Morgunblaðið - 26.06.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.06.1918, Blaðsíða 1
Miðv.dag 26. júní 1918 ORfiDNBLABIB 5. argangr 229 tfilnbiað Rr stjórnarsítni nr. 500 Ritstjún: Vilhjáimnr Finsen ísafoidsrprectsœiðja Afgreiðslusími nr. 500 Qamla Bió y< Leifar ástarinnar Stórfengleg og efnismikil mynd i 4 þáttum. Einstök í sinni röð. Tekin hjá Gaumont-félaginu i París og leikin af frægum frakkueskum leikurum, og allur útbúnaður myndar- innar vandaður. Til Vífilsstaða fer bifreið fyrst um sinn hvern þriðju-, fimtu- og sunnu- .dag kl. 11 frá Breiðabiiki. Farkeðiar verða að kaupast þar. (Aukaferðir venjulega kl. 2.) Jsrðarför bróður okkar, Jóns sál. Hafliðasonar steinsmiðs, fer fram föstudaginn 28. J>. m. Hefst með húskveðju að heimili hins látna, Hverfisgötu 72, kl. 11V, f. h. Ólöf Hafliðadóttir. Hafliði Hafliöason. St. Einarsson. Gr. Sigurðsson. Siir.i 127. Simi 581. ella cf 1 || frá Akureyri íer héðan líklega í næstu viku til Akureyrar. ;Þeir, sem vilja senda vörur, gefi sig íram við Sigurjöi Pjetursson .Nýja Bíö. Sonur. Sjónleikur í 3 þáttum, tekin af Nordisk Films Co. Um útbúnað á leiksviði hefir séð August Blom. Aðalhlutverkið leikur: Betty Nansen. Hafnarstræti 18. Jarðarför móður minnar, Guð- rúnar H. Jónsdóttur, fer ftam fimtudaginn 27.. júni frá heimili hinnar látnu, Túngötu 6. Húskveðja hefsr kl. 12. Rvík. 24 maí 1918. Magnús Einarsson. Svendborear-ofnar. Nýkomið: - 0 f n a r Stórir og smáir. 0 f n a r f y r i r m ó. Ofnar ineð suðurúini, Wnar ^611*11 tesnndir- E1 d a v é I a r fríttstandandi stórar og smáar. E 1 d a v é 1 a r, innmúring. Kabys sur margar tegundir. R i s t i r allskonar. Rey kplötur (Geiælfter), Maskínuhringir. 0skuskúffur, R ö r, bein og hnórör. Eldfastur steinn og leir, Þessar vörur verða til sýnis í byrjun næstu viku. Johs. Hansens Enke. Austuretræti. 1. Hafnarstræti 18 Simi 137. Kaupirðu góðan hlut Jþú mundu hvar þú fekst hann. Smurningsolia: Cylinder- & Lager- og 0xulfeitl ertt áreiðanlega ódýrastar og beztar ‘hjá S iJg.U í j ó n I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.