Morgunblaðið - 13.05.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.05.1918, Blaðsíða 1
Mánudng 13. maí 1918 H0R6DNBLADID t tran* 187. tölixbl** Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjón: VilhjAlmnr Finsen ísafoldarprentsmifija Afgteiðslus'mi nr. 500 Gamla Bió mn prógram i kvöfef Ketill sál. Bergsson, bróðir minn, verður jarðaður þriðjudaginn 14. þ. m. — Aðhöfnin heíst kl. 12 á há- degi í dómkirkjunni. p. t. Reykjavik, 12. maí 1918. Guðm. Bergsson. Nýkomið í verzl, Goðafoss: Stofuspeglar og Smáspeglar, Hárgreiður, Hárburstar, Fataburstar Naglaburstar, Tannburstar, Rakvélar og blöð í þær, Slípólar, Raksápa, Tannpasta, Andlitscrém, Andlitspúður, Ilmvötn, Hármeðul, Peningabuddur fyrir karla og konur, Myndarammar, Mikið af ódýrum SSpum. Kristín Meinholt. Sími 436. A ísafirði hefi eg til umráða og sölu 3 hús Ef einhverir í'og utan Reykjavíkur' vildu athuga kaup á slíku og fá upplýsingar þeim viðvíkjandi, þá [er mig aðjhittaíá Laugavegi 25,*kl. 11—12 f. m. og eftir kl. 7~á kvöldin. Einnig i sima^jyú. P. t. Reykjavík, 11. mai|i9i8. Maris M. Gilsfjörð gþ- Nýja Bió Leyndardómr sumarhallarinnar. Spennandi leynilögreglusjónl. í 3 þáttum, leikinn af dr. phil. Karl Mantzins, Vita Blichfeldt, Svend Aggerholm. Stúlka óskast i víst. Hátt kaup. Uppl. á Carl Hfiapfner heildsöluverzlun hefir fyrirliggjandir Rúgmjöl, danskt, Bankabygg. Bygggrjón. Kaffl. Bxportkaífl. Súkkulade m. teg, Kex fl. teg. Sveskjur, Rúsínur, Bldspýtur, Sódí, Mjólk, Ideal og Danish Flag. Yindlar o. fl, Erl. simfregnir. (Frá fréttaritara Morgunbl.). KaupmannahöfD, 11. mai. 1 Þýzkalandi fer þeim mönnum ■óðum fjölgandi, sem styðja land- ■vinningastefnuna. Guatemala hefir sagt Miðnkjunum stiið á hendur. Frá Petrograd er simað, að Þjóð- verjar krefjist þess að gera Rússland að þýzkri nýlendu, vilji leggja undir sig Moskva o. s. frv. Borgarbúar i Helsingfors, Viborg ,.og Petrograd svelta. £rí. símfregnir Opinber tilkynning frá brezku utan- rikisstjórninni i London. Hinn 10. mai gaf flotastjórnin út skýrslu um ágætlega sigursæla árás, sem gerð var á Zeebrugge og Ostende i viðbót við árásina hinn 23. april, þegar hinni fyrnefndu höfn var lokað. Arásin var gerð að kvöldi hins 9. maí. Var þá hinu úrelta beitiskipi »Vindictive« sökt milli bryggjanna i Ostende, þvert fyrir innsiglingunni til hafnarinnar. Eftir það er árásin var gerð á Zee- brugge, var »Vindictive* fylt með steinlimi og að öllu útbúið til þess að vera sökt niður sem hafnarstiflu. Hin léttu skip Breta komu öll t>l hafnar nema eitt motorskip, sem skemdist og var sökt að fyrirskipun flotaforingjans. Bretar biðu lítið manntjóu. Þess er minst hvað »Vindictive« gekk ágætlega fram í árásinni á Zeebrugge hinn 23. april. Ljósmyndir, sem teknar voru af : Zeebrugge sýna það að innsiglingin er ennþá algerlega stifluð og ófær. Hefir það tekist betur að loka höfn- inni heldur en búist var við f fyrstu Loftkannanir, sem gerðar hafa verið af brezkum flugmönnum, sýna að aliar tilraunir óvinanna til að ryðja hafnarmynnið, hafa komið að -engu. Sú bábylja, sem haldið er fram á ýmsum stöðum, að slept hefði ver- ið tækifasri á árinu 1917 til þess að semja góðan frið, hefir algerlega verið kveðm niður með ijósum skýrslum frá París og LondoD. Frá Paris er simað að utanrikis- málanefndin hafi fullgert álit sitt um bréf Karls keisara. Hefir þingið síðan samþykt ályktun um það, að eftir að hafa athugað öll skjöl og gögn er lúta að hinum svonefndu umræðum sem Austurríki-Ungverja- land hóf og hélt áfram á árinu 1917 og 1918, þá sé það ijóst að þessar umræður hafi aldrei gefið tækifæri til þess að semja frið er Frakkar eða bandamenn gæti gengið að. I svarræðu sem Curzon lávarður flutti gegn Landsdowne lávarði í efri deild brezka þíngsins, sagði hann að það væri engin hæfa f því að neinum friðarboðum hefði verið hafnað, jafnvel áður en þau hefði verið ger. Það væri viðurkent, að ekki væri hægt að koma á sam- komulagsfriði nú sem stendur. í ræðu sem Balfour hélt í London Grundarstíg’ 13 Til VífiSsstaða fer bifreið fyrst um sinn hvern þriðjud., fimtud. og sunnud. kl. ii árd. frá Breiðabliki. Farseðlar seldir þar daginn áður Steindór Einarsson. Grímur Sigurðsson. hinn 7. mai sagði hann að þátttaka Bandaríkjanna i ófriðnum væri grund- völlur og hyrningarsteinn alþjóða- sambands og hér eftir gæti engin sérstök tegund menningar né sérstök þjóð drotnað yfir heiminum. Ef Þjóð- verjar sigruðu þá væri enginn efi á þvi, að undir yfirdrotnun þeirra mundi ekkert frelsi, engin lýðstjórn, engin sjálfsákvörðunarréttur né frjáls viðskifti meðal þjóðanna geta átt sér stað. Nú væri ekki að eins nm frelsi brezku þjóðarinnar að ræða, heldur frelsi alls mannkynsins. í ræðu, .sem Asquith héit i neðri deild þingsins hinn 9. mai, mintist hann á bréf það ei Maurice hers- höfðingi, er til skams tima hafði verið framkvæmdarstjóri hernaðar- ráðstafana, hafði birt í blöðunum, þar sem hann ber á þá forsætisráð- herra og fjármálaráðherra að þeir hafi farið með rangar skýrslur um liðs- auka Breta. Mæltist Asquith til þess að málið yrði sett í sérstaka nefnd. Þingdeildin feldijtillögu Asquiths með 293 atkv. gegn 106 eftir að forsæt- isráðherra hafði hrakið allar véfeng- ingar. Flotastjórnin tilkynnir að f skipa- smíðastöðvum i Bandaríkjuuum hafi fyrstu þrjá mánuði ársins 1918 ver- Kaupirðu góðan hiut Smurningsolia: Cyiinder- & Lager- og 0xuifeitl Hafnarstræti 18 þá mundu hvar þu fekst hann. em áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá Slgurjóul Simi 137.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.