Morgunblaðið - 15.04.1918, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.04.1918, Blaðsíða 2
2 MORQTJNBLAÐIÐ Fyrir húsmæður. Súrsað kál. Notkunarfyrirsögn. Skamtur handa 5—6 mönnum. 1 kgr. aí kálinu er þvegið vel í vatni. Eigi að nota kálið með kjöti eða fiski, f>á er það sððið i i1/* lítra af vatni og 125 grömm af hreinni svinafeiti eða hreinu floti látin fit i. Kálið er soðið í 3/4 klst. yfir eldi. Eftir það er það byrgt i moðkassa eða heyi og látið vera f>ar í 3 klst. — Þegar kálið er orðið meyrt, f>á er leginum helt af f>vi. — Salt og lítið eitt af sykri er látið i kálið, einnig kúmen, ef það þykir bæta bragðið. — Kálið er borið á borð mjög heitt. Sé kálið notað i súpu, þá er f>að soðið með kjötinu, og f>arf þá hvorki feiti né útákast. Þannig segist hinum þekta Mat- reiðslubókarhöfundi, Frk. Jensen, um súrsað kál frá verksmiðjunni Allia. vitað. Að hjálpa hermönnum vor- um og gera alt fyrir þá, altl Berj- ast — og sigra, voilal Fyrirætlan- ir mínar —? Að sigral Hernaðar- fyrirætlanir —? Að sigral Verið þér sælir og gleðilegt nýtt ár.« Ofriður er framkvæmdir og nú hefir framkvæmdamaðuiinn Ctemen- ceau tekið við stjórnartaumum í Frakklandi. Það er auðvitað eigi hægt að þræða nákvæmlega það sem hinn nýi forsætisráðherra hefir þegar gert og hvað hann ætlar að gera fram- vegis á vígstöðvunum og fyrir vig- stöðvamar. Hann þekkir vigstöðv- arnar bezt allra borgara. Sem for- maður varnarnefndar öldungaráðsins hefir hann ferðast eitthvað-150 sinn- um til vigstöðvanna á síðastliðnum fjórum árum. Og oftast hefir hann farið til fremstu vígstöðva. Hann þekkir hermennina betur en nokkur annar. Tímunum saman hefir hann setið með hermönnunum í kúlna- hríð, vosi og kulda, etið með þeim, skoðað klæðnað þeirra og svefnstaði. Hann veit hvernig hermönnunum líður og hvers þeir þarfnast. — Ctemenceau og Petaín yfir- hershöfðingi eru vinir, aldavinir. Þeir leyna hvor annan engu; þeir ráðgast um hvað eina og eru »d’accord« einnig þótt þeir ræði eigi um opinber málefni. Þeir eru báðir ómjúkhentir. Herinn í Frakk- landi finnur til þess, að það er ein- kennilegur borgari, sem nú situr við stýrið. Hann er í hringabrynju innan klæða. Fyrir nokkru varð Sarrail, yfir- hershöfðingi bandamanna í Saloniki, »að vikja* fyrir öðrum hershöfð- ingja, eftir skipun frá Clemenceau, Það hefði gjarna mátt orða þetta blátt áfram. Enginn einasti maður efaðist um það hvað hershöfðingja- skiftin þýddu. Hálfs ijórða árs styrjöld hefir sannfært Clemenceau um það, að fjölda margir hershöfð- ingjar Frakka eru of gamlir. Og svo gefur hana 'út skipun um það að yngja þá upp. Hershöfðingjar sem ern sextugir og ofurstar sem eru 58 ára mega eigi hafa herstjórn þar sem barist er. Hersar sem eru 56 ára, herfylkishöfðingjar sem eru 53 ára og höfuðsmenn sem eru fimtugir, og stjórna liði á vígstöðv- unum, eiga að sendast þaðan og fá hæfari starfa, »danS les serve- cies de l’arrie ret. Vígstöðvarnar áað styrkja á allan hátt. Eftir riðlun rússnesku herlínunnar eru allar líkur til þess að Þjóðverjar muni hyggja á stór- sókn í Frakklandi. Þess vegna verð- ur að senda alla vopnfæra menu fram til vígstöðvanna 1 Það er fyr- irætlun Clemenceau: Yfirþershöfð- inginn heimtar að fá mörg huudruð þúsundir manna bæði til erfiðisvinnu á vígstöðvunum og sem handbært varalið. Eg hefi tekið það að mér að útvega þessa menn og eg skal gera þaðl Frakkland á nú yfir að ráða 1.200.000 mönnum, sem kvadd- ir hafa verið í herinn, en eigi send- ir fram til víga, og auk þess 124.000 sjálfboðaliðum. Af hin- um siðarnefndu