Morgunblaðið - 16.06.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.06.1918, Blaðsíða 1
Sunnudag 16. juní 1918 0R6ONBLADID 5. argangr 219 tölixbtað Riistjoraarsinn nr. 500 Rítstjón: Viihjáimar Fiasen isáfoláarprentsn ir--.-. Afsreiðslasimi nr. 500 ■Bl Gamla Bió r“"■"** Pabbadrengur. Sprenghlægilegur gamanleik- ur í 2 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Alico Powell, skemtilegasta kvikmyndaleik- kona Vesturheims. Fatty sem glímumeistari. Fram úr hófi skemtileg mynd. Vátrijggið eigur gðar. Tf)e Britisí) Dominions General ínsnrance Compamj, Ldi„ tekur s é r s t a k i e g a að sér vátrygging á innbuum, vörum og öðru lausafé — Iðgjðid hvergi lægrl. Sími 681. Aðalumboðsmaður Gatðai? Gislason. Málverkasýning Eyjólfs Jónssor.a? er opin í dag, sunnudaginn 16. júní, frá kl. 9—nf.h.ogkl. 1—7 e h. og 1 sílasta sinni á morgun Erl simfregnir (Frá fréttaritara Morgunbl.). mánudag 17. júní, frá kl. 10 f. h. til 8 e. h. Inngangur 50 aurar. Síór Rjalíari íií feigu jyrir gaymslu i cJCqjnarstrœÍi 15. P' J. Tborsfeinsson i ^ Khöfn, 14. júní. Sagt er að skipaðir muni verða í sendinefndna sem til íslands á að fara þeir Hage verzlunarmálaráðherra fyrir Stjórnarinnar hönd, Borgbjerg af hálfu jafnaðarmanna, I. C. Christensen fyrv. forsætisráðherra af hálfu vinstri- manna og Arup professor úr stjórn- arflokknumj auk tveggja skrifara. Til- lagan veiður rædd i fyrramálið. • Frá Berlín er símað að Frakkar geri áhlanp á norðurhluta vígstöðv- anna suðvestur af Noyon. Frá Paris er símað, að álitið sé að sókn Þjóðverja sé stöðvuð. Vopnahlé hefir verið samið milli Ukraine og Rússa. Utanríkisráðherr- ann i Ukraine krefst þess 'að Krim- skagiun verði lagður undir Ukraine. Ert. simfregnir Opinber tilkynning frá brezku utan- ríkisstjórninni í London. London, ódagsett. Yfirlitsskýrsla hermálaskrifstofunn- ar um viðureignina, vikuna sem lauk 13. júní: Það var réttilega álitið að sókn óvinanna í Aisne-héraði hefði stöðv- ast að kvöldi hins 3. júní. Næstu daga gerðn óvinirnir tilraunir til framsóknar, en biðu mjög mikið tjón, en Frakkar tóku aftur ýmsar stöðvar er hernaðarþýðingu hafa. Seinni hluta vikunnar gerðist ekkert markvert og var það augljóst, að ríkirerfingi Þjóðverja mundi annað- hvort verða að hætta sókninni, draga að sér mikið varalið frá öðrum stcð- um, eða þá að hefja framhaldssókn annars staðar. Það er auðséð að Þjóðverjar hafa tekið hinn síðari kostinn, því að í dögnn hinn 9. júní hófu þeir áhlaup á víglínuna milli Mondidier og Noyon. Höfðu þeir þar 15 herdeildit til framsóknar og höfðu 3 þeirra verið teknar af vara- liði Rupprechts konungssonar. Ahlaup þetta var svo eðlileg af- leiðing af því hvernig þá horfði hern- aðinum, að yfirherstjórn bandamanna var fullkomlega við því búin. í fyrstu hríðinni náðu Þjóðverjar nokkru landi, eins og óhjákvæmi- legt var, en svo var öflugt viðnám bandamanna, að Þjóðverjar komust eigi lengra en 4 mílur fram í miðju, en hvorugur fylkingararmur banda- manna bifaðist og biðu Þjóðverjar ákaflega mikið manntjón. Næstá dag biðu óvinirnir enn rneira manntjón, en komust þó eigi nema 2 mílur Iengra áfram í miðju en enginn bil” bugur varð á fylkingarörmum banda- manna. Þessi framsókn Þjóðverja á miðju