Morgunblaðið - 18.07.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.07.1918, Blaðsíða 1
JFimtuclag 18. jiilí 1918 5. argangr 251. tðtufoiað Riístjótnarsimi nr. 500 Ritstjón: Viihjáimm Finsen Jsafoidarpu.v t vifja Afgreiðslusimi nr. 500 Gamla Bió Apaché-stúlkan Fallegur og áhrifamikill sjón- leikur í þrem þáttum, afar- spennandi og sérlega vel leikin. Chaplin Aukamynd við baðstaðinn Sprenghlægileg mynd. Fyrsta flokks bifreiðar ávalt til leigu. St. Einarsson. Gr. Sigurðsson. Simi 127. Simi 581. i,-F. u. m, Valur (yngri deild). Æfi°ng i kvöld kl. 8 Va stundvíslega. Erl simfregnir Khöfn 16. júli Frá Berlin var simað i gærkvöldi, að Þjóðverjar hafi rofið herlinu Frakka fyrir suðvestan og austan Rheims. Sundurþykkjan milli Rtissa (Maxi- malista) og bandamanna fer vaxandi. Influenza breiðist út hér í Kaup- mannahöfn, einknm meðal hermann- anna. Gamla ríkisþingsbyggingin hefir verið tekin til notkunar sem sjúkrahús. »Landdagur« finska þingsins hefir samþykt við aðra umræðu, að kon- tmgsstjórn skuli komið á þar i landi. Khöfn 16 júlí Bandarikjamenn hafa rekið Þjóð- verja af höndum sér hji Marne og handtekið 1500 menn. Reuter-fréttastofa segir að Þjóð- verjar sæki fram, misjafnlega hratt, á 23 milna svæði. Bandamenn hafa mist borgirnar Pruma, Cheqy sur Marne, Bouquingney og Fricour. v, Boehn hershöfðingi stýrir liði Þjóðverja gegn vinstraherarmi Frakka, von Below hjá Rheims og v. Einem þar fyrir austan. Frá Paris er simað i kvöld, að fyrir sunnan Marne á herlinunni milli Stagen, Lac'pelle, Mot;tsdon og Bonquinguy-skógar hafi Ftakkar tekið 1000 manns höndum og aust- an við Rheirns veiti bandamenn Þjóðverjum viðnám hjá Pruroa, Suippe, Souain og Pestheslesurlus. Þjóðverjar tilkynna að þeir hafi handtekið 13.000 manna. Þeguskylduvinna hefir lögleidd í Finnlandi. Dómsmálafréttir. Yfirdómor 15. júlí. Málið : Margrét Árnason gegn Helga Jónssyni f. h. kaup- félagsins Ingólfur og skifta- ráðanda Arnessýslu fyrir hönd dánarbús Ólafs Árnssonar. Mál þetta er risið út af skiftum á búi Óiafs Arnasonar, en frú Margrét Arnason taldi sig eiganda að húsum þeim á Stokkseyri, er Ólafur Arna- son hafði á sinum tíma selt kaup féiaginu Iogólfi. Frú Margrét Arna- son mótmælti þeirri sölu og taldi hana með öllu ógilda. Krafðist þess að fógetinn úrskurðaði sér yfirráð yfir nefndum húsum, en kröfu þessa tók fógetinn ekki til greina. Úr- skurði hans áfrýjaði frú Margrét Arna- son ttl yfirdómsins. Taldi Margrét Arnason að maður hennar, Ólafur Arnason, hefði ekki haft heimild til eftir skilnað þeirra að ráðstafa þess- um eignum gegn mótmælum sin- um. En yfirdómur komst að þeirri niðurstöðu að til þess hefði Ólafur Arnason haft fulla heimild að því er eignir hans snerti og staðfesti pví ýóqetaúrskurðinn og dæmdi Margréti Arnason í málskostnað til Helga Jónssonar og skiftaráðanda, kr. 25.00 til hvors, og í 3° króna sekt fyrir ósæmilegan rithátt, er að helmingi renni i landssjóðs og bæjarsjóð Reykja- víkur. Málið: Hlutafélagið Herjólfur gegu Guðmundi Ólafssyni. Málið er risið út af hlutabréfa- kaupum í Herjólfi i Vestmannaeyj- um og voru áfrýjendur fyrir undir- rétti að viðlögðum dagsekt jm dæmd- ir til að gera stefnda reikningsskil. Dómi þessum skutu áfrýjendur til NYJA BIO Einstæöingurinn eða Mu.nsð 'slausa stúlkan. Sjónleikur í 4 þutum, leikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutverkin leika: Johs R ng Heiry Seemann. Gerda Ohristophersen og hin alkunna leikkona CI a r a W i e t h. ] [=][=][=](=][ 1 Loks hefi eg fengið aftur birgðir af hinum héimsfrægu Underwood- ritvélum, sem bera sem gull af eir af öllum ritvélum á heimsmark- aðinum. — Berið þær saman við aðrar teg. til að sannfærast. er sú fullkomnasta, endingarbezta, bávaða- minsta og þægilegasta ritvél sem til er. Bezta sönnun þess er, að frægustu kapp- ritarar heimsins hafa unnið heimsverðlaun fyrir f 1 ý t i i undanfarin 8 ár í röð á Undsrwood r. að fræsustu kano- Underwood Kaupið Underwood Tirisíján 0. Skagfjörð. þá eigið þér ritvél, sem endist vel og lengi og er gaman að nota. j r\nsijun u. onagjjuru. j I yfirdómsins. Yfirdómurinn taldi Herjólfi aftur á móti ekki skylt að gera einstökum hluthöfum reiktiings- skil og feldi pví undirréttardóminn úr qildi, en málskostnaður fyrir báðum réttum látinn falla niður. Málið: Björn Guðmundsson gegn Bjarna Guðmundssyni. Áfrýjandi mætti ekki við síðustu fyrirtekt málsins og var það því samkvæmt kröfu stefnda haftð, en málskostnaður látinn falla niður. Málið: Magnús Guðmundsson gegn Torfa f. Tómassyni. Málinu visað frá ex officio þar sem málaflutningsmanni stefnda hafði að eins verið birt stefnan, eftir sam- komulagi við hann, en yfirlýsing hans um það lá ekki fyrir. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að sonur minn elsku- legur, Guðbjörn Jóhannsson frá Hafnarfirði, er nú dáinn i Hollandi. Austurhverfi 3, Hafnarfirði 17 júlí. Systkini og móðir hins látna. Nýkomið! Mikið úrval af útlendum nótum i Bókaverzlun Fr. Hafbergs Hafnarfiiði. Hús með 3—4 herbergjum, og eldhúsi, á góðum stað, óskast keypt A. v. á. Hafnarstræti 18 Siml 137. Kaupirðu góðan hlut jpá mundu hvar þu fekst hann. Smurníngsolia s Cylinder- & Lager- og 0xulfeit| eru áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá SigurjÓuJ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.