Morgunblaðið - 30.06.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.06.1918, Blaðsíða 1
Ritstjórnarshrti nr. soo Ritstjón: Vilhjálmnr Finsen ísafoldarprents rnioja Afgreiðslnsimi nr. 500 Kaupirðu góðan hlut Smurningsolia: Cylinder- & Lager- og 0xulfeit| Hafnarstræti 18 |>á. mundu hvar þu fekst hann. eri* áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá ® i'® ur jóni Simi 137. ■BBBU Barnla Bió OHUH Myndln í speglinum. Mikilfenglegur sjónleikur leikinn af ágætum ameriskum leikurum. Þetta er áhrifamikil saga um frarhferði kæns glæpamanns, og hvernig hann að lokum lendir í klóm lögreglunnar. Aukamynd: Flótti Biilys. — Amerisk skopmynd, — leikin af Billie Ritchie o. fl. Erl símíregnir. (Frí fréttaritara Morgunhl.). Khöfn, 28. jiiuí árd. Frá Paiís er símað, að[I;búist sé við þvi að Maxímalistar í Rússlandi verði nú algerlega yfirbugaðir. And- stæðingar þeirra hafa náð borgunum Perm, Irkutsk og Ciarovsk á sitt vald. Allsherjarverkfall er hafið i Ung- verjalandi. Frá Stokkhólmi er símað, að al- talað sé i Petrograd, að her Maxi- f $ malista hafi verið yfirunninn og að þýzku hersveitirnar í Rússlandi hafi kosið Nikulás stórfursta fyrir keisara; að Korniloff (sem áður var sagður dauður) og Kaledin hafi náð Moskva á sitt vald, en Lenin og Trotsky séu flúnir. Frá London er s'mað, að Keren- sky hafi beiðst liðveizlu bandamanna gegn Þjóðverjum, en ekki tii að skakka leikinn innanlands. Frá Wien er símað, að einveldis- sinnar i Rússlandi hafi hvarvetna gnægð vopna og skotfæra. Frá Róm er simað, að fangatalan 0. , sé nú orðin 18000, sem Italir hafa •tekið af Austurríkismönnum. Próf. E. Arup Skipitjórinn á íslands Faik hafði sent hingað loftskeyti um það að sk'pið mundi koma hingað kl. rr í gær og stóð það heima þvi klukkan sló r r þegar skipið lagðist að upp- fyllingunni. Var þ.r saman kominn múgur og margmenni, bæði þeir, sem þangað áttu erindi svo sem ráðherrarnir allir þrir, Jóhs. Jóhannesson forseti sam. þicgs og formaður íslenzku samn- inginefndarinnar, Ól. Briem forseti neð i deiidar o. fl. og einnig margir aðiir. Ráðherrarnir og þingforsetar gengu þegar á skipsfjöl og buðu gestina velkomna til íslands. Eftir að h. f.i dvalið á skipinu um hríð fylgdu ráðherrarnir gestunum til her- bergja þeirra. Býr Hage ráðherra hjá fóni Mignússyni forsætisráðherra, en binir sendimennirnir búa i húsi Sturlu Jónssonar við Hverfisgötu, en St. Eínarsson. Gr. Sigurðsson. Simi 127. Simi 581. Ionilegt þakkiæti til alira er heiðr- uðu útför Kristjáns Jósefssonar með návist sinni og á annan hátt. Þorsteinn Guðmundsson. J C Christenae ■ Magnús Jónssort, skrifari nefndarinnar skrifararnir í híbýlum Jóns Þorláks- sonar við Bankastræti nr. 11. Kl. 5 i gær héldo nefndirnar fyrsta fundinn, en þar gerðist ekkert annað en nefndarmennirnir voru kyntir hvoiir öðram. En á rnánudaginn má gera ráð fyrir að nefndin taki til öspiltra málanna. Kvenþjoðinni er sigur yís, ef hún notar tækifærið og heimsækir verzlun ÁrnaEirlkssonar Austnrstræti 6 og velur sér eða tekur af handahófi eitt failega Kvenslifsið 'frá París. Úrvalið er mikið. Verðið nærri þvi ekkert I Kr. 2.75 ódýrast. Komið I Sjáið! Kaupið ! Siqrið ! Hage, verzlunarmálaráðherra Bornbjerg, ritstjóri Sunnudag 30, júnf 1918 VT' MORGONBLADID 5. argangr 233 tðlnblað Nýja Bió. JBifanéi frdiíaBíaé Nýungar hvaðanæfa. Heimkoma Pat Hogans. Mjög hlægilegur gamanleikur í 2 þáttum — um ástir og meinbugi. Myndin er leikin af ágáBtotn leikenduui. 0! Fyrsta flokks bifreiðar ávalt til leigu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.