Morgunblaðið - 07.10.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.10.1918, Blaðsíða 1
Mánudag 7, okt. 1918 MORGUNBLABIÐ 5. argangr 330. ^ðlnbiað Riist;6rnarsirr»; nr. ;oo Úr loftinu. Frönsk tiikynning. París 6. okt. síðd. Frakkat hafa haldið áfram fram- sókninni í nótt á allri herlinunni hjá Suippe. Þeir hafa tekið mörg hundr- nð fanga. Fyrir sunnan Ailette berj- ast ítalir og hefir þeim orðið vel ágengt og tekið mörg þorp. Bulgarska þingið samþykkir gerðir stjóinarinnar. Sofia 5. okt. Búlgarska þingið hélt leynifund i gær, sem stóð i 5 klukkustundir. 'Voru þar allir flokksforingjar við- staddir og tóku allir til máis. Var að lokum samþykt i einu hljóði svo hljóðandi ályktun: »Eftir að þingið hefir heyrt ástæður þær, sem forsæt- isráðherra hefir nefnt fyrir vopnahlés- samning við bandamenti, felst það á gerðir stjórnarinnar að öllu leyti«. þýzki lögreglustjórinn í Varscímu myrtur. Amsterdam 5. okt. Sciulze, lögreglustjóri Þjóðverja í Varschau, befir veiið myrtu-. Tveir xnenn skutu á hann úr skammbyss- um, er hann var á gangi um stræti borgarinnar. Blöðin í Varschau tala um, að morðið hafi verið framið í hefndarskyni. Ráðherra tekinn fastnr. Bukarest 5. okt. Samk væmt ályktun rúmenska þings ins hefir verið gefin út skipun um það, að taka fastan Constantinescu, fyrverandi ráðherra frjálslynda flokks- ins. í gær var Constantinescu fluttur til aðalfangelsisins í [assy. Rikisstjóraskiftin í Búlgaríu, Sofia 5. okt. Þegar fregnin um valdaafsal Fer- dinands keisara barst út um borgina, vakti hún svo mikla æsingu, að hinir siðustu atburðir hurfu alveg fyrir því. í gær var Boris krýndur til keis- ara með mikilli viðhöfn að viðstödd- um öllum ráðherrum, fyrverandi for- sætisráðherra Radoslawow, Tont- schew, Geschow og sendiherrum Þjóðverja og Austurrikis-Ungverja- lands. Eru nú borgarbúar miklu öruggari heldur en áður. Ferdimnd, fyrverandi keisari, hefir farið til Ungverjalands. r- jóri: Vilhjilmm Fiiwts |Khöfn 5. okt. Frá Berlín er simað að Austur- ríki hafi farið fram á það við Hol- land, að það kæmi á friðarráðstefnu og hafi Holland þegar snúið sér til ófriðarþjóðanna í því efni. Hið þýzka ráðuneyti, undir stjórn Max von Baden, er enn eigi full- skipað. Frá Wien er simað, að ítalir hafi hafið sókn í Albaníu, milli Osum ---------MB ísafoldarprentsmiðja og hafs. Austurrikismenn hafajyfir- gefið Firi og Berat. Stjórnmálaflokkarnir í Austurriki vilja koma á endurbótum innan rikis- ins og gera úr því bandaríki, með þjóðlegu sjálfstæði. Simað er að fundinn sé óbrigðull gruudvöllur undir úrslitafriðarhreyf- ingu, eftir rækilega yfirvegun. Er búist við því, að Miðrikin komi flatt upp á heiminn innan skams. ■M Afgreiðslusími nr 500 Ósigur þjóðverja. París, 6. okt. Hin sigursælu áhlaup, sem gerð hafa verið undanfarna daga með til- styrk amerikskra hersveita, hafa haldið áfram með ágætum árangri á Vesle-vigsröðvum og i Champagne- héraði. Þjóðv. hafa orðið að yfirgefa í