Morgunblaðið - 15.09.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.09.1918, Blaðsíða 1
Sunnudag sept.] 1918 HORSONBLl 5. argangr 308. fflublafl Ritstjrtrnarstrrii nr. 500 Ritstjór 1«J. Afgreiðslusími nr 500 Sænskí fánadagurini). Gustav konungur afbendir v Scheele yfirumsjónarmanni alþýðuskól- anna í Stokkhólmi fána handt skókmum. í sænsku blnði lesu n »ér eftirfarandi grein : >Sýnið tánanum virðingu! Hinn bláguli fáni \or er tákn föðurlands vors — Svíþjóðar, heimkynni frelsisins Þetta tákn verðskuldar ást og virðingu hvers heiðvirðs sænsks mmns og konu. Sá sem virðir fánann ber virðingu fyrir föðurlandi sinu! Og það er ósk vor, að sá dagur komi, að yfir hverju sænsku heimili blakti blá- gulur fáni. Fánann skal draga við hún: 1. Á merkisdögum í sögu þjóðarinnar. 2. Á hátiðisdöj um, svo sem nýjársdag, jónsmessu og jólum. 3. Á öðr- um hátiðisdögum, svo sem afmæli konungs og drotningar og þó fyrst og fremst á fánadaginn 6. jiiní. Fánann ber að draga upp kl. 8 að morgni (á tímabilinu 1. nóv.— I. marz kl. 9) og draga niður um sólarhg. Þegar hann er dreginn upp eða niður, eiga allir að taka ofan og sýna honum þegjandi lotningu.* — Slíka virðin; u og eigi minni eigum við að sýna íslenzka fánanum. Erl. simfregnir (Frá fréttaritara Morflunál.). Kaupmh. 25. ág. Sænska stjórnin hefir gert upp- tækar 10 þúsund strálestir af iðn- aðarvöru, sem átti að fara til Riíss- lands og Finnlands. Bakarar í Kaupmannahöfn gerðu skyndilega verkfall í gær, þrátt fyrir það, að vinnuveitendur höfðu geng- ið að kröfum þeirra um kauphækk- un. — Erl. símfregnir ’OpÍnber tilkynning frá brezku utan- ríkisstjórninni i London. Londor, ódagsett. Vikuyflrlit (*9/8). Á þýzku blöðunum sjást nú merki þess að mikil óró og óánægja er risin þar i landi með yfirherstjórn- ina. Ardenne hershöfðingi, einhver glöggasti hermálafræðingur þeirra, segir 1 í »Berliner Tageblatt«, að Þjóðverjar hafi eigi aðeins trúað því f vor að bandamenn hefði upp etið alt varalið sitt, heldur hefðu hálf- opinberar skýrslur ýtt undir þá skoðun. Það yrði nú að viðurkenn- ast að þessi skoðun væri byað á misskilningi. Sannleikuiinn sé sá, að hersveitir bandamanna, sem sneru orustunni hinn 18. júll, h fi að mestu leyti verið varalið þ ið, sem þýzka herstjórnin hafi gefið o;ð s tt upp á að ekki væri 11. En þetta hafi orð- ið til þess að þýzka þjóðin sé fatin að spyrja hver beri abyrgð á þess- ari stórkostlegu yfi sjón. »Vot wúrts« kemur t. d með margar spurningar, þar á meðal um það: hverjir hafi lofið úrslitasigri, hverjir hafi lof.ið þvi að kafb'tarnir skyldu varna Band irtkj ther að koma ttl Frakklands, hvetjtr hefðu hald ð því fiatn að Frakkla'tdt væri að b æða til ólífis, lt lii \æ i ippr -fin og England nær komið á heljraþröm vegna kafbátahern.ið 'tms. »Vnr- wft ts« segir líka, að von hemað.ir- flokksins í Þýzkalard , utn að d'Otna yfir heiminum, hafi brðtð 6siSUt »Vossische Zeiturg* seoit; »Vér meigum ekki gefast 1 pp. Vé vc rð um að-halda áfrim að be'pst*. Landbúnaðarráðut eyt ð í B etlandi hefir lýst yfir þvi að í sumar séu io°/0 stærti lönd u> dtr -æktun A Btetlandi heldur en árið 1917, sem var mesta akury kjuátið ei asta mannsaldur. Hveiti hefir aldrei verið ræktað i jafn stórum stil Og