Morgunblaðið - 08.10.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.10.1918, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐÍÐ SALTFISKUR (úpgangsflskup)’ ÞORSKUR og UPSI ® $am ijáj gsi |if,| til sölugí besta , úrx/ailð liifiiP Trolle & Rothe h.f. Brnnatryggingar. Sjó- og stridsTátryggingar Talsimi: 235. Sj ótj óns-erindrekstnr og skipaflntningar. Talsíml 429. Giitofnaí abreiður *8a gömql söðulklæði- verða keypt háu verði R. v. á. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. JOHNSON & KAABER. Flugfiskurinn. Skáldsaga úr heimsstyrjöldiuui 1921. Eftir Övre Richter Frich. -'*3 |>að kom skyndilega blíðlegri svip- ur á audlit dvergsins. Og Pajazzo 8á nú að friðvænlegar horfði heldur en áður og settist því á sinn Btutta hala og horfði með forvitni á þá til skiftie. Ókunni maðurinn sneri sér nú beint að dvergnum, eins og hann byggist við því, að fá eitthvert svar við um- mælum sínum um náttúrufegurðina. En dvergurinn þagði eins og steinn. Hann tók hendina aftur upp úr buxna- vasauum og það kom gletnissvipurí brúnu hundsaugun hans . . . . j — Eruð þér fimleikamaður? spurði hann alt í einu á finsku. | Gesturinn brosti. — Nei, — ekki beinlínis, svaraði hann á sama máli. En maður hefir skyldur að frækja við Ifkama sinn. Og takmark mannana er það, að yf- irstíga alla örðugleika — enda þótt það sé fjögra metra gaddavírsgirðing! — f>að er víst ekki vandasamt Verzl. Liverpool SdJT' Ath. Vissara að panta strax. 1 1 » ' ' ' !■—— Dansshóít Reyhjavíkur. Fyrsta æfing i kvöld kl. 9 i Bárunni. Skrifið ykkur á listann í Konfektbúðinni. Timburverzlun Árna Jðnssonar Reykjavik. Með e.s. Gullfoss komu miklar birgðir af ameríkskri úrvals eik og satín. I»yktir: 1”, i‘/4”, iV«”. 2”- Breiddir: írá 4” til 18”. Allir sem þessar viðartegundir brúka, ættu sem fyrst að koma í timburverzlunina á Hverfisgötu 54 eða spyrjast fyrir í síma 104. Einnig eru til talsverðar birgðir af ágætri sænskri furu, bæði rand sagaðri og órandsagaðri. Virðtngarfyllst, Árni Jónsson. Jiazí aó auglýsa i lÆorgunBlaóinu. fyrir aagbrýnara, mælti Erko. |>ví að sagbrýnsla er vfst iðja yðar ? Ókunni maðurinn varð alt í einu alvarlegur. það var eins og hann stækkaði skyndilega og hristi af sér ræfilsbraginn. — Yður skjöplast, mælti "hann ró- lega. En eg fyrirgef yður ósvífnina. þér vissuð ekki betur og svo getið þér hætt fátækan mann. En eg á meira undir mér heldur en þér hygg- ið. það mun koma að því að nafn mitt verður nefnt í sambandi við Btórtfðindin. Og takið eftir þvf, að eg veit um leyndarmál yðar. Við höfum lengi haft grun um það. Við höfum elt yður fet fyrir fet sfðan þér skutuð niður Bvörtu gammana. Við vissum það, að hér norðurfrá var eitthvað að fæðast sem gat [orðið hættulegt. Hérna f þessu húsi er hættulegasta morðvopn heimsins — -----eg veit það! Sæslangan? . , .... höggormurinn í Eden alþjóða- diplomatis. En nú hefi eg sett hæl minn á höfuð hans........... Dvergurinn hleypti brúnum og hendur hans skulfu. — Hvað eigið þér við?spurði hann hásum rómi. — Eg á við það, mælti