Morgunblaðið - 11.05.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.05.1918, Blaðsíða 1
L<augard. 11. maf 1918 fflORGUNBLABID í> > rgang 185. Ritstjórparstnai nr. 500 Ritstjón: Yilhjáltnur Finsen ísafoidarprentsmiðja Afereióslasínii nr soo Gamla Bió Litlu englarnir. Óviðjafnanl. mynd í 4 þáttum. Álirifamikil, efuisgóð og afarskemtileg. Einn þeirra kennara sem orðnir e;u leiðir á að sæta »miskunnarlausri með- ferð«, og tekið hefir gagnfræða- og kennarapróf, óskar eftir atvinnu, helzt við skrifstörf, um skemmri eða lengri tíma. Tilboð merkt 2000, leggist inn á afgr. þessa blaðs. Jarðarför maunsins míns, Arnórs Jónssonar, er ákveðin mánudaginn 13. f>. mán. kl. 11J/2 og hefst með húskveðju á heimili okkar, Vatns- stíg 10 B. Sigriður Jónsdóttir. nai Látinn er 9. þessa mánaðar á Landakotsspítalanum elsku drengur- inn minn, Þorkell Ólafsson. Herdis Hannesdóttir, Kirkjuv. 13, Hafnarfirði. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að maðurinn minn elskulegur, Guðni Oddsson, andaðist á heimili sínu, Vesturgötu 26 A,þann 9. maí. Jarðarförin ákveðin siðar. Guðný Benediktsdóttir. Málverkasýning Einars Jónssonar opin daglega kl. 11-8 í Verzlnnarskólauum. Til Vífilstaða fer bifreið á morgun kl. 11, frá Breiðablikum. Farseðlar seldir þar í dag. Steindór Einarsson. Bifreið fer til Grindavíkur á sunnudaginn kl. 11. Nokkrir menn geta fengið far. Gunnar Oiafsson. Sími 391. Hlutaveltu hefur U. M. F. Afturelding sunnudaginn 12. þ. m , í Grafarholti. Hefst kl. 2 síðd. Góðir munir. Drátturinn 35 aura. Veitingar: Kaffi og gosdrykkir. Landsbókassfn ið. Samkv. 11. gr. f reglum um afnot Laudsbókasafnsins eru allir lán- takendur ámintir um að skila öllum þeim bókum, er þeir hafa að láni úr Safninu, fyrir 14. d. maímán. næstk. og verður engin bók lánum þaðan, meðan á innheimtu bókanna stendur (1.—14. mai). Skilatími kl. 1—3 síðdegis. Landsbókas. 29. d. aprilm. 1918. Jón Jacobson. U. M. F. R. U. M. F. Iðunn. Skemtifundur verður haldinn i G.-T.-hdsinu í kvðld (laugardag), kl. 9 síðdegis. Erlndi flutt, upplestur, söngur, gamanvísur, leikar og dands. Fjórðungsfulltrúar boðnir. Aðkomu-ungmennafélagar allir velkomnir. Aðgöngumiðar kosta 1 krónu. Fást í bókaverzlun Arsæls Arnasonar og hjá Sigrúnu Eirfksdóttur. Erl. simfregnir. (Frá fréttaritara Morgunbl.). Khöfn, 9. mai. í friðarsamningum Rúmena og Miðveldanna er ekkert ákveðið um það, hvenær her Miðveldanna eigi að hverfa úr Rúmeniu. Rúmenar eiga að ala önn fyrir hernum með- an hann hefst þar við. Miðveldin hafa eftirlit með innanrfkismálefn- um Rúmena. Skaðabætur verða engar greiddar, en Rúmenar láta Dobrndja af hendi, og Miðveldin njóta íjárhagslegra forréttinda f Rú- meníu. Ferdinand konungur held- ur völdum. Þýzku blöðin telja friðarskilmál- ana ekki of harða. ^V£kerle hefir myndað nýja stjórn í Aústurriki. Frjálslyndi flokkurjnn í brezka þinginu (Asquith) og hinir »róttæk- 1 ari« hafa risið gegn Lloyd George. Ferslevsblöðin halda áfram um- ræðunum um ísland. Khöfn, 9. maí. Lloyd George hefir fengið 293 Leyndardómr sumarhallarinnar. Spennandi leynilögreglusjónl. í 3 þáttum, leikinn af dr. phil. Karl Mantzlns, Vita Blichfeldt, Svend Aggerholm. •I • 0 » Til nýkomíð stórt úrval af. $)rQngfa~c/isvíof cg Sportsjoí !DrQngfa~)raRRar ^QÍpuRapur cJllœði <Æorcju nRjé íafau cfCvití eSéroff einbr. og tvíbr. © ömuryRfraRRar fDomu~ og c%QÍpu~ rcgnRapur Vaff-feppi 12,50 Húmteppi 6,50 Uííarfeppi 5,25 hjá • Sv.JuelHenningsen Aiisturstræti 7 — Sími 623 5|-5-T-W ±JL atkvæði í neðri deild brezka þings- ins gegn 106. Þjóðverjar hafa tekið Rostov. Hafnarstræti 18 Simi 137. Kaupirðu góðan hlut þá mundu hvar þu fekst hann. Smurningsolía: Cylinder- & Lager- og 0xulfeit| eru áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá Sigurjóul

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.