Morgunblaðið - 30.04.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.04.1918, Blaðsíða 1
I»riðjudag 30. apríl 1918 M0B6UNBLAÐID 174. tðlublað Kitstjórnarsimi nr. 500 Ritstjóri: Viihjálmnr Finsen ísafoidarprentsmiðja Afgreiðslnsimt nr 500 wmmmm Gamla Bió maamam Skjöl Millers Leikur í 3 þáttum, tekinn af Svenska B<ografteatem Leikinn af okkar góðkunnu sænsku leikurum, og aðalhlutv. leika Nicolai Johannsen og Grete Almroth. Aftur er hér ágæt sænsk mynd afarspennandi og framúrskarandi vel leikin, eins og allar myndir frá þessu félagi eru. Erl. simfregnir. (Frá fréttaritara Morgunbl.). farðarför Guðrúnar Jónsdótturfrá Reyðarfirði, sem t andaðist á Landakotsspitalanum 22. þ. m. fer fram frá Fríkirkj- unni næstkomandi fimtudag, 2. maí, kl. 12 á hádegi. Fyrir hönd vandamanna. Oidný Stefánsdóttir. Tilboð um sölu á 300—400 smálestum af salt’, til afhendingar á Khöfn 27. apríl. Það er nú komið á dagskrá í Eng- landi, að fækka meðlimum efri mál- stofu parlamentisins og skipa það 300 kosnum þingmönnum. Kiihlmann og Burian eru í Bu- iarest. Rússnesku bankarnir eru teknir til starfa aftur. Viðnám »rauðu« hersveitanna hefir verið brotið á bak aftur hjá Haemp- .ælae (?) í Finnlandi. Khöfn 28. apríl. Frá Berlín er símað, að frjáls- lyndir menn hafi hafið, andmæli gegn þvi, að pólitískar ofsóknk eigi sér stað innan hersins og að Hol- landi og Sviss hafi verið settir kost- ir, sem virðast vera algerlega ó- aðgengilegir. Orustur eru háðar hjá Lange- marck, Verlorenhock og Zillebeke. Khöfn 28. apríl. Engin breyting hefir orðið á að- stöðunni hjá Ypress. Áköf stórskotaliðsorusta stendur nú yfir á vígstöðvum Frakka. Fiðarsamningarnir við Rúmena verða undirskrifaðir innan skams. Leiðrétting. I opinberu tilkynning- tinni í gær segir að 28,3°/o skött- unum 1918—19 muni nægja fyrir lierkostnaði, en átti að vera, að skatt- arnir þetta ár mundu nægja til þess að greiða með þeim 28,3% af her- kostnaðinum. Siglufirði í miðjum júli, óskast nú þegar merkt »SaIt«, á afgreiðslu blaðsins. Reyktóbak: Garnick, Embassy, Glasgow Mixture, Waverley — Capstan (Navy Cut). Vindlar: Cornelia, Lopez y Lopez, Phönix, Crown, Times o. m. fl. Gigarettur: Egipskavt Nilometer, Milo, Melachrino, Hassan. Enskap: Garrick, Three Castles, Capstan, Flagg. Miklar birgðir af öllum þessum ofantöldu á g æ t u tóbakstegundum eru nýkomnar, og seljast með sannvirði í smá- og stórsölu í Liverpool. Pax æterna eða Friður á jörðu. Sýnd i kvöld klukkan 9 með venjulegu verði „HriDgnrinn" Tombóla verður haldin annan i hvitasunnn. Félagskonur og allir þeir, sem vilja styrkja félagið, eru vinsamlegast beðnir að koma gjöfum fyrir io. maí, til frú A. Daniels- son eða frú K. Jacobsen. Ærverð i Mosfellssveit og nágrenni. Blöðin geta þess oft, hvað þetta og þetta, dautt eða lifandi hafi selst á uppboði á ýmsum stöðum. Er ekkert út á það að setja, þó af því sjáist sjaldan venjulegt gangverð hlutanna öðruvisi en i fjölgunar- gleri. Má alloft af þeim fréttum, er þaðan berast, geta sér til um. það, hvað þeir sem uppboðin sækja og hæðst bjóða, hafi skilið mikið eftir af vitinu heima. Munu það margir játa, að það á sfzt erindi á uppboð með 4—3 mánaða gjaldfresti. 1 þetta sinn var það uppboðið í Miðdal, sem eg ætlaði að minnast á, ekki vegna þess að þeir sem þangað komu hefðu skilið eftir vit- ið heima (þvert á móti höfðu þeir það með sér með beztu skilum nær undantekningarlaust, þó lýgilegt sé), heldur af fregn er birtist i Vísi, að þar hefðu ærnar selst á 62 kr. Af 6 kaupendum er keyptu þar um 40 ær, var meðalverð hverrar 42 kr. og 30 aurar. Að vísu bauð þar efnaður lausamaður 61 kr. i gullfallega á grámórauða og lét það ummælt að hann keypti hana hvað dýr sem hún yrði, sér til gamans. Var það roluskapur minn og ann- ara að láta hana ekki verða 100 kr. Þegar svo stendur á er hátt verð tilfinningamál, en hvorki sannverð né gangverð. Annar búlaus maður biuð þar nokkur óvenjulega há boð, sem eftir atvikum var ekki hægt að taka alvarlega. Hafnarstræti 18. Sími 137. Kaupirðu góðan hlut þá mundu hvar þu fekst hann. Smurningsolía: Cyiinder- & Lager- og 0xulfeiti eru áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá Sigupjónl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.