Morgunblaðið - 09.07.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.07.1918, Blaðsíða 4
4 MQRfHTN BLÁÐTÐ Sparið peninga með því að hafa sólsegl yfir síldina á skipunum í sumar. Diikur í sólsegl og tilbúningur á þeim fæst hjá Guðjóni Olafssýni Bröítugötu 3 B Simi 667 I afur 12 smáiesta fæst leigður tii vöruflutninga einstakar íerðir. illgr. Tómasson. Laug-aveg 55. Sími 353. Drongjasf ígvél, \ dönsk, vafnsieðurs, ookkur pör í Skóvörudaild VifilB Von. Tolle & Rothe h.f. Tjarnargata 33. — Reykjavík. Sjó- og striðsYátryggmgar Talsími: 235. Sjótjóns-ermdreksíur og skipaflntDÍngar. Talsími 429. Geysír Export-kaffi er bezt. Aðalnmboðsmenn: 0. JOHNSON & KAABEii. Glitofnar abieiður eða gömul söðulklæði, verða keypt háu verðí. R. v. á. Maðnr frá Snðnr-Ameríku, Skáldsaga eftir Viktor Bridges 31 — Jú, Harrods er ekki svo bölv- aður, naælti Billy, og eg verð heldur eigi kröfuharður. Hann rendi nú bifreiðinni Diður Brampton Boad og ók heim að hinu etóra verzlunarhúsi. Um leið og við gengum inn rétti eg að honum væu- an seðlapakka. — Kauptu nú það sem þú þarfn- ast, Billy, mælti eg, og komdu svo með það hfngað út í bifreiðina. Eg Bendi bvo skeytið til Maurice á meðan. Eftir stundar yfirvegun var skeyt- ið, sem eg sendi Maurice, á þessa leið: Farðu ekki til járnbrautarstöðv- arinnar að sækja mig. Eg kem í bifreið um miðdegi. Northcote. {>á er eg hafði komið sbeytinu á framfæri, keypti eg mér góðan upp drátt af Suffolk og Essex og fór síð an að leita að Billy. Eg nitti hann í þeirri deild vöru- hússins, þar sem nærföt voru seld, og hafði hann þegar safnað að sér feiknum af slíkum tagi og lagði greið ur og stfmamjúkur afgreiðslumað- ur alt jafnharðan niður í stóra ferða- tösku, sem Billy hafði keypt sér. — Hefirðu fengið föt sem þú ert ánægður með? mælti eg. Billy kinkaði kolli. — þeir hérna reyna eftir fremsta megni að verða við þörfum mínum en fötin ern að vísu nokkuð öðru- vísi heldur en eg er vanur að nota. f>ó má auðveldlega nota þau í sveit, f>að var sjón sjá að þann svip er af- greiðslumaðurinn setti upp, en því miður höfðum við ekki tíma til þess að hugsa um það, því að enn áttum við eftir að kaupa ýmislegt smáveg- is, svo sem svamp og tannbursta, svo að BiIIy vantaði ekki neitt. |>eg- ar því var Iokið fórum við svo aftur þangað er bifreiðin beið okkar og komum ferðatösku BiIIy’s fyrir bjá hinum farangrinum. Svo skriðnm við upp í vagninum Billy greip stýrið og eg breiddi landabréfið út á kné mór. — Aktu eins og nefið veit, mælti eg, frambjá bankanum og svo í gegn um East End. Og grenjandi af fögnuði út af ferðalaginu þaut bifreiðin á stað. XIII. kapítali. Klukkan var nærri fjögur þá er við komum til Woodford og að und- anteknu því, að við rákumst á bónda- vagn nálægt Ohelmsford, hafði ferð- in gengið afbragðs vel. Við stað- næmdnmst fyrir framan gamlaog hrör- lega byggingu. Var þaðveitingahús og stéð í miðjum bænum. — þetta virðisit vera heppilegur staður, Billy, mælti eg. Ef bústaður Maurice er ekki mjög langt héðan þá ættirðu helzt að setjast hér að. Við rendum bifreiðinni heim í hlaðið og gengum svo inn í veitinga- krána. í oídu horninu sátu tveir menn og bak við beitingaborð stóð aldraður kvenmaður. Eg tók ofan fyrir henni og bað um tvo skamta af whisky. — f>ér vitið víst eigi hvar Ashton House er? mælti eg. Óðalið hans Maurice Furnivall. — Ashton! endurtók hún. Jú eg hefi heyrt þess getið. f>að er ein- hversstaðar hér í grendinni. Eg ímynda mér að þessi maður þarna viti það. Rowe, þenna gest langar að vita hvar Ashton er! Annar þeirra tveggja, sem sátu úti í horni, leit upp. — f>að er skamt hóðan, mælti hann. Leiðin þangað liggur í gegn nm þorpið og svo á vÍDStri hönd, $1$ VátryggÍBgar vZrunalryggingar, sjó- og stríðsvátiyggingar. O. Jofjmon & Jiaaber. Ðet kgt octr. Brandassurance Kaupmannahöfn vátrvggir: hús, húsgögfn, aíls- konar vöruforða. o.s.frv. gegn eldsvoða fyrir iægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e,h. i Ansturstr. x (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. Siunnar ögllson, skipamiðlari, Hafuarstræti 15 (uppi) Skrifstofau opin kl. 10—4, Simi 608 Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. Trondhjems Yátry^gingarfélag h.í Allsk. brtmatryggftitgar. Aðalumboðsmaður C#.*3. Fíqsodi, Skólavörðustig 25. Skrifstofut. 5]/a—6]/asd. Tals. 331 >$UN INSURANCE OFFICE« Heimsins elzta og stærsta vátrygg- ingarfélag. Tekur að sér a’lskonar brunatryggingar. Aðaiumboðsmaður hér á landi Matthias Matthíasson, Holti. Talsími 497. hinum megin við hæðina- f>að er evona fjórðungs stundar gangur þang- að. Bg þabkaði honum fyrir upplýs- ingar og Bpurði hvort hann vildi ekki þiggja í staupinu með okkur og tók hann því með þökkum. — Ætli eg gæti fengið leigt her- bergi hér um atuttan tíma, mælti Billy er við hörðum rabbað saman nokkra stund. — |>að er víst ekkert því til fyrir- stöðu, mælti konan, sem stóð bak við veitingaborðið. Annars Bkal eg spyrja Mortin að því. Hún skrapp í burtu og sótti veit* ingamanninn. Billy bar nú erindi sitt aftut upp fyrir honum og veitingamaður kvaðst hafa nóg herbergi til leigu og bað okkur ganga með sér upp á Ioft. — Hér er ágætt herbergi, mælti hann er þangað var komið og Iauk upp hurð á vinstri hönd. þetta her- bergi veit fram að götunni og héð- an er ágætt útsýni. — f>að er gott, mælti BiIIy. Altaf er gaman að' horfa út á götuna, því að þar er ætið eitthvað að sjá, fælinn hest eða hunda f áfiogum. f>etta herbergi leigi eg. — Getum við svo fengið te ? mælti eg- Gestgjafinn kinkaði kolli og brosti út undir eyru.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.