Morgunblaðið - 30.05.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.05.1918, Blaðsíða 1
Flmtiiííag' 30. ffias 1918 ORGDNBLADID 5. árgangr 202. Ritstjómarsimi nr. joo Ritstjóri: Viihjálmur Fiasen ísafoldarpretitsmiója Afsreiðslusimi nr. 500 Gamla Bió TökubarniB o?J rógborni presturinn. Falíegur og áhrifamikill sjónl. i 4 fiáttum. E/ þér viiji.ð sjá verulega góða kvikmynd, sem sýnir yður mjög viðburðarikan, undarlegan og spennandi æfiferil, þá sjáið þetta sem þér hljótið að horfa hug- fangmr á frá upphafi til enda. nr. 6 fer daglega milli Hafnarfjarðar og og Reykjavíkur. Uppl. i sima nr. 33 í Hafnarfitði og i Reykjavík hjá 'S. Kampmann, simi 586. Einnig fer bifreiðin í lengri ferðir, ef óskað er. Fr. Hafberg. Skellakk fæst hjá Sören Kampmann, Pósthússtræti 9. Sími 586. Erl simfregnir (frá fréttaritara Morgunbl.) Khöfn 28. mai Frá París er simað að Þjóðverjar íséu komnir að Aisne en bandamenn haldi undan i reglu. Fri London er símað að árang- urslaus áhlaup hafi verið gerð á Bery- anbo. Vinstri fylkingararmur hefir hörfað aftur i aðra varnarlinu. Frá Berlin er s'mað, að her Þjóð- verja hafi farið yfir Aillette milli Vauxailion og Craonne. Borgirnar C aonne, Pinon, Chavignon, Malmai- son, Courtecon, Cerry Monthiwer og varnarvirki fyrir norðan Berry au. Bac hafa verið tekin með áhlaupi og farið yfir Aisne-Marne skurðinn milli Sapigneul og Brimont og áhlaup gerð á Cornicy Douroy og Loivre. tjooo fangar teknir. Danska aukaþingið var sett I dag -í Christjansborg hinni nýju af kon- unginum sjálfum. SamnÍRgarnir við bandamenn. Þess mun nú sennilega eigi langt að biða, að þeir verði biitir, svo að alþjóð gefist ko.tur á að kynnast þeim. Vitum vér enn eigi hvernig þeir munu vera, og eini höfum vér frétt neitt um verðlag, hvorki á þeim vörum sem íslendingar eiga að fá hjá bandamönnum, né þeim vörum sem bandamenn vilja kaupa af íslend iugum. Þó getum vér skýrt lesend- utn blaðsins frá þessu: Stjórnir bandamanna lofa að greiða yfir innflutningi til ísland á nauð- synjavórum. Bandamenn skuldbinda sig til að ,í sd„ .slenzka s,iótnioni ttveína ,ola smalesta af ko,„vðl.u„ Min. olíu og benzint fyrir ákveðið verð Skuldbinda sig enn fremur til að selja islenzk stjórninni ákveðna smá- lestatölu af kolum í Englandi. Ennfremur er gefið loforð utn salt i Ítalíu. íslenzka stjórnin skuldbindur sig til að láta bjóða fulltrúa stjórna ’bandamanna á íslandi þær íslenzkar afurðir, sem ekki eru ætlaðar til notkunar í landinu sjálfu: fisk, þar með talin síld, lýsi, þorskahrogn, fiskmjöl, sauðakjöt, ull og gærur, alt eftir nánari reglum. Stjórnir bandamanna búast við, að þær óski ekki að nota sér kauprétt sinn á islenzkri síld en samþykkja með nánari skilyrðum útflutning á alt að 50000 tunnum af sild til Sviþjóðar. Enn fremur samþykkja þær með nánari skilyrðum útflutning á alt að 1000 hestum til Danmerkur. Islandsmál í erlendum biöðum. VII. Hverju hefir Zahle lofaö? Crein með þessari fyrirsögn flyt- ur »V°rt Landc hinn 16. mai og skal^hún hér birt öll. Eins og getið var hér i blað- mu i gær iékk maður ekki neina vitneskju um kjarr.a málsins á svör- cim vmstri- og hægrimanna. En það fær maður að sjá á aðal- málgagni stjórnarinnar I gæ'. »Po!i- tiken* gefur sem sé svör við einni af þeim spurningum sem vér höf- um hvað eftir annað komið fram með, en sem varast hefir verið að svara til þesra, sem sé þeirri spurn- ingu hvort íslendingar hafi farið fram á það, að samningarnir um sambandsmálið færu fram i Reykja- vík. »Politiken« svarar þessu sem sé játandi þvi hún segir i ritstjórnar- grein svo: (sjá Morgunblaðið i gær). »Politiken« þykir þannig »ósk« íslendinga ósköp eðlileg og blátt áfram. Blaðið hefir enga athuga- semd við það að gera, enda þótt svo virðist, að hver jum