tek eg fyrst um sinn 40.000 og af hinum eina milj- ód, ef á þarf að halda. Það er nauðsynlegt að kveðja aft- ur til vopna árgangaua 18900^1891 og ef til vill árganginn 1889. Þess- ir menn, sem eru 46—49 ára að aidri, voru sendir heim í fyrravor til þess að hjálpa til við jarðræktina. Nú secdir Clemenceau þá til vig- stöðvanna aftur. Landið að baki her- línunnar verður að bjarga sér eins og bezt gengurl Takið konur, börn, gamalmenni og »aukvisa« til land- búnaðarvinnu, í verksmiðjurnar, til járnbrautanna og hvar sem á þarf að halda! En alla sem vopni meiga valda, verður að senda til vfgstöðv- anna! Notið þessa miljón þýzkra fanga, sem við höfum, til vinnu, 30 kilómetra að baki herlínuonar, takið þessar 20 þúsundir Rússa, sem í Frakklandi eru og eigi vilja berj- ast lengur og notið þá til vinnu í land- inu sjálfu, sækið verkamenn til ný- lendanna — gerið hvað sem ykkur sýnist, en eg hefi tekið að mér að sigra í ófriðnum og sigurinn vinst að eins á vígstöðvunum 1 Clemenceau mælti eitthvað á þessa leið, og þingið beygði sig auðvitað. Stefna hans var þó öfug við stefnu fyrirrennara hans. Briand, Ribot og Painleve höfðu allir tekið menn úr hernum til jarðræktarvinnu, til her- gagnagerðar, til vinnu við hafnirnar og við iðnað. Nú sendir Clemenceau þá aftur til vigstöðvanna! Landið að baki verður að bjarga sér sem bezt það geturl Auðvitað verður það eifitt; nýjar þrengingar koma og ófriðurinn legst hálfu þyngra á menn heldur en áður. N’importel — það er á vigstöðvunum sem sigur á að vinna. Og sigur skal vinnal Þingið félst eigi að eins á stefnu Clemenceau heldur tók henni með miklum fögnuði. Þarna var foring- inn fundinn ! Þjóðin vill hafa for- ingja. Og það er Clemenceau. Hann kemst að raun um það, að hermenn, sem eru í orlofi i Paris eða annarsstaðar, eru kærulitlir. Þeir kveðja tæplega yfirmenn sína; í kaffisölum og veitingahúsum sitja þeir klæddir að hálfu leyti í her- mannabúning og að hálfu leyti i borgarabúning og standa eigi einu sinni upp þótt yfirboðari þeirra komi inn. Hvað á þetta að þýða ? segir Clemenceau og gefur út fyrirskipun um það að stranglega skuli fylgt kveðju og klæðnaðar-reglum. Sá, sem eigi hlýðnast því skal hneptur í varð- hald. Það var kalt í París fyrir skemstu. Liðsforingjarnir og einkum hinir »fínni« af þeim, þeir sem vinna i skrifstofum, tóku upp á því að ganga í loðkápum. — Samkvæmt hvaða reglum ? segir Clemenceau. Gerið svo vel að leggja niður loðkápur og loðkragal Eg tel enga hafa rétt til slíks fatnaðar aðra en bifreiðastjór- ana á vígstöðvunum. Clemenceau kemur i nýársheim- sókn til hershöfðingjans i hæli upp- gjafadáta. Þeir ganga um alt húsið. Þar eiu 1400 herbergi — en flest þeirra eru tóm, á einstöku stað skrifari, eða þá rykugt bókasafn. Hvers vegna er þetta húsnæði eigi notað betur? spyr Clemenceau. — Tilskipunfrá 1781 á samt við- bótum mælir skýrt fyrir um það hvernig húsnæði skuli notað, svarar hershöfðinginn. Eg fylgi reglugerð- inni nákvæmlega. Clemenceau snýr baki við hon- um, fer heim og gefur út tilskipun um það að inn á hælið skuli leggja 1000 sára hermenn. »Tilskipun þessi öðlast gildi i fyrramálið. Georges Clemerceau«. — Það er mælt að hershöfðinginn biðji um lausn frá starfa sínum og honum muni veitt hún i náðI Clemenceau tekur eftir öllu. Það er benzín-skortur í Frakklandi nú sem stendur. Clemenceau setur sjálf- ur reglur um það hvernig meigi nota behzin og úthluta þvi. Það er nær eingöngu ætlað til bifreiða hers- ins. Ef kona sézt í her-bifreið er liðsforingjum öllum og lögreglu- þjónum gert að skyldu