Morgunblaðið - 04.10.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.10.1918, Blaðsíða 1
Föstudag 4. okt. 1918 MORGUNBLADID 5. argangr 327. töitibiað Riístjórnarsími nr. joo Ritstjóri: Vilhjáltncr Finsen ísafoidarprentsœifija Afgreiðslnslmi nr. 500 Erlendar símfregnir. Frá fréttaritara Morgunblaðsins. Tyrkir gefast upp Khöfn 2. okt. Frá Washington er sím- aö að Tyrkar hafi ákveðið að hofja þegar samninga við handamenn um vopna- hló. Frá London er símað að orusturnar bjá Cambrai og St. Quentin gangi bandamönnum í vil. Bretar hafa samtals tek- ið 66,300 Þjóðverja hönd- um í septembermánuði. Úr loftinu. Tyrkir viðbónir, Konstantinopel 2. okt. Talaat pascha hefir lýst yfir þvi að hinir nýju samningar er Tyrkir •og Þjóðverjar hafa gert með sér i Berlín, fullnægi öllum hagsmunum Tyrkja. Ennfremur sagði hann, að tyrk- neska stjórnin hefði þegar gert all- ar nauðsynlegar ráðstafanir i sam- bandi við atburði þá, sem nú eru að gerast i Búlgaríu. Banatilræði við Trotzky. Kaupmannahöfn 2. okt. Eftir fregnum frá Helsingfors, hefir Trotzky verið sýnt banatilræði i rússneska þorpinu Bojansk. Var skotið á hann og særðist hann á Öxlinni, en eigi til ólifis. Sofía í eugri hættn. Wien 2. okt. • Liðhlauparahersveitir sem stefndu Sofia hafa verið hraktar aftur af ^erliði stjórnarinnar. Höfuðborg Búlgara er ekki i neinni ^ttu. Stórt skip kafskotið. Bern 2. okt. Amerikska blaðið »Daily Tribune* segir frá því hinn 20. ágústaðmeð- al annara skipa, sem kafbátar hafi kafskotið i Miðjarðarhafi, sé enska gufuskipið »Elysia«, 6397 smálestir. Allir menn komust af. Ný stjórn í Japan. London 2. okt. Renter segir að ný stjórn hafi verið mynduð í Japan. Kato er flotamálaráðherra i hinni nýju stjórn. Ráðstefna i Berlín Berlín 3. okt. á hád. Siðdegis í gær var haldin ráðstefna í höll ríkiskanzlara, nndir forsæti keisarans. Voru þar meðal annars Hertling rikiskanzlari, Hindenburg, prinz Max Baden, varakanzlarinn og varaformaður innanríkisráðuneyt- isins. Keisarinn sæmdi Hertling rikis- kanzlara hinni svörtu arnarorðu. Eftir uppástungu öldungadeildar rikisþingsins verður alt ríkisþingið kvatt saman á þriðjudag eða í sið- asta lagi á miðvikudag í næstu viku, til þess að taka ávörðun um yfirlýs- ingu stjóruarinnar. Herfang Bandarikjamanna París 3. okt. Opinber tilkynning Bandaríkja- manna. Aðundantekinni ákafri stórskotahrið og riftlaskothríð vestan við Meuse og á öðrum stöðvum sem hersveitir vorar eru, hefir ekkert markvert skeð i gærdag. Vér höfum kastað tölu á herfang það, er vér höfum tekið siðustu vikuna og er það 120 fallbyssur af öllum stærðum, 750 sprengivarpar- ar, 300 vélbyssur, 100 stórar bryn- reiðabyssur, mörg þúsund sprengi- kúlur og mörg hundruð þúsund skot í allskonar minni byssur. Ofarir Pjöðverja í Frakklandi. 7* milj, manna handteknir siðan 15 júli. Paris í gær. Þjóðverjar hafa nú algerlega verið reknir úr St. Quentin, sem Frakkar hafa nú á sinu valdi. Frakkar hafa einn- ig Faubourg d’ Isle, þrátt fyrir megn- asta viðnám Þjóðverja. Fyrir norðan Vesle hafa Frakkar tekið mörg þorp og sótl fram. í Champagnehéraði hafa Frakkar styrkt stöðvar sínar og sótt fram suðvestur fyrir Orfeuil og tekið hæðina fyrir sunnan Monthois. Fangar og herfang. í septembermán. handtókn banda- menn í Frakklandi og Belgiu samt. 2844 fyrirliða, 120190 óbreytta liðstnenn, og náðu að herfangi 1600 fallbyssum og mörgum tugum þús, hríðskotabyssa. Eu síðan 15. júlí hafi bandamenn als handtekið iji8 pýzka jyrirliða oq 248. 