Morgunblaðið - 01.10.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.10.1918, Blaðsíða 1
Þriðjudag 1 okt. 1018 HORGONBIADIÐ 5. argangr 324. R KtjAT.'arís!- nr. 500 st Alp'reiíslusítm nr 500 Erlendar Konungsefoi Norðmanna» i [ D4GBOR 9 simfregnir. Frá fréttaritara Morgunblaðsins. Khöfn, 29. sept. árd. Frá Saloniki er símað, að yfir- heshöfðingi bmdamanna á Balk- an sé reiðubiiinn að sensja við full- trúr Búlgara, en neiti þeim um vopnahlé. Frá París er símað, að fram- sökn bandamanna haldi áfram, viðnám óvinanna sé algerlega brot- ið á bak aftur og bandamenn hafi cnn tekið 14000 fanga. Frá London er símað, að Bret- ar sæki fram fyrir norðvestan Cambrai, fangatakan sé þar yfir Ioooo Og 200 fallbyssur teknar. Frá Berlín er simað, að auk þess sem sóku sé nú af hendi Bandaríkjamanna, Frakka og Breta, hafi Belgar nú einnig hafið sókn i Flandern, milli Dixmuiden og Cys. Blöð bandamanna krefjast þess að Búlgarar viðurkenni að þeir séu sigraðir. Frá Bukarest er simað, að Carol rikiserfingi hafi afsalað sér ríkis- erfðum i Rúmeníu, sökum þess 3ð hann hafi kvænzt ótiginni konu. Harðæri á Anstnrlandi. Seyðisfirði í gær. Hér heftr verið versta ótið siðan ^Daiðjum septembermánuði. Er ófærð ^ikil komin milli Héraðs og fjarða °g fjárrekstrar yfir fjallvegi hefiir ^egna snjóa. Hey alment úti undir fönn og sauðfé °8 hestar horast niður. Mikið af garð- ^vöxtum og mó liggur undir snjó, °g þykir mönnum ískyggilega horfa. ^jarstjórnin hefir ákveðið að kaupa ^kkuð af islenzkum afurðum handa f^aeklingum. Þá hefir hún og ákveð- að halda skóla í vetur eins lengi hægt er vegna eldsneytis. , Cóður fiskafli er nú mjög fá- l>ður. , Tvö dönsk selgskip eru nýfarin ,.°an með saltfisk til Spánar og ® Þriðja biður hér farms. Ólafur Hákonarson, konungsefni Norðmanna, er orðlagður iþrótta- maður. Og séistaklega hefir hugur hans hneigst að skiðahlaupi og sleða- ferðum, enda eru það þjóðlegar norskar iþróttir. í vor sem leið tók hann þált í skíðakapphlaupi i Holmenkollen hjá Kristianiu og var þessi mynd pá tekin af konum, og ber hann framan á sér raðtölu sina. í hlaupi þessu keptu drengir og unglingar úr öllum sveitum Noregs. Erindrekar bandamaDna í Rússlandi. Samkvæmt því sem rússneska blaðið »Isvestia« segir frá hrfa ræðismenn og erindrekar banda- manna í Rússlandi gert margar og miklar tilraunir til þess að fá Letta til þess að snúast gegn Bolche- wikkum. Höfðu enndrekar þessir fengið 10 miljónir rúbla frá Frakk- landi og Englandi til þess að múta hermönnum Letta. Til þess að koma þessum fyrir- ætlunum i framkvæmd fór Lock- hart, einn af erindrekum banda- manna, rakleitt til foringja stórrar hersveitar frá Lithaugalandi. Reyndi Lockhart að telja Letta á .