kaitöflu- garðar hafi verið auknir um 25%. Uppskerutíminn hefði og verið fram- úrskarandi góður. Og sennilega mun aldrei hafa fengist anr;ar eins jarðar- gróði í Englandi eins og i sumar. Gompets, forseti verkamannafélag- anna í Bmdarikjunum, er kominn ttl Englands í erindum fyrir verka- menn Bandaríkjanna við verkamenn bandamannaþjóðanna »til þess að efli sambandið að baki lýðsljórnanna, til þess að sigra i striðinu fyrir rétt- læti, frelsi og jafnrétti*. Page, sendiherra Bandaríkjanna í London, hefir látið af embætti sinu sinu vegna vanheilsu og ofþreytu. Malinoff, forsætisráðherra Búlgara, steði í viðræðu við blaðamenn frá Bud ipest, að Búlgarar væru óánægðir með skipun þá, sem gerð hefði vetið um Dobrudscha, og hefði það haft ill áhrif á búlgörsku þjóðina. Spanska stjórnin hefir tilkynt Þjóð- verjum þá ákvörðun sína, að leggja hald á kyrsett þýzkt skip í spanskri höfn i staðinn fyrir hvert það spanskt skip, sem kafbátarnir granda. ---------■> ■»---------- Húsnæðiseklan. Það eru verulega slæmar horfur með húsnæði hér i bæ í haust, svo sem kunnugt er. Bæjarstjórnin kaus um daginn nefnd til þess að at- huga málið. Fyista verk hennar var að safna skýrslum um það hve margir væru húsviltir 1. okt. i haust. A skrifstofu borgarstjóra hafa um 110 roenn beiðst aðstoðar bæjarins um útvegun á húsnæði. Af þeim eru að eins nokkrir menn ein- hleypir, en alt að 100 fjölskyldur, margar þeirra með mörg ungbörn. Nefndinni hefir tekist að koma nokkrum fyrir. En haft getum vér eftir áreiðanlegum heimildum að það muni áreiðanlega ver um 40 fjöl- skyldur, sem ekki verður hægt að koma fyrir, nema bæjarstjórnin geri einhverjar sérstakar ráðstafanir. En ástandið er mjög ískyggilegt, og það þaifnast bráðra framkvæ.mda til að ráða fram úr vandræðunum. Sambandslðgin. Hrafl úr dönskum blöðum. Danska blaðið »Köbenhavnc, eign hr. Alex. Foss og málgagn Knud Berlins, segir að sambandslögin leysi fullkomlega upp ríkiseininguna eins og sjáist bezt á þvi, að annað rikið geti setið hlutlast hjá þótt hitt lendi í ófriði. Ennfremur segir blaðið: íslendingar hafa i fylsta mæli fengið það, sem þeir væntu sér af fánapólitik sinni...........Fullveldi íslands er aðalkjarni sambandslag- anna og þess vegna er það villandi að tala um sameiginlegan dansk-is- lenzkan ríkisborgararétt .... þvi að ísland er hvergi skuldbundið til þess að gera þær lagabreytingar hjá sér, sem nauðsynlegar eru til þess, Verði frumvarpið að lögum, er ís- land eigi lengur hluti af hinu danska riki. .Kristeligt Dagblad* sem oft hefir komið leiðinlega fram i sambands- málinu, segir nú, að það hefði óskað þess,, að sambandið hefði verið enn frjálsara, þannig að hæstiréttur og landhelgisvarnir hefðu eigi verið sam- eiginlegar, þvi að þetta hvorttveggja geti orðið ástæða til óánægju og á- rekstur. Álitur blaðið að íslending- ar hafi gert það af fjárhagslegum á- stæðum, að hafa þessi mál sameig- inleg. Blaðið býst við þvi að samn- ingunum verði sagt upp árið 1940 og annar enn frjálslegri samningur gerður þá. »Vort Land« telur samninginn þjóðarskömm fyrir Dani og vott um stjórnmálaheimsku. Danska ríkið hafi minkað og afstaða Danmerkur og íslands veikzt út á við.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.