Morgunblaðið - 06.06.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.06.1918, Blaðsíða 1
Fimtadag 6 júní1018 5. argangr 209. tttlublað Kustjóraarsimi nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen Ísafoídarprentsrrad)a Afgreiðslusími nr. 500 Gamla Bió Málverkasýning Eyjólfs Jónssonar verður opuuð i husi K. F. U. M. í d a g, fimtudaginn 6. júní. Opið frá kl. 10 f. h. til 6 e. h. Inngangur so aurar. Nýja Biö. Foringi svarta bræðra-félagsins. Afarspennandi sjónleikur í 4 þáttum, leikin af ágætum itölskum leik- urum. Aðalhlutv. leikur María Bermundez Haloailjaíkrbifrnl nr. 6 fer daglega milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Uppl. í síma nr. 33 í Hafnarfuði og í Reykjavík hjá S. Kampmann, sími s86. Einnig fer bifreiðin i lengri ferðir ef óskað er. Fr. Hafberg. Fyrsta flokks bifreiðar ávalt til leigu. St. Einarsson. Gr. Sigurðsson. Simi 127. Sími 581. Erl simfregnir Fyrirætlanir Austur-Asíu- íélagsins. Kaupmannahöfn, 4. jiinf. Etazráð Andersen, forstjóri Austur- Asiufélagsins, skýrði frá þvi á sið- asta aðalfundi félagsins, að rætt hefði verið um að félagið beittist fyrir einhverjum framkvæmdum á íslandi. Blöðin gerðu of mikið úr þessari yfirlýsingu Og gáfu ímyndunarafli manna svo lausan tauminn, að menn hafa getað gert sér ýmsar hugmynd- ir um fyrirætlanir félagsins, sem ekki eiga við nein rök að styðjast. Andersen heíir þess vegna látið birta yfirlýsingu, þar sem hann skýr- ir frá því, að þegar islenzki for- sætisráðherrann, Jón Magnrisson, hafi komið til Danmerkur f fyrravor og aftur í haust, hafi hann (Andersen) sagt ráðherranum, að Islendingar Ostur - Ostur Miklar birgðir af ágætum feitum, geymdum, (lagrede) og hreinsuðum ostum, Gouda, Backstainer og Mysuostum, eru seldar ódýrt í l/u J/2 og '/4 ost- um og einnig í wmáwölu, í Kjötbúðinni Laugavegi 20 B. Eduard Milner. ættu sjálfir að eiga upptökin að þeim fyrirtækjum á íslandi, sem til þess væru fallin að efla efnalega fram- þróun landsins og leggja fram fé til þeirra að svo miklu leyti sem unt væti, og að félög, sem stofnuð yrðu i þvi skyni, ættu að eiga heimilis- fang á Islandi. Á þessum grundvelli kveðst Acder- sen hafa tjáð sig fdsan til að styðja að slíkum þjóðþrifaframkvæmdum af fremsta megni. Og þetta loforð kveðst hann hafa gefið ráðherran- um á ný i viðurvist mikilsmetinna fulltrda danska stóriðnaðarins á þess- um grundvelli og bætt því við, að hann og þeir vildu fdslega styðjaað framþróun íslands með ráðum og dáð, verklegri þekkingu og fjárfram- lögum. Og í samræmi við þetta var það, að'Andersen hét hjálp sinni til þess að koma þeim fyrirtækjum í i framkvæmd, sem Alþingi íslend- inga hafa borist erindi um. R i t z a u. Khöfn 4. jdní Þjóðverjar tilkynna að þeir hafi sótt dálítið fram norðan við Aisne og suðvestur af Soissons, milli Ourcy og Marne. Bandamenn hafa gert áköf gagnáhlaup hjá Ourcy. Frakkar tilkynna að þeir haldi áfram gagnáhlaupum og haldi stöðv- um sínum hvarvetna. Verzlunarsamningar milli Dana og Bandarikjanna eru nd á döfinni. ,Jón forseti* í hættu Þýzkur kafbátur skýturlOskotumábotnvörpunginn og heldur siðan burt. Skipstjórinn segir frá. I gærmorgun snemma kom botn- vörpungurinn }ón forseti hingað aft- ur dr Englandsferðinni, eftir að hafa selt afla sinn í Fieetwood fyrir rdm 3900 sterlingspund. Var