Morgunblaðið - 27.04.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.04.1918, Blaðsíða 1
Liaugard. 27.' apríl 1918 fflORGDNBLAÐID 171. tðlublsð Kitstjórnarsi ’ i nr. 500 Ritstjón: Viihjáimur Fmsen ísafoldarprentsmióia Afsjreiósinsi: ó nr soo Gamla Bió Lifið New York eða Sonur miljónamæringsins Afarspennandi og efnisríkur Bjónleikur í 3 þáttum þetta er svo lærdómsrík mynd að allir, jafnt eldri sem yngri, eiga að fara að sjá slíka mynd því að saga þeBsa uDga og lag- lega pilts mun hrífa hvern einn. Fundur sunnudag 28. þ. m. kl. 2 síðdegis á Spítalastíg 9, niðri. Nýir meðlimir velkomnir. S t j ó r n i n. Rósir í stóru úrvali, úr flaueli og silki, fást á • Bókhlöðustig 9, uppi. Erl. simfregnir. frá fréttaritara Morgunbl.). Khöfn 25. april. Frá París er símað, að Þjóðverj- ar hafi hafið ákafa stórskotahríð hjá Somme og Avre. Frá London er símað, að Þjóð- verjar hafi gert stórfeld fótgöngu- liðsáhlaup á öllu crustusvæðinu. Frá Berlin er símað, að Þjóðverj- ar hafi náð Simferopol á Krim á sitt vald. Frá Petrograd er simað, að Jekaterinoslav hafi verið umkringd. KornilofF er látinn. Khöfn 22. apríl. Frá London er símað, að Bret- ar hafi mist Villers og Bretonneaux. Rússar mótmæla Krimför Þjóð- verja. Frá Berlin er símað, að Þjóðverj; ar hafi tekið Hangard-hæðirnar fyr- ir suðvestan Castel. leioinni.) þetta hefir tafist nokknð 4 Leikfélag Keyhjavíkur Tengdapabbi verður leikinn laugardaginn 27. april kl. 8 síðdegis í Iðnaðarmannaaúsinu. Aðgöngumiðar verða seldir á föstudag frá kl. 4—8 síðdegis, með hækkuðu verði, og á laugard. frá kl. 10 með venjulegu verði. SKATAKVOLD halda Væringjar í húsi K. P. U. M. í kvöld kl. 8Va Sira Fr. Friðriksson og sira Bjarni Jónsson tala. Allir velkomnir. Allir velkomnir. Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fekkst hann. Nýkomið með s.s. Botnía: Primus Brennarar — Munnstykki — Nálar. 0nglar, stórir og smáir. Miklar og ódýrar blrgðirl Sigurjón Pjetursson, Sími 137 og 543. Hafnarstræti 18. Frá Landssimanum. / Þeir, sem ætla að senda heillaóskaskeyti til fermingarbarnanna á morgun, eru góðfúslega beðnir að afhenda skeytin á simastöðina i dag, svo að hægt verði að bera þau út um bæinn um miðjan dag á morgun. Símastjórinn í Reykjavík, 27. apríl 1918. Gisli J. Olafsson. %Xaríofiur fást ódýrt í verzlun C. JSyngóal, Njálsgötu 26. Simi 664. ISl AA'fVI-JB Pax æterna eða Friður á jörðu. Alþýðusýningar í kvöld kl. ö Aðgöngu- miða má panta í síma 107 all- an daginn og kosta fyrstu sæti “ 1 krónu önnur sæti 75 aura, þriðju sæti 50 au., barnasæti 25. Alþing. Neðri deild. Þar var sala Olafsvalla fyrra mál- ið á dagskrá. Framsögumaður nefnd- arinnar, sem um málið fjallaði, skýrði álit nefndarinnar og siðan urðu um það allmiklar umræður. Töluðu sumir þingmenn oft. Vildi Þórarinn á Hjaltabakka afgreiða mál- ið til stjórnarinnar með rökstuddri dagskrá, og að stjórnin fengi nán- ari upplýsingar í málinu áður en því væri til lykta ráðið. Bar hann fram dagskrá, en hún var, að lokn- um umræðum, feld með 16 atkv. gegn 4. En áður var komin fram tillaga um að taka málið út af dag- skrá, og var feld með 19:3. Loks var tillaga þeirra þingmanna Arnesinga, um að banna sölu i Ólafsvöllum, samþykt að viðhöfðu nafnakalli. Sögðu allir já, nema þeir Jón Jónsson og Þórarinn á Hjaltabakka. Forsætisráðherra greiddi ekki atkvæði. Þá var á dagskrá tillaga um að skipa nefnd til þess að rannsaka verzlunarviðskifti landssjóðs. Urðu um það miklar umræður, sem eink- um snerust um það, hvort skipa ætti sérstaka nefnd eða fela bjarg- ráðanefnd eða fjárhagsnefnd að rann- saka málið. Varð þó úr, að sam- þykt var að skipa sérstaka nefndog verður það gert siðar. hjri deild. Frumvarpi um mjólkursölu á ísa- firði visað til allsherjarnefndar og frumvarpi um einkasölu á smjöri og tólg visað til bjargráðanefndar með 9 : 1 atkv. Tillaga um að visa þvi til landbúnaðarnefndar feld með 7 : 5. Aðeins þau tvö mál á dagskrá' Skipamiðlar. Magnús Kristjánsson ber fram frumvarp um það að löggilda skipa- Kaupirðu góðan hlut þá mundu hvar þú fekst hann. Smurningsolía: Cylinder- & Lager- og20xulfeíti ers áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá SlgurJÓnl Hafnarstræti 18. Sími 137.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.