Morgunblaðið - 18.05.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.05.1918, Blaðsíða 1
Xougard. 18. ni aí 1918 HOKGDNBLADID rtji'nar 192 tölubl** Ri rstj6rnarsirri nr. 300 K’tstj.'in: Vilhjálmar Ftnsen ísnfoidarprentsmiAia Afv-e ðrics mi nr. 500 Gatnla Bió Engin sýning fyr á annan í hvíta -------i yr en sunnu. | Málverkasýning Einars Jónssonar opin daglegn kl. 11-8 í Verzlunarskólanum. Alúðar þakkir færi eg hér með öllum þeim er hafa sýnt mér sam- tið op hlnttekningu við fráfall og út- för mannsins mins sáluga, Arnórs Jónssonar. Reykjavík 13. mai 1918. Fyrir hörid mína og barna minna. Sigriður Jónsdóttir. Erl. simfregnir. (Frá fréttaritara Morgunbl ). Khöfn 15. mai Czekcar i Austurríki berjast af Öllum mætti gegn bandalaginu tnilli Austurríkis og Þýzkalands. Áusturrikismenn eru óinægðirmeð friðarsamningana við Rúmeniu, og finst þeim Þjóðverjar njóta þar miklu meiri hlunninda en þeir sjálfir Almenningsálitið í Ukraine er orðið andvígt Þjóðverjum. Þing Finna hefir nú verið sett með mikilli viðhöfn. Alþing. Neðri deild. Þar voru i0 mál á dagskrá i gær. Hið fyrsta var: »Frumvarp til lam um breytim> á iö?um nr ^ nóv. 1917 um breytim; á lðgum nr[ 22, 8. okt. l88j um bcejarstjórn á Akureyri, 0% lös;um nr. 49, u. jáli 1911, um breytinq á peim löt>um.<s Það mál var afgreitt til Ed. og söœu- leiðis næsta mál, um löggilding verzlunarstaðar í Hvalsiki. Þriðja málið var þingsályktunar- tillaga^ um kolanám í Gunnarsstaða- gröf í Strandasýslu — komin frá Ed. Magnús Pétursson bar fram Hringferð Hringsins 9 a annan i hvítasunnu 20. maí 1918. Skemtiskrá: Kl. t—7 Opið kaffihús í Goodtemplarahúsinu. — 2—3 Fyrirlestur i K. F. U. M.: Síra Fr. Friðrikssou: Um maurana. — 2—3 Fyrirlestur i Iðnó: Prófessor Guðm. Finnbogason: Lóðrétt, lárétt og skáhalt. — 2—3 Tombóla í Bárunni. Aðgangur ókeypis fyrir þá sem hafa aðgöngumiða að »Hringferðinni«. Drátturinn kostar 0.25 aura. — 3—4 Tombóla i Bárunni. — Sama — — 3—4 Gamanleikur i Iðnó: »Pipermann í vandræðum*. Leikendur: Frk. Soffía Guðlaugsdóttir, hr. Jón Vigfússon, Ólafur Ottesen. — 3—4 Samspil í K. F, U. M.: hr. Loftur Guðmundsson, Þorv. Thoroddsen, Bernburg. — 4—3 Sýning í Gamli Bíó. — 4—s Sýning í Nýja Bió. — 4—S Gamanleikur í Iðnó: »Pipermann i vandræðum«. — 5—6 Gamanleikur í Iðnó: »Pipermann i vandræðum«. — 5—6 Samsöngur í Bárunni: • Frú Valborg Einarsson, hr. Einar Viðar, Símon Þórðarson. — 5—6 Söngur í kaffisalnum i Goodtemplarahúsinu. Aðgöngumiðar verða seldir í d a JJ (laugardag) í Bókverzl. ísafoldar og kosta að eins kr. 1.50 og heimila aðgang að öllu. Vispara að tryggja sér aðgöngnmiða í tíma. Leikfélag Reykjavikur Landafræði * ást verður leikið annan hvítasunnud. 20. mai kl. 8 síðd. í Iðnaðarmannahúsinu. Aðgöngumiðar verða seldir i Iðnó á laugardag frá kl. 4—8 siðdegis með hækkuðu verði, og annan hvitasunnudag frá kl. 10—r2 árdegis og 2—8 siðd. með venjulegu verði. breytingartillögu i þá átt, að i stað þess að veira 10 kr. verðlaun fyrir hverja smálest af kolum, sem þar yrðu tekin upp, legði landssjóður fram fé til akfærs vegar frá nám- unni og niður að sjó — en sú vegalengd er um 2200 metrar — °g að landssjóður útvegaði verkfæri t'l kolavinslunnar, en sýslusjóður greiddi skemdir og fyrningu á þeim, e tir mati. Ætlar sýslunefnd Stranda- sys u að sjá um það að náman verði unmu i sumar. Atvinnumála- ráðherra studdi þessa breytingartil- lögu. En svo var málinu frestað og vísað til bjargráðanefndar. Felt var við siðari umræðu með 12:11 atkv. að veita Metúsalem Stefánssyni skólastjóra á Eiðum bið- laun. Þingsályktunartill. um rannsókn mómýra var vísað til síðari umræðu. Bjarni frá Vogi tók aftur breyting- artillögu sina, sem birt er á öðrum stað hér i blaðinu, en mnn taka hana upp aftur við síðari umræðu. Þegar þessum málum var lokið, gaf forseti fundarhlé til kl. 6. Efri deild. Frumv. um bæjarstjórn Vestmanna- í ss»Nyja Blö Engiii sýningr tyr e á annan í hvítasunnu. Fyrsta flokks bifreiðar ávalt til leigu. Símai: 127 & 581. Steind. Einarss. Grímnr Sigurðss. IKaupirðu góðan hlut |>á mundu hvar þu tekst hann. Þessar saumavélar koma með e.s. Gullfoss næst til verzlunar Austurstræfi 6. Til hátíðarinnar fást: Silkiblúndur Gardinublúndur M i 11 i v e r k og Bróderaðar blúndur. Barnakragar og Smekkir. Hásetakragar, hvítir og bláir. Gardinubönd Kápuhnappar Kjólahnappar Flöjeisbönd Silkivinzli Tréprjónar Bandprjónar Svitaleppar Reifalindar og margt fleira. eyja var samþ. við 3. umr. og því vísað til Nd. Frv. um bæjarstjórn á Siglufirði vísað til 3. umr. Frv. um mótak var vísað til 2. umr. og allsherjarnefndar. Tillaga um að stjórniu hlutist til um að sett verði á stofn útbú frá Landsbanka íslands í Vestmannaeyj- um var samþykt og því vísað til Nd. Ttllögu um útsæði vísað til bjargráðanefndar. eru Smurningsolía: Cylinder- & Lager- og 0xulfeiti 1 áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá Slgurjóul Hafnarstræti 18 Sími 137.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.