Morgunblaðið - 14.04.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.04.1918, Blaðsíða 3
14. april. 158 tbl. MORGUNBLAÐIÐ 3 Trá Jerúsaíetn. ..... >Sorgarvegurinn«, eða þrepgatan, sem Miihamedsmenn nefna hana, er einhver elsta gata í heimi. Um hana fóru hermennirnir með Jesú Krist á leiðinni til Golgata. — Hér á þessum stað mælti Ktistur til Jerúsalems-dætra og bað þær að gráta eigi yfir sér. Rfkjastríð og Þjóðfélagsstrið. (Grein þessa ritaði Georg Brandes »Politiken« hinn I3.febrúar.) Frá Stokkhólmi fekk eg eftiifar- andi símskeyti i gær (ritað á ensku); »Eg er nýkominn frá Ameríku og er á leið til Rússlands fyrir »New York Heraldc til þess að sjá með eigin augum hvað þar er að gerast. Eg kom til Rússlands þegar Kerensky var forsætisráðherra í júlí og ágúst í fyrra. Þér munið sennilega eftir því að eg heimsótti yður á öndverðu árínu 1916 og að fundum okkar bar saman í New York. Mundi þykja mikiliega vænt um að fá sím-svar — sem er borgað — um álit yðar á ástandinu i Rússlandi, Bolchewikka og friðarsamningana í Brest Litovsk. Hvernig lizt yður á friðarskilmála Wilsons forseta, eins og þeir koma fram i síðustu ræðu hans? Hjartans kveðjur og beztu óskir. Svar ósk- ast sent til ameriksku sendiherra- sveitarinnar i Stokkhólmi«. Eg sendi (á sama máli) svar, sem mig langar til þess að birta á dönsku, því að eg efast um það að »New York Herald« birti það eða þoii að birta það: Hið eina, sem bolchewisminn hefir sér til ágætis, er friðarþráin. Samt sem áður hefir bann komið á stað borgarastyrjöld. Eg aðhyllist eigi neina aðra rótnemastefnu en hina »aristokratisku« og trúi alls eigi fremur á hið lofsungna lýðvald held- nr en á auðvald. Eg dáist eigi að glaumyrðum. Og þess vegna er eg ekki hrifinn af boðskap forseta yðar. Mannkynið þaif að fá frið og það getur eigi biðið eftir honum þangað til nokkr- um miljónum manna hefir verið slátr- að i viðbót. Ef þjóðirnar fá ekki frið núna, þá mun það rætast sem eg spáði sumarið 1916. Öreigalýð urinn mun tryllast svo, að þjóðfé- lagsbylting, sem eigi komst að með- an mannkynið hafði snefil af viti, mun þá brjótast út með sama grimdar- æði og ófriðurinn nú. Og hún hefir þegar brotist út í Rússlandi og Finn- landi. í öðrum löndum mun hún emnig verða eftiifari ófriðarins og afmá alveg þá litlu andansmenningu, er ófriðurinn kann að hafa skilið eftir. En réttlætið þá, sem á að koma fram í sambúð þjóðanna? Hver get- or úr þvi skorið hvert það réttlæti er? Hefir nokkur maður séð frú Justitia? Hið eina sem við vitum Om hana er það, að hún er með bundið fyrir augun og i höndunum beldur hún vog og sverði. Hún er í raun og veru skollt, sem reynir að ná hinum og þessum og komast að því hver hann er, en það lendir oftast í misgripum fyrir henni, *tfð vegur hún rangt og fyrir sverði hennar verða venjulega þeir, sem ekki eiga það skilið. Við ættum því eigi að láta friðinn bíða eftir henni«. Það sem eg átti við með þessu var meðal annars þetta: Til hvers er það að krefjast skynsamlegs friðar, og réttláts friðar? Friðarskilyrðin eru hlutkend og skapist eftir því hver aflsmunur er þá í svipinn, eða þá af löngun málsaðilja eftir því að hætta að fjandskapast, en þau eiga ekkert skylt við óhlutkendar hug- myndir eins og mannvit og réttlæti: Þessi orð eru líka þegar orðin alt of óákveðin til þess að hægt sé að viðhafa þau itittan þjöðfélags, þegar um það er að ræða, að ákveða ein- hverja tölu. Það er eigi hægt að nefna prigfja ára betrunarhúsvist viturlega og réttmæta hegningu fyrir einhverja sérstaka yfirsjón, því að hvorki mannvit né réttlæti getur fært sönnur á það, að hegntngin hefði ekki getað verið tveggja ára betrunarhúsvist. Þannig er það heldur e gi hægt að láta