Morgunblaðið - 29.06.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.06.1918, Blaðsíða 1
Laugard. 29, jiiní 1918 UNBLA9ID 5. argangr 232 tðlabiað H;tstlórcarslmi nr. 5°° Rirstjón: Vilhjáimnr Finsen ísafoidarnrc-ntsmihja Afgreiðslusími nr. 500 Gatnla Bió Leifar ástarinnar. Stórfengleg og efnismikil mynd i 4 þáttum. Ernstök í sinni röð. Þessi framúrskarandi góBa mynd, sem öllum hefir fall- ið svo vel í geð, verður sýnd ennþá í kvöld. 2 1 Nokkrar stúlkur geta fengið atvinnu við síld góð kjör í boði. Upplýsingar gefur Kristinn Magnússon hjá H. P. Dnus. cTbýtí! Simi 2 9 3. cTHýíí! Sfórar vðrubirgðir nýRcmnar í VqTZÍ. E D 17113 O H G, SCafnarsírœti 14. Slærsta úrvat í bætium. Jiomið og skoðið: í Gfervömdeildmni: Diskar. Skálar. Bollapör með danska postulínsmunstrinu. Þvottastell. Vatns- flöskur. Postulínsbollapör margar teg. Bollabakkar. Steikarpönnur. Ferðakistur og Toskur. Handskriibbur. Gólfskriibbur. Gólfmottur. Kolakörfur. Olíuofnar. Strauboltaskór. Skátahnífar. Spil. Vindlar. Sigarettur. Sápa og ótalmargt fleira. í Vefnaðarvörudeitdinni: Alklæði 2 teg. Tvisttau. Flunel. Léreft, einbreitt og tvíbreitt, Reiðfatatau. Stubbasirz. Mussuline. Regnkápur svartar og mislitar. Regnhlífar. Broderingar, stórt úrval. Kragar. Smellur. Vasaklútakassar. Matrósahúfur. Ilmvötn og ótalmargt fleira. Vörur sendar heim. S í m i 2 9 8. Verzl. £ D17723 O H G, Hafnarsræfi 14. ^CmSúéapappír, <7ranípappir, SRrifpappir, Æíýanfar, <RleR, c7árnvörnr (Isenkram) njkómið með »Alfa«. 7- 7ta(l-ftansen. diszt að auglýsa i cMorgunBlaðinu. Fyrsta flökks bifreiðar ávalt til leigu. St. Einarsson. Gr. Sigurðsson. Simi 127. Sími 581. vantar til að bera út ísafold. . Nýja Biö. 77//// ágæff prógram kvöíd K, F. U. M. ' Valur (yngri deild). Æfing í kvöld kl. 8 J/a stundvíslega. Erl. simfregnir. (Fri frittaritara Morgunhl.). Khöfn 27. júní Stórþjóðverjar krefjast þess að Kíilmann utanríkisráðherra verði lát- jnn fara frá þegar í stað. Kerensky er kominn til Lundúna. Michal stórfursti er foringi hinnar nýju síberisku stjórnar. Dagens Nyheter segja að það sé dpinberlega tilkyní að fyrverandi Rússakeisari hafi verið myrtur. Sildveiðin 1918 Alitsskjal utgerðarmanna. Útgerðarmenn, viðsvegar af land- inu, hafa áct fundi með sér hér í bænum undanfarna daga og kosið netnd til þess, að bera fram tillögur við stjórn og þing, viðvikjandi síld- veiði i sumar. Allstórt álilsskjal hefir birst frá nefnd þessari, þar sem grein er gerð fyrir hag síldar- útvegsins, eins og hann stendur nú. Samkvæmt skýrslu þessari eru nú i landinu um 300000 síldartunnur, taldar nær 6 miljón króna virði. Auk þess liggur mikið fé í bryggj- um, húsum, síldarstæðum o. fl., sem að sildveiði lýtur. Nú hefir aðeins fengist útflutn- ingsleyfi á 50 þúsundum tunna til Svíþjóðar, en það er miklu minna, en vænta má að veitt verði. Horfir því til vandræða um alt hvað meira veiðist. Nefndin leitar þess vegna hjálpar landstjórnarinnar i þessn efni og fer fram á, að stjórnin kaupi, fyrir hönd Kaupirðu góðan hlut þá mundu hvar þu tekst hann. Smurningsolia: Cylinder- & Lager- og 0xulfeit| eris áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá S i(g(UT j Ó n 1 Hafnarstræti 18 Siml 137.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.