geeturlnn með áherslu, að nú eiglð þér um tvent að velja. Annað hvort seljið þér stjórn minni uppgötvun yðar — stjórn 0 k k a r — fyrir eins mikið fé og yður sýnist eða þá að . . . — Hvað Begir hann? mælti ríkis- ráðið, er hann sá að andlit Erko’s afmyndaðist af bræði. Enginn svaraði honum. Dvergurinn gekk beint að gestin- um. — Eg er enginn nfðingur! grenjaði hann. Eg er ekki Rússi. Rússland, það er óvinurinn — það er óvinur m i n n. Og gæti eg safnað höfðum allra rússneskra valdhafa á einn háls, þá skyldi eg glaður höggva hann. — Bull, mælti gesturinn. Eg hefi sjálfur verið stjórnbyltingamaður og eg kannast við annað eins orðbragð. En hlustið nú á mig. Ef þér seljið ekki uppgötvun yðar, þá verður hún ónýtt áður eu fimm mínútur eru liðn- ar. Eg kom eigi vopnlaus hingað. Vítisvél hefi eg komið fyrir á heppi- legum stað. Eg þarf eigi annað en leggja saman endana á þessum þráð- um /sem eg hefi hér í höndunum, og þá springur alt í loft upp. Mér þyk- ir fyrir þvf. En mér er skipað það. R ú b 8 I a n d krefst^ þeas.? Irl'ffiiai) ~ Dvergurinn yarð blár í framanáf geðshræringu. Hanndró upp marg- hleypu sfna. — Hundur! grenjaði hann._|N? skaltu deyja. Óknnni maðurinn ypti öxlum. — jpað stendur mér*^algerlega á sama, mælti hann. En reynið nú að beita skynsemi yðar. Viljið þér Jað margra ára starf yðar só ónýtt? Og Ig) Vátryggingar <Zrunafryggingar9 sjó- og stríðsvátiyggiugar. O. lofjnsoti & Tiaaber. Det kgt. octr. Brandassnnnoe Kauptnannahöfn vátryggir: hús, húsgö^ra* all»- konar vðruforða o.s.frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.i»« i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen Sunnar Cgilson, skipamiðlari, Hafharstræti 15 (uppi) Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 60S Sjó-, Stríðs-, Brunatrygglngar Talslmi heima 479. Allsk, brunatryggiugar. Aðalumboðsmaður Carl Finaen, Skólavörðustig 2 5. Skrifstofut. j1/,—sd. Tals. 331 >SUN INSURANCE 0FFICE< Heimsins elzta og stærsta vátrygg ingarfélag. Tekur að sér allskona brunatryggingar. Aðalumboðsmaður hér á landi Matthias Matthíasson, Holti. Taísimi 49 y hugsið um þanu heiður, sem bíður yðar! |>ér meigið heimta hvað sem yður þóknast, nafubætur, peninga, heiðursmerki og fullkomið sjálfræði tii þeaB að gefa yður allan við upp- götvunum. Hugaið yður um, Ilmari Erko! Dvergurinn reitti hár sitt f örvænt- ingu. — f>ér eruðdjöfullinnsjálfur, hvæsti hann. Ókunni maðurinn hló. — f>að hafa margir sagtáður,mælti hann, bæði þeir sem lögunum hlýða og eins hinir. Munið þér eftirPlehve ráðherra, einvaldsherranum. Hann var þrándur f minni götu og eg drap hann. Og munið þér eftir Gapon, prestinum og nihiliscanum, sem sveik sína menn. Mér þykir fyrir þvf, en það var eg sem drap hann. — f>ór eruð þá.......? — Já, eg er Asev — hinn fyrir- litni nfðingur. Jæja! En nú sem steudur eru það ekki margir menu í Rússlaudi, sem ekki taka mark á mér. Eg er á leið til frægðar. Og einhvern tfma skal þjóðiu fagna þá er hún heyrir nafn Asevs nefnt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.