Morgunblaðið - 28.04.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.04.1918, Blaðsíða 1
&unnudag 28. apríl 1918 H0R6DNBLAÐID 172. tölublaA Kitstjðrnatsimi nr. 500 Rttstióri: Vúhjshrnr Finsen Ísaíold rpten siriðia AfgreiðsÍDsíati nr. 500 Leikféíag KeijkjavUuir Tetrgdapabbi verður leibinn laugardnginn 27. april kl. 8 síðdegia í Iðnadarmanuaaúsinu. Aðgöngumiðar verða seldir í dag fiá ki. 10. Iðnskólinn Teikningar nemenda verða til sýnir i skólanum sunnudaginn 28. þ. m. kl. 11—3 og mánudag 29. kl. 5—8 síðd. Rvík 26. apríl 1918. Þóf. B. Þorláksson Síúkatt ,Tramííditi' ttr. Í73. Fundur á morgun á vanalegum stað og stundu. Hagnefndaratriðið ættu allir templarar að heyra. Vætuanlegar fjörugar umræður. Váíryggið eigur yðar. Tfje Brilisf) Dominions General fnsurance Compamj, Ldf., tekur s é r s t a k i e g a að sér vátrygging á innbuuni, vörum og öðru lansafé — IBgjöld hvergl lægri. Sími 681. Aðalumboðsmaður Garðar Gislason. mnmmm Gamla Bió ■—bb Lifið í New York eða Sonur miljónamæringsins Afarspennandi og efnisríkur sjónleikur í 3 þáttum f>etta er svo Iærdómsrík mynd að allir, jafnt eldri sem yngri, eiga að fara að sjá slíka mynd því að saga þessa unga og lag- lega pilts mun hrífa hvern einn. Herbergi með húsgögnum óskast fyrir ein- hleypan mann frá 14. mai n. k. Leiga borguð fyrirfram ef vill. Tilboð merkt »55« sendist á af- greiðslu blaðsins sem fyrst. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að ekkjan Ingveldur Þuríður Jónsdóttir frá Tálknafirði, andaðist 22. þ. m. Tarðaförin er ákveðin mánudaginn 29. þ. m. frá Landakotsspitalanum kl. nVa- f. h. Aðstandendur hinnar látnu. Trésmiðalélag Rvíkur Fundur sunnudag 28. þ. m. kl. 2 síðdegis á Spítalastig 9, niðri. Nýir meðlimir velkomnir. S t j ó r n i n. Húsnaði. 3—4 herbergja ibóð, ásamt eld- hiisi, óskast á leigu. — Hiisaleiga greidd fyrirfram um lengri eða skemmri tíma. Jón Sivertsen, Ingólfsstræti 9. £r(. sítttfregrtir Opinber tilkynning frá brezku utan- rikisstjórninni í London. London 26. aprfl. Skýrsla hermálaskrifstofunnar um hernaðinn vikuna sem lauk 25. apríl: Hvorlrtveggja hafa gert útrásir, að- allega í þeim tilgangi að ' afla sór upp- lýsinga. Stórskotaliðið hefir og verið allmjög að verki með köflum. Ný sókn hófst að kvöldi hins 13. aprfl. Eftir að sókninni vestur á bóg- inn til Hazebrough hafði algerlega ver- ið hnekt, ger’ðu óvinirnir þó enn mjög ákafar tilraunir og á ýmsum stöðum, til þeBS að ná Btöðvum sem hernaðar- þýðingu hafa. Á sama hátt og Þjóð- verjar gerðu æðisgengna lokahrfð f í sókninni hjá Somme, áður en þeir færðu BÓknarsvæðið norður á bóginn, svo hafa þeir enn gert. Því fyrir norðan urðu þeir nú að sætta sig við það að lúta í lægra haldi um stund- arsakir, og bjuggust til þess að beita öllum kröftum sfnum f nýrri hríð á nýju svæði. Að undangenginni stór- skotahríð gerði fótgönguliðið svo áhlaup í ljósaskiftunum að kvöldi hins 23. apríl, fyrir norðvestan Albert og hjá Dranoutre. Þeim áhlaupum var hrund- ið. Eftir grimmilega stórskotahríð að- faranótt 24. apríl, eerðu óviniinir á- köf áhlaup mllli Albert og Avre. Sóttu þelr nokkuð fram og náðu af Bretum þorpinu Villers—Bretonneux og af Frökkum litlum skógi norðan við Hangard. Með gagnáhlaupum náðist þó aftur mestur hluti þessa svæðis, þar á meðal þorpið Villers—Bre- tonneux. Þessari endurnýjuðu sókn að Amiens er ekki enn lokið. Óvin- irnir höfðu aðeins sett sór smá tak- mörk og kepiu að því að ná stöðvum, sem eru heppilegar til frekari fram- kvæmda. Hór notuðu þeir »tanks« (brynreiðar) í fyrsta skifti í framsókn, og getur það bent til þess að áhlaup- fcl Nýja Bíó Æ Pax æterna eða Friður á jörðu. Aiþýðusýning (með niðursettu verði) í kvöld klukkan 6 Yenjulegt verð kl. 9 Tekið á móti pöntunum í sima 107 allan daginn og afgreiddar í Nýja Bíó eftir klukkan 5 in hafi verið gerð til reynslu. Að þessu sinni ætluðu þelr að ná vegin- um milli Cachy og Fouilloy, sem var hórumbil tveim mflum fyrir vestan fyrri stöðvar þeirra. Þegar áhlaupin hófust aftur hinn 24. apríl, voru Frakkar smám saman hraktir skamt aftur fyrir Haugard, sem ýmsir höfðu þá haft hald á, en þeir hóldu Hailles og Senecat-skógi. Enda þótt Frakkar hafi orðið fyrir þessari nýju sókn, þá er hennl þó að- allega stefnt að Bretum. í hvíld þeirri, sem óvinirnir tóku sór fyrir þessa nýju sókn, hafa þeir eitthvað getað hvílt hinar þreyttu hersveitir sínar og draga að sór nýjar birgðlr. Og nú hafa þeir á orustuvellinum 130 herdeildir. Auk þess hafa þeir nokkr- ar uppgefnar herdeildir og nýjar her- deildir til vara, en það er efamál hvort þeir muni geta komið við jafn- mlklum liðsamdrætti eins og 21. marz, að nokkru leyti vegna þess, að þeir hafagert marga herflokka sfnaörmagna, en aðallega vegna þess að kröftum þeirra er mjög dreift. Með því að flytja herlið frá austurvígstöðvunum hafa þeir þó meiri her að vestan heldur en Frakkar og Bretar til sam- ans. Ennfremur standa þeir betur að vígi með samgöngur að baki sór og þessvegna geta þeir með frumkvæöi náð yfirhöndinni á vissum stað. En það er ætlun bandamanna að fækka liði þeirra með grlmmilegri varnar- aðferð. Óvinirnir geta þvf betur haft yfirburði á sórstökum stað, að þeir hafa vallð brezka herinn til þess að ganga milli bols og höfuðs á honumj en hingað til, enda þótt Bretar hafi orðið að grípa til varaliðs sfns og Frakkar hafi hlaupið undir bagga með þeim, hefir óvinunum ekki tekist, Söðíasmiður ósRast um fangri eða sRemri tima. Sannifaga framtiðarafvinna. cXatt Raupf ^lppt i síma 646. Hafnarstræti 18. Sími 137. Kaupirðu góðan hlut t>á mundu hvar þú fekst hann. Smurningsolía: Cylinder- & Lager- og 0xuifeiti er e áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá Sigurj Óni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.