Morgunblaðið - 10.10.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.10.1918, Blaðsíða 4
4 MÖSÖimBLAÐXÐ Mötorkúttef Esther fer að öllatn líkin-dam til Slglufjarð&s» næstkotnandi föstudag. Tekur flutcing og farþega. Þeir sem kynuu að hafa flutning eru beðnir að snúa sér til skrifstofu Trolle & Rothe h.f. BrunatryggÍDgar. Sió- og striðsYátryggingar Talsimi: 235. Sjótjóns-erindrekstiir og skipaflutuiugar. Talsímf 429. P. J. Thorsteinsson, Hafnarstræti 15. ekki síðar en í dag*. Verzlun G. loéga. Glitgfiar abreiðar eðs. gömul söðuikiæði. verða keypt háu verði. R. v. i. Geysir Export-kaffi er bezr. Aðalumboðsmenn: 0. JOHNSON & KA.A.EE. Nýkomið Millumpils Borðdúkar hvítir Tvisttau Serviettur Flunel Handklæði Sirts Rúmteppi Nankin Vasaklútar Alullar: dfrvanpeysur <J£vensofŒar V)ömuRamgarn og Jl. Vátryggjngar Ærunatryggingar, sjó- og stríðsvátryggingar. O. lofftison & Jiaabov, Det kgt octr. Brandassnr&nce Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgðgn, alls- konar vðruforða o.s.frv. gege eldsvcða fyrir lægsts iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h, og 2—8 e.h f Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen Sunnar Cgilson, skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi) Skrifstofan öpin kl. 10—4. Simi 60I Sjó-, Stríðs-, Brunatryjrglngar Talslmi heim*-479 Trondhjeins Tátrygglsgorfélag h! Allsk. brunatryggiiigar. Aðalnmboðsmaður Firaen, Skólavörðustfg 25 Skrifstofut. s V*—61/,' Tais • 3 >SUN INSURANCE OFFICE* Heimsins elzta og stærsta vátryge- ingarfélag. Tekur að sér allskoca brunatryggingar. Aðlnmboðstmður hér á Iindi Matthías Matihlasson, Ho't. Ta’sfmi 49 Flugfiskurinn. Skáldaaga úr heimaatyrjöidinni 1921. Eftir Övre Richter Frich. --- 9 En hann heyrði ebkert. Pajazzo hafði aðeina staðið á fætur og teygði úr aér. Svo gekk hann hægt inn f ðimma brókmn. Hann hafði gert akyldu aína. Nú urðu aðrir að taka við. — Eg hefi hug8að um þetta, eina 'og þér segið, mælti Rúasinn. Eg er ekki heimakingi og eg veit að eg á um við abynaama menn. Um Ieið, og þér takið tilboði mínu kalla eg á menn mfna. Eg hefi hljóðpípu hérna i vaaanum og þegar eg blæa í hana heyrÍ8t hljóðið langar leiðir. Og þá kemur vélbátur hingað yfir aundið. Hann liggur í leyni einhveraataðar bjá Dynkil og bfður . ... A bátn- um er góður lögfræðingur. Hann hefir peningana til og öll skjöliu f lagi. Við getum gert aamningana þegaT í stað. Svo aýnið þér okkur hvernig á að stýra og við tökum við gripnum um miðnætti. f>ér treystið okkur ekki, en við treystum yður. Dvergurinu hló. — f>ór eruð enginn viðvaningur, mælti hann. En hvernig vitið þér það, að uppgötvan mfu muni hafa avo mikla þýðingu fyrir yður? — Við þorum að eiga það á hætt- unni, mælti Rúasinn. Við treyatum á bandverk yðar. f>ér hafið áður leyst atórt vandamál og ef orðrómur manna lýgur ekki, þá hafiðjþér einn- ig leyat þetta vandamál. Að minsta kosti verðið þér að viðurkenna það, að traust vort á yður er ótakm&rk- að. Dvergur gekk eitt skref nær hon- um. Og það var einbeitnia og ákvörð- unaravipur á honum. — Heyrið þér nú, mælti hann, og takið vel eftir því aem eg aegi. Eg geng aldrei að tilboði yðar. Rúss- land akal einhverntfma komast að þvi, að hið vesalings þrælbundna Finnland hefir vopn til þess að hefna avívirðu ainnar. 8táldýrið hérna inni er afapringur hatura til þess landa, aem hefir kúgað hina finaku þjóð. Og þér haldið að eg muni selja það fyrir nokkrar þúaundir króna! Aldrei . . . .! Aaev varð þungbrýnn við. — Jæja, mælti hann. Er þetta ákeðið avar yðar? — Já, og þúaund ainnum já! hróp- aði dvergurinn. Rúaainn hörfaði tvö akref og hóf hendurnar bægt. Málmþræðirnir glóðu í birtunni. Hann hafði ekki augun af dvergnum meðau hann færði þráða- enda smám aaman nær hvorn öðrum. Að lokum var ebki nema bvo sem einn centimeter eftir milli þráðana. — í aíðaeta ainn epyr eg yður, mælti hann kuldalega, hvort þér viij ið ganga að tilboði mfnu. öðr- ura boðti akal eg ónýta ágætustu uppgötvun yðar fyrir augunum á yður. Dvergurinn knýtti knefana. — Hvera vegna flytið þór yður þá ebki að þvf, grenjaði hann, ann- ar ein8 mannhundur og þér eruð? f>á krosalagði Rússinn þráðaendana. f>að leið brot úr sekúndu . . . . en engin sprenging varð. f>að kom fát á Asev og eldur brann úr augum hans. Hann neri aftur saman þráð- unum. Ekkert hljóð. Svo liðu nokkrar sekúndur ......... f>á heyrðist alt f einu hlegið lágt juni í dimma króknum. VI. Asev hitti sérmeirimann. Asev hrökk saman f kút. f>að var eins og hláturinn innan úr myrkrinu heikti hann. Hann varð náfölur i framan og augun ætluði út úr höfð' inu á houum...... Erko greip marghleypu sfna og miðaði henni á hann. f>ví að nú hafði Asev kastað grimunni. Hann var nú eigi lengur njósnarinn og hinn menningarfágaði maður. Nú var það ekki Rússi heldur Tartari, Bem stóð þar. pað eauð f honnm bræðin og hann gaut augunum í all— ar áttir. En jafnframt engdist hann sundur af ótta við það, að heyraaft- ur hlátur þann, sem hafði húðstrýkt hann einmitt þegar hann hafði orðið fyr- ir mestum vonbrigðum á æfi sinni . . . . Jó, þarna atóð hann manndráp- arinn, hinn rígbundni þræll ilfra hvata, Kósakkinn sem þyrsti í blóð. Rifnar og blóðugar hendur hans leit- uðu að einhverju vopni, en fundu ekkerfe. Og stynjandi af ráðalausri heipt steytti hann knefana að hinum ókunna óvini sfnum. Svo greip hann aftur koparþræð- ina, sem hann hafði slept, og tók í þá. f>eir létu eftir. Einhver hafði klipt þá í sundur og þannig komið í veg fyrir sprenginguna. f>að var aumlegt að sjá Asev þá. Hann engdiat sundur og saman eins og hann tæki út óbærilegar kvalir. Hann var einn af þeim mönnum, sem eigi þola þaðað verða undir. Já, þannig var hann, þessí sonur rússnesku Bléttanna, að hann lét hugfallast, þegar móti blés, enda þótt jatnaðargeð h&ns og slægvizka fleytti honum fram hjá flestum skerj- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.