Morgunblaðið - 16.05.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.05.1918, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ E.s. Sterling (strandferðaskip landssjóös) fer héðan vestur og norður, kring um land, mánudag 20. maí. Vörurk afhendist þannig: / dag, fimtudag 16. maí, til Rautarhafnar, Húsavíkur, Akureyrar, Siglufjarðar, Hofsóss, Sauðár- króks, Skagastrandar, Blönduóss og Hvammstanga. á morguti, 17. mai, til Hólmavíkur, Norð- urfjarðar, Isafjarðar, Önundarfjarðar, Dýratjarðar, Ölafsvikur og Sands. H.f. Eimskipafólag íslands. Bæjarstjórn Reykjavíkur lætur taka upp mó í Kringlumýri i sumar og gefst bæjarbúum kostur á að panta mó til heimilisuotkunar, alt að 5 tonn fyrir fjölskyldu. A seðlasktifstofunni í Hegningarhúsinu ve/ður tekið á móti pöntun- nm til 25. þessa mánaðar, og skal greiða við pöntun 45 krónur fyrir hvert tonn. Verð mósins verður ekki fastákveðið fyr en við afhendingu og verða pantendur að sæta þvi verði, sem bæjarstjórnin þá ákveður. Borgarstjórinn í Reykjavik, 14. maí 1918. K. Zimsen. Verzl. HLÍF er flutt á Hverfisgötu 56 A. fæst: Hveiti — Hrísgrjón Haframél Hænsnabygg Kaffi — Sykur o. fl. Niðursoðnir ávext r Kjöt og Kæfa - Ymislegt Krydd — Soyja Taublámi — Ofnsverta o. fi. Allskonar brauð — Sætsaft fyrirtaks góð, o. m. fl. Hert SAUÐSKINN og NAUTALEÐUR niðurrist i skæði — nýkomið. Heilbrigðisfulltrúi verður skipaður fyrir Reykjavík frá i. júlí næstkomandi. Árslaun 2400 krónur Heilbrigðisfulltrúi má ekki gegna öðrum störfum. Umsóknir stilaðar til bæjarstjórnar sendist borgarstjóra fyrir lok maí- mánaðar. Borgarstjórinn i Reykjavik, 14. maí 1918. K. Zimstn. % fii liltir í Sffiastraii S B. Rvík 14. mai 1918. Einar Erlendsson. Nokkra menn vantar mig til S. Goos Siglufirði. — Verða að fara með Sterling þana 20. þ, mán. Fjögra til fimm mánaða vinna. Kjartan Konráðsson, Laugavegi 32 A (heima kl. 6—8 síðdegis). fyrir timabílið frá 1. júli 1918 til 30. júní 1919, liggur frammi á bæjarþingstofuimi frá, 15. til 25. maí. Kærur sendist borgarstjóra fyrir lok maímánaðar. Borgarstjórinn í Reykjavik, 14. maí 1918. K. Zimsen. MÖR i Fossvogi, úr þurskurðum, er teknir voru siðastliðinn vetur, er til sölu. Tilboð sendist bæjarverkfræðing fyrir næstk. sunnudag. * Reykjavík, 14. maí 1918. Bæjarverkfræðingurinn. Skrifsfofusíörf. Piltur eða stúlka getur fengið pláss nú þegar. Kunnátta i tvöfaldri bókfærslu nauðsynleg. Tilboð með launakröfu sendist afgr. Morgunbl. merkt: Skrifstofustörf, innan viku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.