það í meira lagi óskemtilegt æfintýr, sem skip' verjar lentu í á leiðinni til Englands og mátti minstu muna að skipinu yrði grandað af Þjóðverjum. Vér hittum Gísla Þorsteinsson skipstjóra að máli i gær og báðum hann segja oss frá ferðinni. — Það var á sunnudagsmorgun 26. mai, klukkan um 4. Við vorum þá um 27 sjómílur NNV af Barra- head á Hebrideeyjum. Vissum við ekkert fyr en sprengikdla skall i sjóinn rétt fyrir framan skipið og sprakk þar með ógurlegum hvell. Rétt á eftir kom annað skot fyrir aftan skipið og munaði ekki nema litlu að sd kdla lenti á skipinu. í um 1500 metra fjarlægð sáum við kafbát. Veður var stilt en ylgja töluverð, svo að við sáum ekki kaf- bátinn nema við og við. Okkur þótti nd það ráð vænst, að komast sem fyrst i skipsbátana. Rerum við siðan í um 500 metra fjarlægð frá skipinu og héldum þar kyrru fyrir. A meðan þessu fór fram, héidu Þjóð- verjar áfram að skjóta á skipið, án þess þó að kafbáturinn kæmi nær þvi. Skaut hann alls 10 skotum og hvarf þá alveg. En við dvöld- um í skipsbátunum 1 5 kiukkutíma, og bjuggumst altaf við því, að kaf- báturinn mundi koma og sökkva skipinu. En loks áræddum við að fara um borð í það aftur. Voru þá eldarnir um það að slokna, en við lögðum á þá aftur og flýttum okk- ur sem mest til Fleetwood. Eigi kvaðst skipstjórinn vita, hvernig stóð á því, að kafbáturinn Tvífari Sjónleikur í þrem þáttum. Fer fram i Sviss dti í fegurð náttdrunnar. Þetta er saga um ungan mann, sem er svo líkur alræmdum glæpamanni,að menn villast á þeim. Er þetta bæði sjaldgæft og spennandi efni og myndin er í einu orði sagt % Hérmeð tilkynnist vinum og vanda- mönnum að konan min elskuleg, Guð- rún Þðrðardðttir, andaðist að heim- iii okkar, Spitalastig 6, i gærmorgun kl. 8. Fyrir hönd min og barna minna. Lárus Pálsson. skyldi ekki koma nær og sökkva skipinu. En helzt þótti hnnum lik- legast, að Þjóðverjarnir mundu hafa ætlað, að eitthvert þessara tíu skota hefði hæft skipið, og að það mundi sökkva. Engin herskip voru þarna í nánd, svo að kafbáturinn gat þeirra vegna haft fult næði til þess að sökkva Jóni forseta. Gísli Þorsteinsson skipstjóri segir frá þessu látlaust og blátt áfram. >Til minja um þetta æfintýri hirti eg þetta á þilfariau á Jóni forseta*. Og hann tók dr vasa sínum dálítið sprengikdlubrot og sýndi oss. Kdlau hafði sprungið rétt hjá skipinu og nokkur brotanna lent á þilfari botn- vörpungsins. Um heilbrigðismál. Eftir Þorfinn Rristjánsson. Frdrensli. Þrent er það, sem að- allega veldui óþrifnaði í bænum, en það er: götnrnar, frárensli frá hds- um og hirðuleysi og sóðaskapur með ösku og annað rnsl. Skal eg þá fyrst fara nokkurum orðum um frá- rensli frá hdsum. Þriðji kafli heilbrigðisreglugerðar- innar er um fráræslu (13. og 14. gr.). Þegar reglugerðin er samin, þá eru holræsin ekki komnir. Segir þó svo í reglugerðinni (14. gr. síðari málí.lið): »Sé holræsi lagt i götu, skulu lóðareigendur beggja megiu leggja sams konar ræsi með eftirliti veganefndar frá hdsum sínum dr í göturæsið, er eigi séu lakari en það*. Smurningsolia: Cylínder- & Lager- og 0xulfeiti Hafnarstræti 18 eru áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá 0 i fl®u F j ó'n i Simi 137. Kaupiröu góðan hlut JÞá mundu hvar þú tekst hann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.