Morgunblaðið - 06.10.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.10.1918, Blaðsíða 1
Sannudag 6 okt. 1918 flORGUNBLADIÐ 5. argangr 329. Ritstjórnarstmi nr. 300 RitstjoJi; VUajáimui tmsgi. Afgreiðslnsimi pr 500 Erlendar símfregnir. Frá fréttaritara Morgunblaðsins. Bretar haía tekið 1000 fanga í Damaskus. Frá Berlin er símað, að Þjóðveij- ar hafi yfirgefið Lens og Armentieres. Bandamenn hafa á ný hafið hina grimmustu sókn i Flandern, beggja vegna við Roulers, fyrir norðan St. Quentin og i Champagne. Eri. símfregnir 'Opinber tilkynning frá brezku utan- rikisstjórninni í London. London, ódagsett. Hernaðarskýrsla vikuna sem lauk 2. október. Bandamenn hafa hafið allsherjar sókn á mestöllum vigvellinum frá Metse til sjávar. Frakkar og Banda- ríkjamenn hafa rofið herlínu Þjóð- verja vestan Meuse á hér um bil 43 mílna svæði og sótt fiam um 8—9 milur. Aætlanir f>ær, er Þj6ð- vtrjar höíðu gert um undanhaldið fóru i5t um þúfur og mistu þeir um þúsundir hertekinna manna og 400 fallbyssur á þesm svæði. Frakk- ar og Bandarikjamenn sækja enn fram þótt hægt faii og er vinstri herarmi Þjóðverja milli Meuse og sjávar þegar hætta búin af þessari framsókn. í miðju hafa Frakkar tekið vestur- hluta Chemin des Dames og hreins- að alveg svæðið milli ánna Vesle og Aisne. Norðar hafa hersveitir Breta brot- ist algerlega í gfgnum Hindenburg- línuna milli St. Quentin og Cambrai. St. Quentin hafa óvinirnir mist og hina borgina sama sem. Þetta eru tvær meginstöðvar Hindenburglin- unnar og þar sem þær eru mistar er línau milli þeirra algerlega ónýt og fyrirætlanir óvinanna um það að verjast í þessum hluta Hindenburg- línunnar þangað til veturinn leyfði þeim lengra undanhald að skaðlausu, eru að engu orðnar. Yzt í hægra herarmi sóttu her- sveitir vorar fram um 10 mílur, tóku allan Paschendaele-hálsinn og hindra þar með allar beinar samgöngur að baki Þjóðverja milli Roulers og Me- nin. Fyrir framsókn þessa er og mjög tvisýnt um það að óvinirnir fái haldið Ostende og framsókn þessi ásamt framsókninni hjá Cambrai er hættuleg báðum örmum varnarlinu þeirra hjá Lille, en undir þeim er komin öll heill hægra herarms þeiira. Þegar óvinirnir hafa verið hraktir fiá aðalvarnarstöðvum sínum, er úti um öryggi þeirra milli Meuse og sjávar. Auk þess hafa þeir biðið mikið mann- tjón, sérstaklega fyrir Bretum. Siðan 26. september hafa þeir mist um 60 þús. hertekinna manna og nær 1000 fallbyssur. Hafa Bretar tekið af þessu rúmlega 25000 fanga og um 400 fallbyssur. Það að brezki 'nerinn sótti fram og hélt áfram að þröngva kosti Þjóð- verja milli St. Quentin og Sensee- ár neyddi óvinina til þess að beita meginþorra beztu hersveita sinna hér og greiddi fyrir sókn á öðrum stöð- um víjvallarics. Herdeildir Þjóðveija á vesturvig- stöðvunum eru nú komnar niður í 187. Auk þess eru þar fimm aust- urríksk ungverskar herdeildir. Það er sagt, að þýzkir hermenn, sem heim koma frá Rússlandi, hafi orðið fyrir mjög miklum áhrifum af Bo chewikkum og fjöldi þeirra skor- ist undau þvi að fara til vígvallarins aftur. Frá RússLinrti og Síberíu. He'sveitir Pooles sækja upp með Dwina og aðalherbúðirnar eru nú um 160 mflur upp með ánni. Óvin- irnir hafa hörfað alt að 250 mílur upp með ánni og hafa þar girt ána með tundurduflum. Manntjón vort hefir verið litið, en 8 brezkir hei- mentr, sem teknir voru höndum ósærðir, voru drepnir með köldu blóði. í Murtnnnshéraði hefir viðureign- inni verið haldið áfram í Ukhatur- skaewja-héraði. 150 »hvítir« Finnar hafa verið drepnir. Leifar óvina- hersins eru hraktar og nú umkringd- ar á eyju í vatni suðvestur af Ukhta- vatni. Á Volga-vigstöðvunum hefir við- ureignin snúist oss í vil og enn einu sinni sækja Czeckar fram i Simbirsk og Krasni Ufimsk héruðum. Frá Balkan. Vopnahlé var samið 50. septem- ber. Beinar samgöngur landveg milli Miðveldanna og Tyrklands eru slitn- ar og suður-landamæri Austurrikis og Rúmeniu eru opin fyrir innrás. í Gyðingalandi. Allenby tók Amman 25. sept. og einangraði nm 5000 Tyrki, sem gáf- ust upp. Damaskus gafst upp 1. okt. ásamt 7000 föngum. Siðan 19. sept. höfum vér tekið um 60 þús undir fanga og 525 fallbyssur i Gyðingalandi. Horfurnar í Persíu hafa stórum