Morgunblaðið - 28.06.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.06.1918, Blaðsíða 1
Föstudag 28, júní 1918 NBLABID 5. argangr 231 Ritstjórnarsirni nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmor Finsen ísafoidarprentsmiSja Afgreiðslusimi nr. 500 I O. O. F. 1006289. Leifar ástarinnar Stórfengleg og efnismikil mynd i 4 þáttum. Emstök í sinni röð. Tekin hjá Gaimont-félapnu í P.trís og leikin af frægum frakkneskum leikurum, og allur útbiinaður myndar- innar vandaður. Nokkrar stúlkur geta fengið atvinnu við síld góð kjör í boði. Upplýsingar gefur Krisfinn Magnússon hjá H. P. Duus. ý 11! Simi 2 9 8. cTEýtt! Sfórar vörubirgðir nýRomnar í Vgí'ZL £ D / 71B O 71 G* SPa/narstrœti 14. Stærsfa úrvat í bænum. Jiomið og skoðið: í Gfervörudeitdinm: Diskar. Skálar. Bolhpör með danska postulinsmunstrinu. Þvottastell. Vatns- flöskur. Postulínsbollcpör margar teg. Boliabakkar. Steikarpönnur. Ferðakistur og Töskur. Handskrdbbur. Gólfskrdbbur. Gólfmottur. Kolakörfur. OJíuofnar. Strauboltaskór. Skátahnifar. Spil. Vindlar. Sigarettur. Sápa og ótalmargt fleira. >tur og ^ nar. f / / í Vefnaðarvörudeitdinni: Alklæði 2 teg. Tvisttau. Fiunel. Léreft, einbreitt og tvíbreitt Reiðfatatau. Stubbasirz. Mussuline. Regnkápur svartar og mislitar. Ragnhlífar. Broderingar, stórt úrva!. Kragar. Smellur. Vasaklútakassar. Matrósahúfur. Ilmvötn og ótalmaigt fleira. Vörur sendar hðim. S í m i 2 9 8 Verzí. EDlJiBOKG, Ttafnarsræfi 14. Nýkomiö í verzl. Goðafoss: Peningaveski, PenlugabKddui", Rakvélar, Bvatupar, Þvottapokar, Handsápa, Tannpasta, Tannbmstar fyrir lausar tennur, Bkegrgsápa, Fatabnrstar, Naglaburstar. Brillantine og hið alpekta hármeðal „Potrole Hahn“. Verzl. Goðafoss Laugaveg 5. Fyrsta flokks bifreiðar ávalt til leigu. St. Einarsson. Gr. Sitjurðsson. Simi 127._________Simi 581. í fjarveru minni gegnir Þórunn A. Björnsdóttir störfum mínum frá 27. júní til 9. júlí. Puríður Bárðardðttir ljósmóðir. Nýja Bíó. Sonur. Sjónleikur í 3 þáttum, tekin af Nordisk Films Oo. Um útbúnað á leiksviði hefir séð August Blom. Aðalhlutverkið leikur: Betty Nansen. g. F. U. M. Valur. Æfing í kvöld kl. 81/*. Fjölmennið vel. — Stundvísir. Erl. simfregnir. (Frá fréttaritera MorgunM.). Khöfn. 26. júni. Brezka stjórnin hefir lagt það til að frestað verði að taka ákörðun um heimastjórn Ira. ítalir hafa nú hrakið Austuríkis- menn austur yfir Tiave alls staðar og handtekið enn 2000 menn, 3000 þýzkir hermenn hafa verið settir á land hjá Poli fyrir norðan Batum. Czecoslovakar hafa tekið Jekaterin- enburg. Tillaga er komin fram um það í danska þinginu, að skipa nefnd til þess að rannsaka mál Færeyja-amt- mannsins. Símfregnir. Akureyri í gær. IDnsýnlng. Suunudaginn 23. þ. mán. var opn- uð hér á Akureyri iðnsýning fyrir Norðurland og stendur hún alla þessa viku. Er það Heimilisiðnaðarfélag Norðurlands, nndir röggsamlegri stjórn Þorkels Þorkelssonar kennara o. fl., sem gekst fyrir því að koma henni á fót. K&upirðu góðan hlut mundu hvar þu fekst hann. Smurningsolía: Cylinder- & Lager- og 0xulfeiti erií áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá 0 iíg]u> jónl Hafnarstræti 18 Simi 137.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.