það, að segja sundur með sér og Bolche- wikkum, sem hefðu svikið ættland þeirra í klær Þjóðverja. Hét Lock- hait því, að ef samsærið hepnaðist ve), að bandamenn skyldu þá þegar viðurkenna Lithaugaland sem full- valda ríki. Hann hét ennfremur ótak- mörkuðu fé til mútugjafa meðal hermannanna og afhenti foringjan- um þegar 1.200 000 rúbla i þvi skyni. Foringinn skýrði þegar Bolche- wikka-stjórninni frá þessu en hún lagði fyrir hann að láta sem hann gengi inn á fyrirætlnnina, til þess að veiða meira upp úr Lock- hart. Gekk Lockhart i gildruna og skýrði stjórn sinni frá þvf, að alt gengi að óskum. Til þess að auka sem mest óánægj- una meðal hersveitanna frá Lithauga- landi, gáfu erindrekar bandamanna foringjum hersveitanna það ráð, að sjá um það, að hersveitirnar fengju bæði ilt og lítið viðurværi. Og hjá frönskum liðsforingja, Grosier að nafni, sem var hneptur í varðhald, fundust miklar birgðir af Pyroxlin, sem voru til þess ætlaðar að ónýta með þeim matarföng hermannanna. Eftir að þetta gerðist hafa Bretar heitið því opinberlega að sjá svo um, að við friðarsamningana verði Lithaugaland gert að fulivalda ríki. Skaðabætur Rússa til Þjóðverja. Rússar hafa nú þegar greitt Þjóð- verjum x/4 miljarð af fé þvi, er þeir eiga að greiða, samkvæmt millirikja- samningum þeim, er þjóðirnar hafa með sér gert. Var fé þetta sent frá Moskva í fjórum járnbrautarvögnum og var það 40.000 kíló af gullsandi og 90.900.000 rúblur í seðlum. Var þetta flutt með sérstakri lest og sterkur vörður haldinn um það á leiðinni. í litlu þorpi hinum-‘megin við landamærin, tóku fulltrúar þýzka ríxisbankans við fénu. Kveikingartími áljóskerum bifreiða og reiðhjóla er kl. 7l/2 síðd. Háskólinn verður settur klukkan 1 í dag. Skeiðarétttir voru á laugardag- inn — svo að eigi frestuðust þær nema um einn dag. Steriing kom hingað i gærkvöldi með mesta sæg farþega. Nokkrir far- þegar gengu af skipinu á Blönduósi og fóru gangandi í Borgarnes. L'rðu þeir fljótari hingað en skipið. Fiskiskipin íslendingur, Varangeic og Helgi magri eiga að stunda físk- veiðar frá Englandi í vetur. Verða á þeim íslenzkar skipshafnir og er i ráði að skipin fari héðan innan Bkams. Knattspyruuleiknum milli Vfk- ings og Væringja lauk svo í fyrra- dag að Víkingar unnu 3 : 1 og fengu að frægðarlaunum afhentan silfur- bikar mikinn og fagran. Nýtt ættarnafn. Níels Pálsson og bræður hanB (synir Páls skóla- stjóra Halldórssonar) hafa tekið sér ættarnafnið D u n g a 1. Iðnnn, 1.—2. hefti fjórða árgangs, er nýkomin út og verður borin til kaupenda þessa dagana. Hækkar nú árgangur tfmaritsins í verði vegna stórum aukinna útgjalda og verð- ur kr. 4.50 Árið 1917 fóru fram 547 hjóna- vígslur hér á Iandi. Sama ár fædd- ust 2420 lifandi börn, en 1087 menn dóu. Er hvort tveggja með minsta móti — fæðingar og manndauði. Sparifé. í árslok 1917 nam inni- eign manna í sparisjóðum hér á landi nær 25 miljónum króna — þar af í bönkum 207a miljón en í sparisjóðum 4 miljónir. Hafa slíkar innieignir aukist um 254 % síðast- liðin 6 ár. Landsbankinn. Ludvig Kaaber var f gær skipaður bankastjóri við Lands- banka íslauds. Mun útnefning hans f þessa vanda- sömu stöðu áreiðanlega vekja al- menna ánægju. Senáisuein vantar strax. Andersen & Lauth Kirkjustræti 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.