Morgunblaðið - 29.04.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.04.1918, Blaðsíða 1
Mánudag 29. apríl 1918 H0B6UNBLABID 5 á»*w»ngv 173, Ritsíjórnarsitiii nr. 500 Ritstjón: Viíhjáiraur Finsen ísafolda rprentsmiðia iMHi Gamla Bió KHMHI Lifið New York eða Sonur miljónamæringsins Afarspennandi og efnisríkur sjónleikur í 3 þáttum þetta er svo lærdómsrík mynd að allir, jafnt eldri sem yngri, eiga að fara að sjá slíka mynd því að saga þessa unga og lag- lega pilts mun hrffa hvern einn. Framkvnmdarstjórastarfi fyrir Slátnrfélag Austor-HúnvetnÍDga er laust til nrnsóknar frá 1. júlí þessa árs. Lmn síðastliðifc ái 1050. Umsóknir um starfið seadíst }óni Kr. jónssvni Másstöðum. fvrir T5 maí narstkomandi, Simstðð Hnausar. BBB—M—MHTin il" Jarðarför konnnnar minn-r Guðriðar Gilsdóttur, fer fram miðvikudaginn 1. mai og hefst kl. 12 á hádegi með hiiskveðju á heimili okkar, Sk61avörðustig 9. Sigurður Pétursson. f I I j Reikningar til skipa eru eigi greiddir á öðrum tíma en kl. 5—6 siðd. | Emil Strand Herbergi með húsgögnum óskast fyrir ein- hleypan mann frá 14. mai n. k. Leiga borguð fyrirfram ef vill. Tilboð merkt »55« sendist á af- greiðslu blaðsins sem fyrst. Húsnæði. 3—4 heibergja íbúð, ásamt eld- húsi, óskast á leigu. — Hús?leiga greidd fyrirfram um lengri eða skeinmri tima, Jón Sivertsen, Ingólfsstræti 9. Erl. símfregnir Opinber tilkynning frá brezku utan- ríkisstjórninni í London. London, 27. april. Aðfaranótt 23. aptíl var hetför ger að bækistöðvum óvinanna í Zeebrugge og Ostende í því skyni að stífla innsiglinguna þangað með því að sökkva niður skipum. Sex úrelt beitiskip, »Brilliant«, »Sirius*, •Intrepidc, »Imbigenia«, »Thetis« og »Vindictive«, tve r gamlir kaf- bátar og tvö hjálparbeitiskip »Itis« og »Daflodil«, vorn með í förinni. Fjögur hinna fyrstnefndu beitiskipa voru fylt steinlími og ætluð til þess að þeim væri sökt í sundun- nm inn af höfnunum. Léttiskip, fallbyssubátar, raótorskip og franskir tundurspiliar unnu saman að því að verja árásina. Árásin á Ostende var ger í skjóli reykjarmökks. Skipun- iun, sem átti að sökkva, var rent á land, þau yfirgefin og sprengd í loft upp. Hjá Zeebiugge komust tvö skip af þremur þangað, sem þeim var ætlað. Voru þau sprengd og þeim sökt í mynni sundsins. Hið þrif.ja strandaði á leiðinni þangað inn. Ábyggilegar skýrslur eru fengn- ar um tjón það, er unnið var með falibýssuskothríð og tundurskeytum á tundurspillutn óvinanna og öðrum skipum, er lágu þar við hafnargarð- ana. Strandvarna mótorskip skýra frá þvi, að þau hafi tundurskotið óvina- tundurspilli, er ætlaði að komast undan út á rúmsævi. Árásarliðið sem var á »Vindictive« »Iris« og »Daffodil« réðist fram gegn ákafri stórskotahrið og hafðist við hjá hafnarbryggjunni i rúma klukku- stund og geiði mikil hervirki. »Vin- dictive*, »Iris« og »Daffodile« höfðu sig á brott þá er þau höfðu tekið aftur við herliði því, er á land var sent. Arás þessi var ger til þess að beina athygli. setuliðsins að hafnar- virkjunum til þess að skipin, sem átti að sökkva, gætu komist inn i höfnina. Var það bæfc' að tilgang- inum með árásiani var náð og eins miklum árangri. Einum breskum tundurspilli var sökt, mefc fallbyssu- skotum, hjá hafnarbryggjtnni og auk þess mistu Bretai íjögm > ótor- skip. Flugmenn sáu bað, að 20 metra opið skarð var geit 1 bafskipa- biyggjuna í Zeebrugge. Þeim sem tóku þátt í árásinni ber saman um það, að þeir hafi komið Þjóðverjum alveg að óvörum og hafi komist inn í höfnina i Zeebrttgge án þess að eftir þeim væri tekið. - Fyrsta beiti- skipið varð fyrir ákafri skothríð frá Afgreiðstasimi nr. 500 Pax æterns eða Frsöur á jöröu, Sýnd í kvöld kEukkan 81 tneö venjulegu verði Rósir seljasi án rotta á ki. 1.25 stykkíð linar Helgasou fallbjrssum Þjóðverja á landi, oghafí þetr r2ostórarfallbyssurmilli Ostende cg Zeebiflgge. Þýzkur tundurspillii sem reyndi að komast undan áhra6- sigiingu, var ásigldur og klofiniD miðskipa svo að hann sökk. Önnur skip úr fiota Breta kom- ust ínn á höfnina og réðust skip- verjar til uppgöngu á tundurspilk Þjóðverja áður en þeir yrðu árásai- inna: varir. Þýzku sjóliðsmennitmt komn npp stigaoa a nærkiæðunmr en voru feldir áður en þeir gætu komist upp á þilfat. Sázt það bezt á þvi, að fallbyssur Þjóðveria vorc verjum reifaðar, að þeir höfbu sízt búist við árásinni, Landgöngulið í Zeerugge mætti engri mótspyrnu sí Þjóðverja hálfu nema stórskotshrií og vann það fyrirhugað verk sítt með fullkominni reglu. Eldur va: kveiktur i mörgum húsum og öntS' nr voru feld til grunna. »DaffodiL cg »Iris« (áður ferjuskip i Liverpool) sem fluttu landgönguliðið, var stýrt af mestu snild og djarfleik. Fyrsta tilraun »Iris« með það að leggja at hafnarD-vggjunni, mistókst. Þá réf • ust þeir i laud JÖrp.dtord höfuðsmað- ur og Hawkins liðsfonngi 0g revndn að koma fyrir landfestum þangað tií þeir féllu báðir. Konungur sendi samfagnaðarskeyti til allra er tóku þátt í þessari sigur sælu herföi og gerði aðstoðar-fioía- foringja Keys að aðalsmanni. Flotastjórnin tilkynnir að hún ætii framvegis að gefa mánaðarskýrslui um skipatjón talið i smálestum og siglingar til brezkra hafna. Með þvi verður hætt við það, að gefa út vikc skýrslur um kafbátahernaðinn. Krupfaratjón Breta, bandamanm og hluffeysingja af völdum óvit' anna vai það sem hér segir, talií i mánuðum og ársfjórðungum. [Sjá töflu á 2. síðu] Kaupiröu góðan hlut )þá mundu hvar þu fekst hann. Smurningsolía: Cylinder- & Lager- og 0xulfeit| erc áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá Siguvjónl Hafnarstræti 18 Sími 137.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.