Morgunblaðið - 14.04.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.04.1918, Blaðsíða 1
Sunnudag a4, apríl 1918 M0R6UNB1A0ID 5 árgongr 158. tðlabUO Ritstjórnarsími nr. 500 Rttstjón: Vilhjálmor Finsen Ísaíoidarprentsmiðja Afpreiðslnsimi nr. 500 Nýja Bíó PH Sýningar kl. 6, 7 og 8: Oskemíiíegí ferðaíaq. Skáldsaga um danzfíkna frú, ósvífinn þorpara og snarráða leyni- lögreglustúlku. PAX ÆTERNA EÐ A FRIÐUR Á JÚRÐU. Sýnd kl. 9 í kvöld. Söngskemtun heldar frú Laura Finsen með aðstoð stud. theol. Ben. Arnason og frú Ástu Einarson á, þriðjudagskvöld kl. 9 í Bárunni. Aðgöngumiðar seldir í Bókv. ísafoldar á morgun og kosta kr. 1.50. Góður seglasaumari geíur fengid afvinnu. Upplýsingar gefur Sigurjón Pjetursson. Váfryggið eigur yðar. Tf)2 Brilisf) Dominions General fnsurance Cotnpant), Ldt„ tekur sérstakiega að sér vátrygging á innbuum, vðruin og öðru lausafé. — IQgjöld hvergi lægri. Sími 681. Aðalumboðsmaður Garðar Gíslason. BBH Gamla Bió mmammam Ást og fréttasnati Afarskemtilegur gamanleikur í 3 þáttum, tekinn af Svenska Biografleaterne Leikinn af okkar góðkunnu sænsku leikurum Rich. Lund, Stina Berg, Jenny Larson og Karin Molander, hinni forkunnar fögru leikkonu Svía. — Feikna aðsókn var að þessari mynd þegar húu var sýnd í Paladsleikhúsinu og hlaut einróma lof, þvi að sjaldgæft er að sjá jafn skemtilega mynd og þessa. — Myndin er jafnt fyrir börn sem fullorðna. Fundur sunnudag 14. þ. m. kl. 2 siðd. á Spitalastíg 9 (niðri). Nýir meðlimir velkomnir. Stjórnin. Erl. simfregnir. frá fréttaritara Morgunbl.). Khöfn 12. april. Clemenceau hefir birt bréf, sem 'Karl Austurrikiskeisari reit S:xtus prins af Bourbon, þar sem keisarinn biður prinsinn um að leita fyrir sér hjá Poincare Frakkaforseta um friðarskil- mála bygða áþvi, að Frakkar fái aftur Elsass og Lothringen. Orustan hjá Armentiere heldur enn áfram. Bretar hafa gert gagnáhlaup, sem borið hafa góðan árangur. Er(. símfregnir Opinber tilkynning frá brezku utan- ríkisstjórninni i London. London ódagsett. Hernaðarskýrsla vikuna sem lauk H. apríl: Orustan um Amiens og járnbraut- ina til St. just hefir gert litlar breyt- !ogar. Aðalbreytingin á þessu or- östusvæði hefir orðið austar, þar setn Frakkar hörfuðu úr mjög ó- Hljómlaika heldur P. O. Bernburg með flokk sinn (7 manna orkester) í Gamla Bio sunnudag 14. april kl. 4 e. h. Fallegar landlagsmyndirog ný Chaplinsmynd verða sýndar í hléunum. Aðgöngum. kosta tölusettir 1.25 og 1 kr., barnasæti 0.25 og má pantt þá í sima 475 til kl. 12 á sunr.udag. Bfætssalan i Gamla Bio verður opin frá kl. 2 á sunnudag hepp legum stöðvum i fleygnum fyr- ir sunnan Lafére, sem hafði orðið við breytingar á herlinunni, en fyrir norðan Arras hafa óvinirnir sótt nokkuð fram. Áköf skothrið á herlínunni milli La Bassé og Ar- mentieres 8. apríl virðist benda á það, að óvinirnir hefðu ætlað sér að gera áhlaup, en það varð ekkert úr því. 9. aptíl var samt gert áhlaup á 15.000 metra svæði og ætlunin var að ná stöðvum Portúgalsmanna í miðjunni, þar sem Bretar voru báðum megin. Stöðvunum á báðar hliðar hjá Givenchy og Fleurbaix varð haldið, en dimm þoka hjálpaði óvinunum svo þeir ruddust áfram i miðjunni og sóttu fram yfir árnar Lys og Lawe. Givenchy féll 10. april en var aftur tekin af 55. her- deildinni og náðust þar 750 þýzkir fangar. Annað áhlaup var gert fyr- ir norðan Armentieres, milli staðar fyrir austan borgina og Gardedieu fyrir norðan Messines. Á Messines- línunni voru óvinirnir stöðvaðir, en þar fyrir sunnan komust þeir inn i varnarstöðvar Breta og tóku Ploeg- streel-skóginn. Fleygurinn er nú báðum megin við Armentieres og gerði það að verkum að það þótti óhyggilegt að verja þá borg. Það er auðséð á því, að sóknar- svæðið hefir færst norðurávið, að fyrirætlun Þjóðverja er að eyðileggja her Breta. Þeim tókst ekki að tvistra herjum Frakka og Breta og þeim tókst ekki að ná Amiens, en hinn tryggi veggur hjá Arras neyddi Þjóðverja til þess að leita fyrir sér annarstaðar þar sem veggurinn var veikari fyrir. Vimy er staður svo ramlega viggirt- ur, að hann mun frekar öðru hindra framsókn Þjóðverja vestur á bóginn, og þar sem Arras-veggurinn hélt, þá hafa þeir reynt að sækja fram bak við Vimy-hæðina, um Givenchy, og þaðan til Bethune. Þótt það sé ekk- ert sem bendir til þess að sókn óvin- anna gegn Amiens sé i rénun, en hana munu þeir hefja aftur þegar t’minn kemur, þá það er auðséð að þeir hafa ekki náð því, sem þeir ætluða sér með fyrstu og öflugustu sókn þeirra á Amiens. Önnur til- raun þeirra fyrir norðan Somme hefir mishepnast, og hinnm stuttu en grimmu áhlaupum þeirra fyrir sunnan Smme hefir einnig verið hrundið. Þeir eru nú að reyna að veita athyglinni burt frá aðalsóknar- svæðinu, en þangað munu þeir síðar koma með öllu því, sem þeir geta teflt fram. Stöðug og fljót skifting á herliði þeirra á að vera til þess, að þeir hafi meira óþreytt varalið ætíð til taks. Því fljótar og oftar sem þeir geta skift um lið, þvi meira varalið hafa þeir reiðubúið. Slík (aðferð er vissulega mjög vafa- söm og þeir geta aðeins haldið henni áfram um stuttan tima. Það er ein sönnun enn fyrir þvi, Kaupirðu góðan hlut Smurningsolía: Cylínder- & Lager- og 0xulfeitl mundu hvar þu fekst hann. eru áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá Sigurjóui Hafnarstræti 18. Sími 137.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.