sem hefir minsta snefil af skilningi á málinu og ber nokkurt skyn á hvað er sæmilegt, hljóti að blöskra jafn ósvífin og móðgandi ósk frá íslendiuga hálfu. Þar við bætist mi það, að »Poli- tiken« fer ekki rétt með þá er hún segir að hér sé um »ósk« að ræða. Þegar maður athugar málið nánar, mun það koma i Ijós, að íslending- ar bafa alls eigi komið fram með ósk, heldur ruddalega kröju, sem bendir til þess að þeir beri enga virðinu fyrir Danmörk og dönsku stjórniuni. En ummæli »Politikens« bera eigi að eins vott um nær ótrúlegan s^ilningsskort á því hvað sæmilegt er, heldur reynir blaðið á hinu ógeðs- legasta hátt að hlífa sér og stjórn- inni með ummælum konungs i ríkis- ráði 22. nóv. 1917. Og það gerir hún með lævísri skýringu á orðum konungs, því að enginn hefir skilið þau né getað skilið þau þannig, að með þeim 'væri nokkuð átt við það hvar samningar \ið íslendinga færu fram, þar sem sjálfsagt hefir verið gengið að þvi vísu, að það gæti eigi verið nema um einn ráðstefnustað að ræða, sem sé höfuðborg rikisins. Með »samningaformi« er átt við alt annað heldur en samningastað- inn, eins og vinstri menn hafa tek- íð fram i svari sinu. Og maður get- ur ekki annað en rekið augun i það hvað eftir annað hvað þessu máli svipar mjög til Vesturheimseyja-máls- ins. Stjórnin og blöð hennar eru jafnvel að draga konung inn .í deil- urnar. Þegar »PoIitiken« hefir nú skýrt frá þessu þykir oss leitt, að stjórnar- andstæðingar skuli eigi hafa skýrt nánar frá þessu opinberlega og þeg- ar snúist öndverðir fyrirætlunum stjórnarinnar um það að senda ful!- trúa til íslands, pví að petta hefir stjórnin augsýnilega ýallist á fyrir- fram Jyrir sitt lcyti. En hverju hefir Zihle lofað auk þessf i^Nýja BiÓ4i Ást þjöfsins Ljómandi fallegur sjónleikur í 3 þáttum, leikinn af afburða- góðum leikendum. Skemtlleg — hrífandi — vel leikin. Það eru nóg meðmæli með þessari mynd, þvi að þau eru sönn. Til Vífilsstaða fer bifreið fyrst um sinn hvern þriðju-, fimtu- og sunnu- dag kl. 11 frá Breiðabhki. Farseðlar verða að kaupast þar. (Aukaferðir vanalega kl. 2). St. Emarsson. Gr. Sigurðsson. Simi 127.Slmi 581. Þessi spurning er þvf miður eig ástæðulaus. í frásögn »Politikens« af fundi radikala-flokksins i fyrra- dag segir svo: »Umræðurnar sýndu það að allir féllust á þá aðjerð sem stjórnin hajði laqt til að við vœri höfð og hitt, að tala um samningaumleitanir við Al- þing um alt sambandsmálið.* Hvaða aðjerð er þetta, sem stjórn- in hefir stnngið upp á? í þessu sambandi má geta þess, að »Nationaltidende« sögðu i fyrra- kvöld, að hægrimenn hefðu sam- Þykt_að hafna þeirri úrlausn sem stjórnin hefði stungið upp á og krefjast þess að málið yrði tekið opinberlega til meðferðar í ríkis- þinginu.t Það er að eins síðari hluti þessar frásagnar, sem er samhljóða þeirri ákvörðun hægrimanna, er birt hefir verið, en af henni sást alls eigi neitt um uppástungu stjórnarinnar né afstöðu flokksins til hennar. Það virðist nokkuð einkennilegt að aðalmálgagn flokksins skuli vera svo fávitandi, en þó staðfestir frá- sögn »Nationaltidende« að stjórnin hafi komið fram með einhverja uppá- stnngu, en hver hún er fær maður ekki að vita. 1 Kaupmannahafnar-biéfi, sem birt- ist í norska »Aftenposten« í fyrra- dag segir svo: »Stjórnin heldur öllu leyndu um þetta mál — eins og þá er hún setti þann svívirðublett á þjóðina að selja Vesturheimseyjar — og þar eð pöst- og símasamband við ísland er mjög stopult, er það erfitt að láta uppi ákveðnar skoðanir í málinu. En eftir þeim upplýsingum sem hægt Kaupirðu góðan hlut Þá mundu hvar þu fekst hann. Smurningsolia: Cylinder- & Lager- og 0xulfeitl prir 'irpinm orv<i ___ . 1 • . *»-«* » _ __ 4 A 4 Hafnarstræti 18 Síml 137.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.