Morgunblaðið - 07.08.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.08.1918, Blaðsíða 1
5. argangr Miðv.dag 7. ágúst 1018 270. tðlKfelað RHstjérnarsími nr. 500 Rits jón: Vilhjáltrur Finsen ísafoldarprentsmiftja Afjjreiðslusími nr. 500 Trá ýifandseiijum í gær biitum vér mynd af fiýzku herflutningaskipi, sem flutti herlið til Ál.md:eyjHér kemur ný mynd fri eyjunum sjálfum. Að ofan eru rvismeskir hi-rmenn úr setuliðinu sem þar var seinast eftir. Að neðan er mynd af Kastelholm, gamalli borg, þnr sem Svíakonungar dvöldu áður fyr, sér til hressiugar. Erl. simfregnir (Frá fréttRritar'* MarguBM.), Khöfn 5. ágiist. Frakkar fara yfir Aisne fyrir aust- an Soissons. Btndaríkjamenn hafa náð Fismes á sitt vald. Jap.mar lýsa yfir bví, að þeir ætli að skei.'St i leikina í Siberiu. Þjófiverjar haidt undan vfir Vesle. ítalir sækja fram hjá Asiago. Síidveiðin. Isafirði í gær. Hér er nú stormur og gefur eigi á sjó Alls munu vera komnar hér á land 12—14 f>ús. tunnur af sild og ef vel viðrar og veiðin verður jafngóð og að undanförnu, fylla ísfirðiogar þær tunnur sem þeir eiga eftir á fjórum eða fimm dögum. Akureyri í gær. Síldveiðarnar ganga treglepa hér No'ðanlauds og sérstaklega er það eftirtektarvert hve misjafnlega skip- in hafa aflað. Hafa sumir vélbátar fengið talsvert meira en botuvörp- mngarnir. + Síra Jónas Jónasson frá Hrafnagiii i£z): hér í bænum á sunnudaginn, eftir langa vanheilsu. Síra Jónts var einn sf þeim fáu mönnum, sem hvert mannsbam á landinu kannast við. Sögurnar hans h.ifa flestir lesið og eru þær tvl mælalaust með því bezta, sem komið hefir fram í islerzknm sagnaskáid- sk p á siðustu öld. Margar þeirra hala og verið þýddar á edendtungu- mál ög þótt mikið til þeirra koma ;þur sem hér. Siðustu árin var sira Jónas kenn- ari við gagnfræðaskólann á Akureyri og mun það nær eins d emi að nokk- ur maður hsfi áunnið sér svo ást og virðingu allra nemenda sinna sem hann. Enda var hann Ijúfmenni h.ð mesta og ágætur fræðari. ísiand hefir mist einn af sínum mestu mönnum, þar sem hann er íallinti frá. Pétur Sigurðsson óðalsbóndi að Hrólfskála á Seltjarn- arnesi andaðist i gærmorgun að heimili sínu. Hann var faðir Sigurðar skipstjóra á Gullfossi og Guðrúner, konu síia Sigurgeirs S'gurðssonar á ísafirði. Basn Jóns Arasorar oa sona hans Guðbrn.ndur Jónsso", er nýlega kotninn hingað úr ferðalagi um Skagáfjarðarsýslu Og Húnavatns. Segir Visir það eftir honum í gær, að h.tr.u hafi fund;ð legstað Jóns hiskups Arasonar oj/ sona hans á Hólum. Og er ^raiið var þar, fuud- ust beinagrindur af þrem mönnum saman i einni gröf, og lausieg grjót- hleðsla yfir. Guðbrandur hafði beinin með sér hingað suður cg eru þau geymd sem stendur i Þjóðminjasafninu og er verið að rannsaka þau. Mun sú rannsókn leiða í ljós, hvoit hér sé um bein þeirra feðga að ræða, eu miklar likur te'ur Guðbrandur til þess, að eigi geti þar verið um að villast. Heiiisósk frá Vestur-!sfendingum. Stjórnarráðinn barsc í fyrradag skeyti frá Wynyard i Kanada svo- hljóðandi: Þjóðhátíð ísiendinga hér sendir islenzku þjóðinni og gamla landinu alúðarfylstu áruaðaróskir. Sigfús lícramann. .... ... --------------- ^loniogarsjéSisr Eggertíí Olafssonar. Svo sem menn muna, gengust nokkrir menn hér í Reykjavik fyrir fjdrsöfnun til mtnningar um Eggert ÓlaFson, fyrsta náttúrufræðing ís- lands. Agóðanum af sjóðnum skyldi varið til þess að styrkja efnilega tnenn til þess að rannsaka náttúru landsins og sjávarins vtð ísland. Eigi vitum vér hvernig fjársöfn- unum gengur, en samkvæmt fregn- um frá ísafirði virðast undirtektir þar vera mjög góðar. Eirikur læknir Kjerulf stendur þar fyrir samskotun- um og m. a. hafa 10 síldarútgerðar- menn vestra lofað að gefa 100 kr. af hverjum báti, ef vel gengur veið- in, og vou kvað vera um það, að fleiri útgerðarmenn styrki þenna sjóð riflega. Þegar íslandsmála-nefndirnar voru skipaðar í danska rikisþinginu, gaf stjórnin þeim ýtarlegar skýrslur um viðskifti Dana og íslendinga síðan stríðið hófst. Tóku nefndirnar út- drátt úr þeitn skýrslum og er hann á þessa leið: — Síðan ófriðurinn hófst hefir Danmörk reynt að hjálpa Islandi á tvennan hátt: í fyrsta lagi með því að greiða fyrir samgöngum milli íslands og Danmerkur og i öðru lagi með þvi að útvega íslandi vör- ur frá öðrum löndum. Um vörusendingar frá Danmörku til íslands er það að segja, að hin brezka »Order in Council* frá 11. marz 1915 jók mjög örðugleikana á þvi að koma vörum i mtlli. Danska stjórnin héit því fram við Breta, að ísland væri hluti hins danska tíkis og að þess vegna gætn ikvæði þau er sett voru n. marz eigi náð íil þýzkra og austurríkskra vara, sem komnar voru inn i land- ið og þær mætti senda milli hafna í Danmörku og á Islandi. En brezka stjórnin vildi alls eigi fallast á þetta en það fékst þó leyfi til þess að senda nokkuð af þýzkum lyfjavör- um til íslands. En þrátt fyrir örðugleikana sem hafa varið á samgöngum við ísland, hefir flutningur aukist þangað á dönskum vötum. Á árunum 1911 —191) voru fluttar til íslands að meðaltali 9.676 smálestir af dönsk- urn varoingi, en 16.620 íárið 1914, 15.269 smálestir árið 1915, 20.650 árið 1916 og 14.512 árið 1917. Meginþorri þessara vara voru korn- vörur, lifsnauðsynjar og nýlenduvör- ur. Um vörusendingar frá íslandi til Danmerkur er það að segjn, rð í júnímánuði 1915 tóku Bretar að leggja hald á skip, sem fluttu slíkar vörur. Danska stjórnin hélt því þá enn fram að hér væri um að ræða innan- lands siglingar, en brezka stjórnin svaraði þvi, að hún liti svo á, að siglingar milli Bretlands og nýlend- anna væru eigi innanlands siglingar. Og hún hélt því fast fram, að ís- lenzkar matvörur, svo sem saltfiskur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.