494 hermenn. Herfangið á sama tíma nemur 369 jallbyssum, rúmlega 25 pús. hrið- skotabysna og mor$ hundruð sprenqju- varpara. Frakkar halda áfram. París 3. okt síðd. Frakkar hafa tekið Loivre fyrir norðan Vesle. Þjóðverjar gerðu ákaft gagnáhlaup i Neuvilette-hérað- inu,en það bar eigi tilætlaðan árangur. Frakkar hafa tekið Challeraugi í Champagnehéraði. Þjóðverjar gerðu mjög ákveðna tilraun til þess að reka Frakka úr skóginum fyrir sunn- an Orfeuil. Þrisvar sinnum urðu Þjóðverjar að hörfa aftur og biðu þeir mikið manntjón. Frattar 1 Búlgarin. Það var einkuna frakkneskt riddara lið, sem sýndi frábæran dugnað og hreysti í viðureigninni við Búlgara áður en vopnahléð var samið. Sam- vinna riddaraliðsins og fótgönguliðs- ins var ágæt. Riddararnir þeystu inn í línur Búlgara, sem riðluðust mjög. Tóku þeir þar 400 fanga en 200 þeirra voru Þjóðverjar. Her- fang var talsvert. Strok í liði fjóðverja. Vegna hinnar miklu sóknar banda- manna í Frakklandi hafa Þjóðverjar orðið að taka mikið af varaliði því, er gætti landamæra Svisslands, og senda það til vigvallarins, en skipa varaliðsmönnum i þeirra stað við landamærin. Gæzla er þar nú miklu verri en áður og hefir orðið til þess, að hundruð þýzkra hermanna strjúka daglega yfir landamærin, i fang sviss- nesku hermannanna. Hugrekki Þjóð- verja er mjög bágborið. Tilkynning frá Ludendorff. Berlin, 2. okt. siðd. Opinber skýrsla frá aðalherbúð- unum 2. okt. Frá vesturvígstöðvunum: í Flandern, biðum megin við Cambrai og í Champagne brutum vér á bak aftur áköf áhlaup óvinanna. A kyrlátari stöðvum hjá St. QuentÍD, norðvestur af Rheims og vestur af Argonne tókum vér aftur nokkuð af framsóknarfleygnum í afturstöðvum vorum. Her Rubprechts rikiscrfinqja: Norð- an við Staden hrundum vér áhlaup- um óvinanna og handtókum um xoo menn. A vegunum frá Ypres til Roeselare og Menin gerðu óvin- irnir hvað eftir anDað árangurslans áhlaup. í Ledegem náðu þeir fót- festu. Með gagnihlaupi náðum vér austurhlata þorpsins aftur. Norðan við Menim gekk 100. varatvifylki saxnesku riddarauna, undir forystu v. Aigede, sérstaklega vel fram. 232 fótgönguliðstvífylkið, undir fcr- ystu major Panse, hefir líka gengið igætlega frarn hér í orustunum þessa síðustu daga. % S ná-áhlaupnm óvinanna sunnan við La Bassee, var hrundið. Fimta degi orustunar um Cambrai lauk þannig að óvinirnir unnm ekkert i. Norðan við Sanconrt ráku her- sveitir frá Slesiu og Hessen af sér 7 áhlaup óvinanna hvert eftir annað, Sunnar sóttu óvinirnir fram yfir Albancourt og Bantigny og sunnan Blecourt sóttu þeir fram til Cu- villers. Með gagnáhlaupum, þar sem 5 3. tvifylki vara-fótgönguliðsins gekk enn framúrskarandi vel fram, rákum vér óvinina aftur öfuga yfir Albancourt^ og Bantigny og björg- uðum hinum hraustu Wurtemburg- armönnum, sem umkringdir voru af óvinum í Blecourt. Hjá Cambrai og þar fyrir sunnan brutu tvífylki 3. herdeildar sjóliðs- fylkisins og tvifylki frá Slésvik-Hol- stein, Brandenburg og Bayern af sér áhlaup óvinanna. Óvinirnir náðu Rummely. Her Boehns hesshojðinqja. Milfi Estrees, Joncourt og Lesdin gerðu óvinirnir grimmileg áhlaup í dag. Báðnm megin við Sequehart sóttu óvinirnir fram. Með gagnáhlaupum, sem hersveitir frá Austur-Prússlandi og Posen gerðu undir forystn sjálfs herdeildarforingjans v. d. Chevallerie hershöfðingja, voru óvinirnir hraktir aftur. 1 St. Quentin voru að eins eftir njósnarhersveitir i gær, og nú hafa óvinirnir tekið borgina. Her pýzka ríkiserfin^jans. Fram- varðaskærur voru milli Ailette og Aisne. Norðvestur af Rheims létum vér hersveitir vorar hjá Vesle hverfa tii eftri varnarstöðva. Óvinirnir veittu þeim eftirför með litlu liði og voru um kvöldið komuir í stöðvar milli Vantelay, Villers og Franqueux. I Champagne hófu Frakkar enn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.