að fara með bifreiðina til næstu lögreglustöðva og skrásetja nafn konunnar og númer bifreiðarinnar. — Liðsforingi í vistaliðinu var hérna um daginn kvaddur á herstöðvarnar með sim- skeyti. Hann þeysti þangað í bif- reið. Dáginn eftir lét Clemenceau birta nafn hans fyrir það að hann hafði farið i bifreiðinni til París aft- ur, i stað þess að fara með járn- braut. »Liðsforingjanum hefir verið gert það að skyldu að skila aftur því benzíni, sem hann eyddi á heim- leiðinni.c Og á sama hátt sem hann grip- ur harðlega og miskunnarlaust í taumana þar sem hermálin eiga f hlut, svo lætur hann til sfn taka á öðrum sviðum. AUs staðar verða menn varir við hramm »Tigrisins«, hinar skjótu og óskeikulu ákvaranir hans. — A gamlárskvöld 1917, klukkan 7 að kvöldi tók hann á móti sendi- nefnd frá jafnaðarmönnum til þesí- að neita þeirn algerlega um farar- leyfi til Petrograd. — Með einum pennadrætti lætur hann hinn marg- umþráttaða óhófsskatt ganga í gildi. A einum stjórnarfundi fær hann stjórnina til þess að hreinsa svo til meðal hinna borgaralegu embættis- manna, að öldum saman hefir eigi orðið slíkt »mannfall« í Frakklandi. Mörg hundruð embætdsmönnum var vikið frá, mörg hundruð embættis- menn voru settir til að gegna öðru embætti en þeir höfðu haft og þeir þóttu hæfari til, en nýir ungir og efnilegir menn settir í þeirra stað (margt af þvi sárir hermenn og örkumla). Alls staðar krefst hann áhuga, og skjótra úrræðal Ekkert gamalt kæruleysi, enga hangandi hönd! Hann sendir umburðarbréf í 200.000 eintökum til allra æðri embættismanna i landinu. »Þriggja daga« umburðarbréfið hefir það verið nefnt. Tilgangurinn er í stuttu máli si, að flýta fyrir öllum embættisstörfum og gera þau auðveldari. Það er gert til þess að afnema hina óþolandi skriffinsku i landinu, þar sem sjöundi hver mað- ur er opinber starfsmaður. Clemen- seau skipar fyrir um það að öll skrif- finska skuli takmörkuð svo sem framast má verða, afnumdar skuli með öllu hinar seinlegu og marg- brotnu sendingar af »Dossiers« og »Bordereaux«, en í þess stað skulu embættismennirnir ráðgast við munn- lega. »Þeir hafa sfma til þess að tala f og fætur til þess að ganga á,« segir Celmenceau. Verið eigi ragir við það að taka á ykkur ábyrgðl hrópar hann. En komið störfunum afl Eg krefst þess að héreftir skuli hvert einasta mál afgreitt í seinasta lagi þrem dögum eftir að það kem- ur fram I Sé eitthvert mál eigi út- kjáð algerlega innan þriggja daga, á að senda skýrslu um það beint til mín. »Og eg skal ráða málunum til lykta,« bætti hann ógnandi við. Og er það í raun og veru eigi alveg samskonar starf, sem hann hefir tekið að sér með því að heita Frakk- landi því að greiða fram úr öllum hinum miklu hneykslismálum, sem komu þar upp í fyrra, og um eitt skeið vofðu eins og tvíeggjað sverð yfir frelsi Frakklandsl Hann hikar jafnvel eigi við það að ganga í ber- högg við aðra eins menn og Joseph Caillaux og Charles Humbert. — Eg veit ekki hvort Caillaux er sekur, segir hann, en eg krefst þess, að hinn voldugi maður, miijónamær- ingurinn og fyrverandi forsætisráð- herra Caillaox, hafi alls enga aðra1 afstöðu gagnvart réttvisinni heldut" en hver annar. Hafi hann gert sig sekan um landráð, þá skal sannleik- urinn koma fram. Frakkland gerir engan greinarmun á sonum sínumr sem standa í skotgröfunum. Það skal heldur eigi ger greinarmunur á þeim, sem eru að baki vigvallar-' ins, þegar um velferð föðurlandsins er að ræða. Við höfum nóga her- dómara, og við getum altaf vaist'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.