sóknarsvæðinu gerði það hættulegt fyrir Frakka að halda lengur herlínu- broddinum hjá Caelpont. A þriðju- daginn yfirgáfu þeir stöðvar*: sinar þarna og varði bakvarðaliðið undan- Fyrsta flokks blfreiðar ávalt til leign. St. Einarsson. Gr. Sigurðsson. Simi 127,Simi 581. haldið dyggilega. Barði það svo rösk- lega á hersveitum Þjóðverja, sem reyndu að sækja fram, meðfram veg- inum milli Noyon og Compiegne, að þeim hlaut að verða það fyllilega ljóst, að undanhaldið var með ráði gert. Um sama leyti gerðu Frakkar gagnáhlaup í vinstra fylkingararmi og náðu aftur talsverðri landsspildu. -Viðureigninni þarna er ekki lokið enn þá, en enn einu sinni verður það æ augljósara eftir því sem leng- ur líður að óvinirnir geta eigi náð neinum úrslita-árangri á þessum vlg- stöðvum nema með því móti að draga þangað margar varaliðs-her- deildir frá öðrum stöðum á vígvell- inum. Þeir hafa nú þegar tekið þrjár herdeildir af varaliði Rupprechts konungssonar, en Þjóðverjar hafa enn eigi snert svo neitt muni við meginlduta varaliðs síns, sem þeir hafa að baki hers Rupprechts kon- ungssonar milli Somme og sjávar. 1 Ovæntur ■ gestur. Vitagraph-kvikmynd í tveim 2 þáttum. Aðalhlutverið leikur Maurice Costello. I Ákaflega spennandi sjónleikur. Jerry í íjárkröggnm. Afar hlægileg skopmynd. Loftskeytastöðin. í fyrrakvöld voru blaðamenn bæjar- ins boðnir af landsímastjóra til þess að skoða hina nýju lofskeytastöð á Melunum. Hefir landið nú nýlega tekið við stöðinni af Marconi-félag- inu að öllu leyti, nema því, að raf- magnsgeymirinn á félagið enn sjálft, því að hann reyndist illa og hefir félagið skuldbundið sig til þess að senda hingað nýjan rafmagns- geymir hið fyrsta, og með því skil- yrði, að stöðin geti sent skeyti eins lauga leið og tilætlað er í samningn- um við Marconi-félagið. En lang- drag hennar hefir eigi verið unt að reyna enn sem komið er. Blaðamönnum voru nú sýnd hin ýmsu herbergi stöðvarinnar, véla- klefarnir, móttöku og sendistöðin og stofur þær sem teknar eru fyrir símritunar- og loftskeytaskólann. Skýrði stöðvarstjórinn, Friðbjöm Aðalsteinsson, jafnframt ætlunarverk hinna ýmsu véla og áhalda og sýndi hvernig stöðin starfaði bæði að mót- töku og sendingu skeyta. Að þvi loknu gaf landsima- stjórinn, O. Forberg, stutta skýrslu um sögu loftskeytamálsins hér á landi, byggingu stöðvar þessarar, kostnað og rekstur hennar og mælti á þessa leið: Að koma íslandi í loftskeytasam- band við umheiminn var fyrst hreyft á þingi árið 1902. Það var Einar Benediktsson, fyrv. sýslumaður, sem gerðist aðal-talsmaður loftskeytasam- bandsins í það skifti. Tveim árum siðar, 1904, fór þá- verandi ráðherra Hannes Hafstein, til Lundúna til þess a|i ráðgast við Marconi-félagið um loftskeytasam- band við ísland. Skömmu siðar gerði Marconi-félagið tilboð um að koma á loftskeytasambandi milli Skot- lands — Reykjavíkur — ísafjarðar — Akureyrar og Seyðisfjarðar. Fyr- ir stöðvar þessar vildi félagið fá eina milljón króna í eitt skifti fyrir öll Kaupirðu góðan hiut Smurníngsolía s Cylinder- & Lager- og 0xuifesti Hafnarstræti 18 mundu hvar þu lekst hann. eru áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá Sigur jénl Simi 137.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.