Morgunblaðið - 16.04.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.04.1918, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ T MOTORHJðL S í > til sölu nú þegar. Arreboe Clausen Geymslupláss til leigu á góðum stað i Miðbænum fyrir stærri vörubirgðir, nema ekki salt eða kol. Upplýsingar á skrifstofu Hdinborgar. Nokkrar slúlkur geta enn fengið atvinnu við fisk- verkun á Kirkjusandi, innri Upplýsingar hjá Jes Zimsen. Síldarútvegur til sölu. Norsk snyrpenót og nótabátur með spilum og öllu tilheyrandi. Kristján Bergsson, Tjarnargötu 14. Sími 617. Stór og vandaður mótorkúfíer fæst keyptur nd þegar. Jiristjdn Bergsson, Tjarnargötu 14. Sími 617. Gott Piano óskast leigt um lengri eða skemmri tfma. Tilboð merkt Piano, leggist inn á afgreiðslu þessa blaðs. 7TJðforsMp ca 30 smálesta, óskast til leigu mai og jiinímánuði. Afgreiðslan visar á. Munntóbak fæst ná i Tóbakshúsinu Sími 700. Laugavegi 12. Fiskburstar fást í Yerzl. Böðvarssona Hafnarfiiði. ||f Winna Stúlka óskast, sem er vön kail- mannafatasaumi. öppl. á Lauga- vegi 6. 'Hf £aiga Til leigu herbergi fyrir einhleypan karlmann. Uppl. á Laugavegi 32, uppi. Reyktóbak Garrick, Traveller Brand, Capstan Mixture, Old Friend. Gigarettur Alma, Oxford, Nelista, Three Castles, Capstan, Flag. Mikið úrval af Vindluin. Martein Einarsson & Co. ina í kvöld. Allir aðgöngumiðar voru uppseldir í gær, en skemtunni varð að fresta samt aem áður. Skemtunin verður haldin i lok vikunnar eða byrjun næstu. peir sem einhverra hluta vegna ekki geta notað sína aðgöngumiða þá, geta skilað þeim aftur í bókv. Isafoldar. Hjónaefni. Jungfrú Anna Bjarnadóttir og Erlendur jþórðarson guðfræðingur. Prófastur í Arnesprófastdæmi er skipaður sr. Kjartan Helgason í Hruna. Konungshúsið á þingvöllum er auglýst til sölu og á að senda fjármáladeild Stjórnarráðsins tilboð fyrir mánaðamót. B i s p fór eigi frá Englandi fyr en á föstudaginn, samkvæmt skeyti sem borist hefir til landsverzlunar. F i s k u r. Óvenju lítið berst af fiski hingað til bæjarins um þessar mundir. Almenn matarvandræði. Bát- arnir hafa eigi getað farið á sjó fyr- ir stormi í hafi og brimi. Póstburðarstarfið í R.vík er laust. Arslaun eru 1200 krónur. Sterling getur liklega eigikom- ið hingað fyr en seinni hluta vik- unnar. Vólbáturinn Ulfur fórtil Vestmannaeyja í gær. Með honum tók sór far þ 0 r s t. J 0 h ns 0 n kaup- maður i Vestmannaeyjum, Steinolían. Fregn hefir bor- ist hingað um það, að skip það, sem flytja átti steinolíu hingað til Stein- olíufélagsins, hafi verið tekið til ann- ars flutnings af Bandaríkjamönnum. f>að er því ekki að vita hvenær hing- að kemur olía, þó vitanlega só unn- ið að því af kappi að fá undanþágu fyrir skipið. það horfir til Btórvand- ræða ef hingað kemur ekki olía bráðlega. G e i r kom hingað með »Svaninn* síðdegis i gær. G u 11 f 0 s s kom í gær. Farþegar voru Jón Sívertsen, Hallgr. Tuliníus, Matthías Ólafason, Guðrún Jonassen. og Páll jStefánsson. Bióin. »Pax Æterna« — eða hinn eilífi’ friður, er nú sýnd á »Nýja Bíó« kvöld eftir kvöld fyrir fullu húsi, og er myndin hugnæm eins og áður hefir verið tekið fram og göfgandi. Hljómleikarnir fara ágætlega, og virð- ist alt gert til þess, að þessi mynd njóti sannmælis í hvers manns munni, enda mun hún gera það. — En það er eitt sem eg felli mig ekki við inni i »Nýja Bíó«, sem er það, að hver og einn einasti maður skuli ekki taka ofan höfuðföt sin. Fyrst og fremst er það ókurteisi að vera að rogast með höfuðfötin hver framan i öðrum á kyrlátum samkomustöð- um og svo spilla þau útsýninu drjúgum. Hattar og húfur taka ætíð stykki úr myndinni, svo annaðhvort verður maður að hafa það bit fyrir ekki neitt, eða þá að skjögra með höfuðið til og frá eftir því sem hatt- urinn, eða loðna húfan niðurbretta, sem næst fyrir framan mann eru, ergja mann mikið. Af öllum þeim, sem vinna að þvt að sýna þessa ágætu mynd, eiga heiður skilið fyrir vandvirkni sína,, og láta sér hugarhaldið að alt sé sem prýðilegast »fyrir fólkið«, þá væru það minstu útlátin fyrir áhorf- endur að taka ofan höfuðföt sin og gera sitt til að vera hver öðrum til ánægju. Sama má segja um kvenfólkið- Þær sem hafa hatta ættu engu slður að taka þá ofan, og þannig gengst það við á öilum Bíóum erlendis. Og þó ekki sé til geymslustaður fyrir þá (Garderarobe), þá er auðvelt að halda á þeim meðan á sýning- ungi stendur. Þsð er samúðarmerki að taka ofan höfuðfatið, og við hljótum að hafa samúð hver með öðrum meðan við horfum á hina fögru og samúðar- miklu mynd og meigum ekki lengur sýna það takmarkalausa smekkleysi að láta hattinn sitja hærra en virðing- una. /. /.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.