batnað vegna sigranna i Gyðingalandi. Úr loftinu. Tilkynning frá Ludendorff. Berii \ 4. okt. Frá ves'.u'visstöðijnum: Her Rupprecht rikiserfivqja, í Flandern gerðu óvinirnir áblaup með miklu hði, miili Hooj! de os Roes- lare. Biðnm megin við veginn milli Staden og Roeslue b'utust þeir inn i herlinu vora. Með skjótu gagn- áhlaupi hröktu hersveitir frá Bayern og Rínhéruðum óvinina aftur og handtóku um 100 menn. Hjá Cambrai hefir ekkert 0 ðið tiðinda. Smiorustur \oru háðar sunnan við Aubencheul og hjá Proville og hand tókum vér þar 70 menr. Her fíoehns hershöfðinqja. A löngu svæði milli Le Cibelet og norður fyrir St. Quentin gerðu Bretar nýjar tilraunir til þesi að rjúfa herlinu vora. I fyrsta áhlaupi tókst þeim að ná Le Cabelet, sækja fram að Beanvir og Montbrehain og komust inn i Sequehart. Báðum megin við Le Cabelet hröktum vér óvinina aftur til fyrri stöðva sinna og yfir . þær. Hersveitir frá S xen, Rínhér- uðum og Lothringen tóku Mont- brehain aftur. Urp Sequehait var lengi barLt og var bærinn á ýmsta valdi, en að lokum héldu óvinirnir honum. Eftir ákafa stórskotihríð sunnan við St. Quentin, gerðu óvinirnir áhlaup urn kvöldið en áhlaupsliðinu var tvíst að fynr framan herlinu vora. Her pýzka rikiserfin^jans. A hæð- unum hjá Chemin des Dames stóðu enn hinar höiðustu bijóstfylkinga- orustur í rær Öflugu áhlaupi Itala var hiundið. A hinum nýju stöðv- um hjá Aisne og skurðinum norð- vestur af Rheins áttum vér alls staðar i höggi við óvinina. í Champagne gerðu Frakkar áhlaup á stóru svæði milli Suippes og Aisne og höfðu þar nýjar franskar og amerikskar hersveitir. Siðan sóknin hófst hafa hersveitir frá Westphalen og »Jftger«-tvífylki staðið í eldinum austan við Suippes og hjá St. Marie-a-Py og ráku þær enn af sér í gær öll áhlaup óvinanna og hand- tóku rúmlega 100 menn. Norðan við Somme-Py tókst óvin- unum að ná fótfestu á hálsunum milli Etienne og Somme Py og eins á Medeah-hálsinum. Með gagn- áhlaupi hröktum vér óvinina aftur ofan af hálsunum. A vigstöðvunum milli Orfeul og Aisne var áhlaupsliði óvinanna tvistr- að fyrir framan skotgrafir vorar. Sunnan við Liry og suðvestur af Monthois voru háðar hiuar áköfustu orustur. Tvífylki frá Pommern, Rínar- löndum, Bayern og úr lífvarðarlið- inu, hröktu óvinina hér algerlega og með aðstoð forvarðaliðs frá Bayern var þorpið Challerange hrifið úr höndum óvinanna. Dómsraálafréttir. Yfirdómur 30. sept, Málið: Björn Gíslason gegn Eggert Briem.yfird. Mál þetta var risið út af forsend- um að dómi uppkveðnum í yfirdómi 13. ágúst 1917 t máli er maður einn höfðaði gegn ráðherra íslands fyrir hönd landssjóðs til skaðabóta fyrir gæzluvarðhald að ósekju. Björu Gíslason taldi ýms ummæli inefnd- um forsendum ærumeiðandi fyrir sig og væri ennfremur óheimilt að nefna nafn þriðja manns óstefnds i dómi; krafðist hann að E. Br., er tekið hafði þátt í uppkvaðningu nefnds dóms, yrði dæmdur til að missa embætti eða í sekt. Málinn lauk svo fyrir bæjarþingi, að þvi var visað frá ex officio og B. G. dæmd- ur i 8 kr. sekt fyrir óþarfa þrætu, 50 króna sekt, er að hálfu renni í bæjarsjóð Reykjavikur og að hálfu til landssjóðs, fyrir ósæmilegan rit- hátt og kr. 30.00 i málskostnað. Dómi þessum skaut áfr. til yfir- dómsins. Við uppkvaðningu dóms- ins tóku sæti i yfirdóminum vara- dómararnir próf. L. H. Bjarnason, pióf. Einar Arnórsson og lögreglu- stjóri [ón Hermannsson. Dómurinu leit nú svo á, að hin umstefndu ummæli væru lýsing á málinu, og hefðu að áliti dómarans, stefnda, verið nauðsynleg til að rökstyðja niðurstöðu þá, er dómurinn komst að, og taldi að mat eða dóm til ábyrgðar stefnda út af dómarastarfi hans í yfirdómi væri óæðri eða hlið- settur dómstóll eigi bær að kveða upp í slíku máli og sem fyrir lægi. Undirréttardómurinn var þvi stað- festur að öllu leyti öðru en þvi, að sekt fyrir óþarfa þrætu var látin falla niður. En fyrir ósæmilegan rithátt og ýms ummæli um undirdóm- arann og dómara landsins yfirleitt var áfr. dæmdur i 50 kr. sekt, er að hálfu renni í bæjarsjóð og að hálfu til landssjóðs, og 20 kr. máls- kostnað. Málið: Björn Gislason gegn Hall- dóri Danielsiyni yfirdómara og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.