Morgunblaðið - 07.06.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.06.1918, Blaðsíða 1
Föstudag 7. júní 1918 H0R6UNBLASID 5. argangr 210. tölnblað Ritstjórnarsími nr. joo Ritstjóri: Vilhjálmnr Finsen ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslusími nr. 500 Gamla Bió ■■■ Foringi svarta bræðra-félagsins. Afarspennandi sjónleikur i 4 þáttum, leikin af ágætum itölskum leik- uruaa. Aðalhlutv. le’kur María Bermundez nr. 6 fer daglega milli Hafnarfjarðar og ■Reykjavíkur. Uppl. í sima nr. 33 1 Hafnarfirði og í Reykjavík hjá S. Kampmann, sími 586. Einnig fer Bifreiðin i lengri feiðir ef óskað er. Fr. Hafberg. Fyrsta flokks bifreiðar ávalt til leigu. •st. Einarsson. Gr. Sigurðsson. Simi 127. Sími 581. Alþýðufræðsla StMentafélagsins. •sunnudaginn þ. 9. d. júnimán. kl. 7 síðdegis talar Dr. Helgi Pjeturss um jarðfræði og útsýn frá Reykjavík á Skólavörðuholtinu, ef veður leyfir. M.s. Ulfur , fer til Breiðafjarðar væntanlega í kvðld eða laugardag. Kemur við á ýmsum höfnum. Menn aðvari um vöruflutning í dag fyrir kl. 2, og þarþegar kaupi farmiða fyrir kl. 5 siðdegis á skrifstofu 0. G. Eyólfssonar & Co. Verzlun Daníels Halldórssonar gr f [ u í í ur cRóalslrœti 13 i Jiolasund 1. Leikfélag Róykjaviknr Landafræði * ást verður leikið sunnudaginn 9. júní kl. 8 síðdegis í Iðnaðarmannahúsinu. / síðasía sinn. Aðgöngumiðar verða seldir i Iðnó á laugardag frá kl. 4—8 síðdegis með hækkuðu verði, og á sunnudaginn frá kl. 10—12 árdegis og frá 2—8 síðd. með venjulegu verði. Selskinn og Tófnskinn kaupir hæsta verði fleildyerzlun Garðars Gíslasonar. E. F. U. ffl. —-* V alur. Æfing i kvöld kl. Fjölmennið vel. — Stundvisir. Hérmeð tilkynnist vinum og vanda- mönnum að dóttir okkar elskuleg, Guðlin M. fóhannsdóttir, andaðist 1. þ. m. á heimili sinu, Vatnsstíg 8. Jarðarförin er ákveðin miðvikudag 12. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 12 á hádegi. Guðný H. Jónsdóttir, Jóhann P. Jónsson. Trtjggingar! Undirritaður hefir opnað skriístotu er neínist Vátrygg- ingarskrifstofan, og annast hún sjó- og stríðsvátryggingar á vörum, brunatryggingar og liítryggingar. Er fyrirtæki þetta sett á fót i félagi við ungfrú Rannveigu Porvarðardóttur, sem unnið hefir á samskonar skrifstofum hér heima og erlendis um mörg ár, og veitir hún nú vátryggingarskrifstofu forstöðu í Kaupmannahöfn á vegum okkar beggja. Vdfnjggitigarskrifstofan er í húsi Nathan & Olsen 2ari bygð, herbergi 21. Opin kl. 1—3. Sími 27 a. Gudbrancfur JTlagnússon. _»Nýja BÍÓ4HHM Tvífari Sjónleikur í þrem þáttum. Fer fram í Sviss úti í fegurð náttúrunnar. Þetta er saga um ungan mann, sem er svo líkur alræmdum glæpamanni,að menn villast á þeim. Er þetta bæði sjaldgæft og spennandi efni og myndin er í einu orði sagt ______ágæt.______ Erl simfregnir Khöfn. 5. júni. Frá Berlín og Paris er simað sam- hljóða að nú séu að eins gerð áhlaup hér og hvar á vigstöðvunum. Við atkvæðagreiðslu, sem nýlega fór fram i fulltrúaþinginu franska um afstöðu til stjórnarinnar, urðu 377 atkvæði með Clemenceau en 110 á móti. Lik fundið. í gærdag, laust eftir hádegi fanst lik af karlmanni á floti hjá bryggju Elísar Stefánssonar, vestan við npp- fyllinguna. Var það auðséð að líkið hafði lengi legið i sjó, því að það var farið að rotna allmjög og skadd- ast og fötin voru grautfúin. Þó mátti þekkja það, að þetta var lik Péturs Sigurðssonar skipstjóra frá Stykkishólmi, sem hvarf hér siðast- liðinn vetur. Voru þegar leiddar getur að því eftir hvarf hans, að hann mundi hafa gengið fram af hafnarbakkan- um i myrkri og kemur það nú i ljós, að sú tilgáta hefir verið rétt. Líkið var þegar flutt suður i lík- húsið í kirkjugarðinum. Fór þar fram líkskoðun í gær kl. 3. í vösum fatanna fundust kr, 68,17 og nokkur bréf og skjöl. Var mest af þvi ólæsilegt, en liklegt að ráða megi fram úr þvi þegar það hefir verið þurkað. Smurningsolia: Cylinder- & Lager- og 0xulfeiti Hafnarstræti 18 ent áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá Sigupjónl Simi 137. Kaupirðu góðan hlut bá mundu hvar þú fekst hann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.