Morgunblaðið - 26.05.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.05.1918, Blaðsíða 1
Sunnudag 26, maí 1918 0R6ONBLAD 5. árgangr 198. • íublað Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmar Finsen ísa'oldarprentsmiðja Aif-'veióslrtslrá nr. 500 Gr mla Bió Hennar Konunglega Hátign. Romantiskur gamanleikur í 3 þáttum eftir Fritz Magnusen, tekinn af Svenska Biografteatern, leikinn af okkar góðkunnu sænsku leikurum: NIC. JOHANSEN, KARIN MOLANDER, STINA BERG. Mynditi er framúrskarandi falleg og e v ™eftile? frá kyrjun til enda, eins < n a ma af sænskum myndum. ilíeiðin H.F. nr. 1 fer daglega milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Uppl. í síma í Hf. nr! 9 og Rvík 102. Egill Vilhjálmsson. DtsæBiskartBÍfur fást keyptar á Baldursgötu 3. Erl simfregnir (frá fréttaritara Morgunbl.) Khöfn 24. maí. ítalir hafa minst þriggja ára þátt- töku sinnar i ófriðnum með hátíð- legri viðhöfn í Rómaborg í dag. Óeirðir miklar hafa orðið í Bayern en verrð kæfðar niður með her- valdi. Frá Póllandi berast fregnir um það, að í ráði sé að ný skifting fari fram á Póllandi milli Austnrríkis og Þýzkalands. Tarðarför móður minnar, Guðbjargar Bjarnadóttur (frá Garðhúsum), fer fram mánudaginn 27. þ. m. frá heimili hinnar látnu, Eyvík á Gríms- staðaholti, og hefst með húskveðju kl. nV2. Þuríður Þorbjarnardóttir. Aðalsafnaðarftmdnr dómkirkjusafnaðarins verður haldinn sunnudagskvöldið 9. júní næstkom. i dómkirkjunni. Verkefni fundarins verður síðar auglýst. 25. maí 1918. Sigurbjörn A. Gíslason, (p. t. oddviti sóknarnefndarinnar). Nýkomið í verzl. Goðafoss: Hárgreiður, Hárburstar, Naglaburstar og Tannburstar, Tannduft, Andlitsduft, »Púðurkvasta«, Andlitscremé, Gúmmisvampar, Peningabuddur, Krullujárn, Ilmvötn, Skeggburstar, Skeggsápa, Rakvélar og blöð í þær, Rakhnifar, Hármeðul, Hárnet stór og smá. Mikið af ódýrum sápum 0. m. fl. Verzl. Goðafoss, Laugavegi 5. Síml 436. Kristín Meinholt. 77 Trances fltjde verða ráðnir hér: 2 vdlsfjórar, 4 Rásafar, 2 Rynéarar, 1 mafsveinf 1 óreny. Ttlenn snúi sér nú þegar íií skipsíjórans. Váiryggið eigur tjðar. Tf)ó Brilisl) Ðominions General lnsurar.ee Compamj, Ldí„ tekur s é r s t a k i e g a að sér vátrygging á innbnnm, vörum og öðru lausafé. — IBgjöld hvergl lægrl. Simi 681. Aðalumboðsmaður Garðar Gislason. Nýja Bió 41 Lifandi fréttablað. Hið fjölskrúðugasta og skemti- legasti, sem hér hefir sézt Qt;-íþ,óttir, Þessa mynd verða allir íþrótta- menn að sjá og aðrir þeir, sem íþróttum unna. Kristianiafjörður. Falleg mynd og skemtileg . Skýjum ofar. Fjallamynd frá Sviss — fram- úrskarandi fögur og aðlaðandi Til Vifilsstaða fer bifreið fyrst um sinn hvern þriðju-, fimtu- og sunnu- dag kl. 11 frá Breiðabliki. Farseðlar verða að kaupast þar. (Aukaferðir vanalega kl. 2). tfiezf aé auyíysa i tÆoryunBíaóinu. St. Einarsson. Gr. Sigurðsson. Simi 127. Sími 581. Erl. símfregnir Opinber tilkynning frá brezku ntan- ríkisstjórninni í London. London, 24. maí. Vikuskýrsla brezku herstjórn- arinnar um viðureignina vikuna sem lauk 23. maí: Fernt er markverðast í viður- eigninni á vesturvígstöðvunum siðast liðna viku. í fyrsta lagi áframhald hinnar þýðingarmiklu sóknar Ástralíumanna í kverk- inni milli ánna Somme og Ancre. í öðru lagi hin ágætaárás þegar Frakkar réttu við herlínu sína og sóttu fram milli Scherpenberg og Kemmel-hæðar og náðu þar með fullum árangri af ýmsum minni árásum, sem þeir höfðu gert í því héraði vikurnar á und- an. í þriðja lagi hinir augljósu yfirburðir bandamanna í loftinu. Og í fjórða lagi að óvinirnir áttu varla frumkvæði að neinu og það eina sem þeir höfðust að, var að gera smá gagnáhlaup, sem öll mishepnuðust. Um leið og það geti verið eitt- hvert samband milli þriðja og fjórða liðsins, þá er það alment álit að óvinirnir séu að búa sig undir endurnýjaða sókn i stórum stil. — Það eru nú sjö vikur síðan sóknin hjá Somme stöðvaðist og Kauplrðu góðan hlut þá. mundu hvar fc>ú fekst hann. Smurningsolia s Cylinder- & Lager- og 0xulfeit| ero áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá S ijg U V j ÓJn 1 Hafnarstræti 18 Simi 137.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.