snatri ramlegar stöðvar, sem þeir hafa haft 4 ár til þess að víggirða og sem þeir hafa varið með meiri grimd, en þeir nokhurntíma hafa sýnt á undanhaldinu. Svæðið er um 45 kilómetrar. Brimont vigið og Maronvilliers eru á valdi Frakka. — Nogent er algerlega umkringt af Frökkum. Framvarðarlíð Frakka á f stöðugri viðureign við bakverði óvin- anna, sem komnir ern aftur fyrir línuna Orainville—Bourgogne—Cer- nay. Þar fyrir vestan hafa Frakkar farið yfir Arnes. Þeir hafa farið yfir Suippe hjá Orainville og Arnes á mörgum stöðum. Amerikumenn tilkynna. París, 6. okt. Ahlaupunum fyrir vestan Meuse hefir verið haldið áfram i dag af mikilli grimd. Öllum gagnáhlaup- um Þjóðverja hefir verið hrundið og hafa þeir beðið mikið manntjón. Keisarinn og Hindenbnrg. Berlín 6. okt. í gærmorgnn sátu þeir á ráðstefnu keisarinn og Hindenburg. Áhlanpnm hrundið- Berlín 5. okt. að kvöldi Opinber tilkynning: Norðan við St. Qnentin 0° í Champagne var áhlaupum óvinanna hrundið. Ahlaup-. um, sem Bandaiíkjamenn gerðu með miklu liði milli Argonne og Maas, hefir llka verið hrundið. Bretar missa herskip. London, 4. okt. Hinn 30. september rakst brezkur fallbyssbuátur á kaupfar og sökk. Einn liðsforingi og 52 sjóliðar fórust. Slæmar tiorfur i Frakklanði. Haag 4. okt. »Algemeen Handelsblaad« segir eftir fransxa blaðinu »Journal des Debats* að mjög slæmar landbún- aðarhorfur séu nú i Frakklandi. Framleiðsla á iðnaðarvörum, kjöti, Friðartilboð. Hinn nýj kanzlari Þjóðverja leitar friðar. Berlin, 5. október að kvöldi. Hinn nýi rikiskanzlari, Prinz Max von Baden, hélt ræðu i rikisþinginu í dag. Gerðu vinstrimenn og miðflokkurinn ágætan róm að henni og varð kanzlarinn oft að þagna meðan á samsinnishrópunum stóð. Hann mælti meðal annars á þessa: „Vegaa hins óviðjafnanlega hraustleika hers vors, er herlína vor að vestan óroflu enn þá. Getum vér því vongóðir hortt fram i tímann, en hitt má oss eigi gleymast, að það er skylda vor, að stríðið standi elgi einum degi lengur en þðri er á og að vorutn dómi er hægt að semja frið, án þess að heiður vor sé skertur. Með samþykki allra, sem þar til hafa verið kvaddir í ríkinu og i samráði við bandamenn vora hefi eg þvi að kvoldi hins 5. október sent forseta Bandaríkjanna ávarp i gegnum svissnesku stjórnina og beðið hann að gangast fyrir friðarsamningum og setja sig í samband við allar ófriðarþjóðirnar i því 1 iiefni. Ávarp þetta heflr annaðhvort komið í dag, eða kemur í fyrramálið til Washington. ÞaO ©r stílað til forseta Bandaríkjanna vegna þess, að í þingræðu sinni 8. janúar 1918 og i seinni ræðum, sérstaklega í þeirri er hann hélt í New York 27. september, hefir hann markað grundvðll alheimsfriðar á þann hátt, að vér getum vel gengið til samninga eftir honum.“ Austurrfki leitar um frið.^ _____ æ: . .<—»^=5^sa _ ' ' ||f tjɧ 2 Fioktarnir vilja koma á endur-Q ■.-aaiaa' bótnmr,innanríhis.||j "S—ÍT.': •• r.æv' ____ . ...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.