réttlætið skera lii deilumál- um þjóðanna, t. d. í deilunni um Elsass-Lothringen. Þýzkaland vill halda þessum íandshlutum, sem einu sinni voru alþýzkir og lutu Þýzkalandi. Frakkar krefjast þess að fá þá aftur vegna þess að þeir lutu Frakklandi í 200 ár og voru mótfallnir því að komast undir Þjóðverja. A þessum 47 árum, sem nú eru liðin síðan, hafa Frakkar fluzt þaðan, en Þjóðverjar fluzt þang- að, og með breyttum kjörum og skoðunum hefir meginþorri ibúanna orðið þýzkur og þýzkhuga. Hvað segir nú hið óhlutkenda réttlæti? Styður það kröfu Frakka um það að fá löndi aftur? Eða styður það málstað Þjóðverja, sem segja að íbú- arnir séu ánægðir með hlutskiftj sitt? Og ef þjóðararkvæði á fram að fara, hvað segir þá réttlætið um það, hverjir eigi að hafa atkvæðis- rétt ? Eru það þeir, sem fluzt hafa úr landinu og afkomendur þeirra? Eða eru það þeir íbúar, sem nú eru þar? Við eigum undir f raldri að búa, samktpnisf.ir Idri, þar «em ríkin húð- strikja sjálf sig um leið og þau húð- strikja aðra. Og svo fylgir þessu nýtt faraldur, eins og þá er Svarti- dauði barst frá Asiu til Evrópu 1348 og gaf sjálfspyndingunum ný- an vind i seglin. Það er þjóðfélags- byltingin, sem hefir borist frá Rúss- landi til Finnlands og ætlar að drepa þar niður alla norræna menningu og siðan að breiðast út til hinna Norðurlanda og sennilega einnig til Ítalíu og hinna annara útsognu ófriðarlanda. Ef Norðurlönd væru eigi svo orkulaus, sem þau eru, og neydd til þess að vera algerlega hlutlaus, þá lægi þeim ekkert annað nær, en senda her til Finnlands til þess að vernda dýrmæt mannslíf og dýr- mæta, sameiginlega norræna menn- ingu fyrir hinum blóðþyrsta óaldar- lýð, sem hefir tekið Helsingfors og drotnar með voðavaldi yfir suður- hluta landsins. Meðal ástæða þeirra, sem mæla í móti þessu, er sú helzt, að síðan stríðið hófst, hefir alþýðan, bæði á Norðurlöndum og víðar, dregist svo langt aftur úr, að jafnvægið er mist, og hún telur sig sennilega fremur til »hinna rauðu« í Finnlandi heldur en »hinna hvítu«. Mundi hún þvi hefjast handa gegn því að herliðs- hjálp væri Finnum veitt, og telja það tilraun af hálfu borgarastéttar- innar til þess að kúga verkamanna- stéttina. Það er i hverju landi ein- hver hávaðaflokkur, sem ekki vill kannast við það, að rángjarnir og blóðþyrstir þorparar hafi eigi rétt til þess að kallast fulltrúar verkamanoa né njóta samúðar þeirra. Hið mikla regindjúp, sem staðfest er milli ófriðarþjóðanna, er engu minna en það djúp, sem nú er stað- fest milli öreiga og annara i Rúss- landi og Finnlandi. Það hefir opn- ast hyldýpi milli þeirra, sem vinna með höfðinu, og hinna,sem vinna með höndunum (og nota nú hendurnar til rána og morða). Og það virðist ef til vill enn hættulegra, heldur en það djúp, sem staðfest er milli Þjóðverja og Frakka og Þjóðverja og Breta. Ófriðinn milli rikjanna er þó hægt að útkljá — þótt enn virðist þess langt að biða — með undirskrift að samning. Stéttastyrj- öldin er nærri því enn þá verri, grimmari og lymskufyllri, og auk þess nær hún yfir stærra landflæmi, og verður því enn þrálátari. Það verð- ur tæplega hægt að kveða hana niður, nema með svo gagngerði umbreytingu á öllu skipulagi, að það mundi kynslóðum saman ræna lifið og framþróunina fegurð sinni og ljóma. Þegar þjóðernishatrið þvarr í Rúss- landi og Finnlandi, blossaði stétta- hatrið upp af enn meiri ákafa. Þeg- ar Rússland var frelsað undan keis- aravaldinu og Finnland undan er- lendri kúgun, greip öreigalýðurinn i báðum löndum böðulsöxina í sin- ar hendur. A dögum keisaraveldis- ins voru öll fangelsi i Rússlandi full. Nú eru þau miklu meira en full. í Finnlandi gat hver maður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.