Morgunblaðið - 11.07.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.07.1918, Blaðsíða 3
MORGTJNBLAÐIÐ 5 Það tilkynnist hér með, að ekkj- an Steinunn Jónsdóttir fiá Gunnars- hósi i Hafnaifirði andaðist að heimili sínu þ. 9. þ. m. JarðarÍQrin er ákveðin miðvikud. 17. þ. m. frá heimili hinnar látnu, Miðsundt 8 í Hafnarfirði, og hefst með húskveðju kl. 12 á hádegi. Aðstandendur hinnar látnu. þeirra, sem kynst hafa henni, en sumir voru vantrúaðir á það, að þessir nýju hlerar yrðu nógu traust- ir- En nú hefir Jón fengið vissu 1 fyrir því, að hægt er að steypa þá úr stáli, án þess að þeir yrðu þyngri en ráð var fyrir gert. BOK Gangverð erlendrar myntar. Bankur Doll. U.S.A. & Canada 3,35 Pósthúi 3,60 Frankl franskur 59,00 62,00 Sænak króna ... 112,00 110,00 Norak króna 103,00 103,00 Sterllngspund ... 15,50 15.70 Mark ... „ ... 65 00 67,00 Holl. Florin ... 1,55 Laxveiðin í Elliðaánum er mikið að glæðast síðan hlýnaði í veðri. í fyrradag veiddist stærsti laxinn úr ánum á þesBu eumri. Hann vóg lö pund og veiddi Georg Finnason Verzlunarmaður hann á flugu. Lax- inn var með öngul í kokinu og lafði langur öngultaumur út úr honum. Hansen járn- og vélasmiður á Laugaveg 119 hér í bæ, féll af hjóli í fyrradag og meiddist mjög mikið á andliti. Hann var þá á leið hing- að til Reykjavíkur austan [af Eyr- arbakka, engaffall framhjólsins brotn- að þegar verst gengdi. Knattspyrnumót Reykjavíkurhefst á morgun á íþróttavelliuum. Keppa þá »Fram« og »Reykjavíkur«. < DA Kona féll nýlega i gjá, sem nefn- ist Nautagjá í Grindavík, og drukn- aði. Var hún að þvo þvott í gjánni en varð fótaskortur og féll í gjána. Konan hét Valgerður Sawnunds- dóttir og var hún systir Bjarna adjunkt Sæmundssonar. Rsiðhjól óskast leigt um mánaðartima. Verður aðeins lítið notað. Uppl. á skrifstotu Morgunbl. ffi'nólar, &igaretiur og cfíeyfitéBan i mihíu úrvaíi í Tóbahs f)úsinu. Uofnaí abreiBur eða gömul söðulklæði, verða keypt háu verði. R. v. á. fæst nokkuð at hin- um alkunna : Mentol- og Malt- brjóstsykri i smá dósum í Tóbahsbúsinu. Selst með nokkrum af- slætti í stærri kaupum Tóbakshúsið. Tvær kaupakonur óskast i Heyvinnu upp í Borgarfjörð um leugri eða skemri tíma. Uppl. á Hverfisgötu 92. Gott orgel óskast til leigu nú þegar. Líjil brúkun. A. v. á. cTCesiur i csRHum, á Krummastöðum á Vatnsleysust. Móalóttur með hvitan vinstri fót upp fyrir hægilsbein. Mark: gagn- bitað hægra, heldur viljugur vitjist þangað sem fyrst. Guðjón Pétursson. Norskt selveiðaskip kom hingað f fyrrinótt. Hafði það verið á veið- útn norðnr í ís og laskaðist skrúfan þar svo að hún varð eigí notuð. Fór því skipið á seglum hingað og fær hér viðgerð. Ketill Ketilsson 1 Kotvogi er kominn til bæjarins. Tapast hefir hestur, jarptoppóttur og hvitur á öllum fótum. Mark: heilhamrað vinstra, óafrakaður keyptur austan undan fjöllum. Sá sem kynni að hitta hest þenna, er vinsamlega beðinn að gera aðvart eða senda hann Magnúsi Benjamíns- syni Hvaleyri við Hafnarfjörð. ning Gufuskipið »VARANGER« fer til Reykjarfjarðar fimtudaginn 18 þ. m. kl. 9 f. h., með það fóik, sem ráðið er til sildarvinnu hjá h.f. með »Eggert ÓIafsson«, en farangur sinn verður það að koma með til út- skipunar daginn áður. Kornvöru og sykursegla verða allir að hafa með sér til 2 mánaða H.f. .EGGERT OLAFSSON1 Uppboð. Um 100 pokar kartöflur, dálítið skemdar, verða seldar næstk. töstudag kl. 1 e. h. fyrir neðan vörugeymsluhús Kol & Salt á upptyllingunni. — Fyrir þá, sem geta tekið kartöfl- urnar heim til sín og strax aðskilið þær, eru þær án efa mikils virði. (Blafur tföenfamínsson. Laxveiði! Þverá í Borgarfirði fæst leigð til stangveiða frá 15. þ. m. yfir iengri eða semri tíma. — Semjið við Jörgen /. Uansen, (hjá Jes Zimsen). Nýkomið! Hummer og Asparges og Grapes Fruits (nýr ávöxtur, svipaður citron og appelsinum) Sardínur i tomat og olíu. í glosum: Asiur, Agúrkur, Lemonasiur, Rödbeder, Perlulaukur, Charlottelaukur, Avaxtasmjör, Eplasmjör, Hindberja- og Blomme-Marmelade, Hindberja- og Jarðarberja-Gele, Tytteber með Perum. I dósum: Charotter, Selleri, Julienne-jurtir, Spinat, Blómkál, Snittebaunir, Græn- kál, Ananas, Aprikósur, Ferskjur, Tomat, Jarðarber. Á flöskum: Ávaxta-litur, Hummer-litur, Timian, Capers. I dÓKum: Corned Beaf, Forloren Skildpadde, Steiktar rjúpur, Dilkakjöt, Spare- conserves, Leverpostej. Kuliupylsur og Saltkjöt og ágætar valdar Kartöflur Kjötbúðln 1 Ingólfshvoli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.