Morgunblaðið - 12.10.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.10.1918, Blaðsíða 1
Xiaugard. 12 okt. 1918 ■ORGUNBLAÐID 5. argangr 335. Isafoldarprentsmigia|j Afgreiðslnsimi nr. ;oo Kitstiórnarsitrii nr. 500 Rttstjón: Vtih)álmnr Finsen | Símfregnir. Khöfn 10. okt. • Cambrai tekin. Frá London er símað, að banda- menn hafi tekið Cambrai og 8000 fanga. Stjðrnarskifti í Tyrklandi Frá Constantínópel er símað, að stjórnarskifti séu orðin þar. Nýi stórvesírinn heitir Tewfik pasha og er vinveittnr Bretum. Hermálaríð- herra var Izzet pasha i stað Envers Bey. — Litla-Asíavill semja eórfrið Frá London er simað að nefnd manna hfi verið send frá Litlu- Asiu til þess að byrja friðarsamn- inga við bandamenn. Stórt skip kafskotið. Berlin, 10. okt. Frá Haag er símað að japanska gufuskipið sHirano Maru«, 7936 smál., hafi verið skotið i kaf 4. okt. er það var á leið til J pan. Meðal þeirra, sem fórust þá er skipinu var sökt, voru 9 Hollendingar. KonuDgur kosinn I Finnlandi. Berlin, 10. okt. Frá Hels'ngfors er simað, að finska þingið hafi nú kosið konung. Kosn- ingin fór fram með lófataki og stóðu þingmenn upp um leið. Nokkrir lýðveldissinnar sátu kyrrir í sætum sínum. Hefir þingið þannig kjönð Friedrich Karl prins af Hessen til konungs í Ftnnlandi og ákveðið rik- iserfðir til afkomenda hans. Forseta þingsins var falið að gera þær ráðstafanir sem þessi ákvörðun útheimtir. ætla að biðja Bandamenn ásjár að reyna að hefta spellvirki Þjóðverja á undanhaldinu þar í landi. Framsókn Frakka. Paris 11. okt. í gær veittu Frakkar Þjóðverjum enn eftirför fyrir austan St. Quentin og áttu sífelt í höggi við afturlið þeirra, sem veitti talsvert viðnám. Hafa Frakkar viða sótt fram um 6 kilómetra og flutt heriínnna austur fyrir Saiboncourt, að Bernoville, aust- ur fyrir Montigny sur Arronaise og Bernot. Þeir hafa tekið mörg þorp, t. d. Fienlaine, Neuviilette, Regny, Chatillon-sur-Oise og Thenelles. A vigstöðvunum þar fyrir sunnan hafa þeir einnig sótt fram og tekið ýms þorp. Fraktar sækja stððngt fram. París ir. okt. I nótt hefir staðið sifeld viðureign við Þjóðverja. Frakkar hafa tekið Chivy, fyrir norðan Aisne, og farið fram fyrir þann stað. Italir hafa fyrir sunnan Courtecon komist að Chemin des Dames, sem Frakkar halda alt að hæðunum hjá Cerny. I ChampagDe hafa Frakkar tekið marga staði við ána fyrir norðan Suippe. Þjóðverjar eru á undanhaldi þar fyrir vestan. Skothríðin að vestan. Berlíu, 11. okt. 1 ræðu, sem Wmston Churchill hélt nýlega i Glasgow, sagði hann að síðustu vikurnar hefði sprengi- kúlna-eyðsla Breta aukist dag frá degi, með miklu hraðari skrefum heldnr en nokkru sinni áður í stríð- inu. Á hálfum mánuði hefðu Bretar skotið meira en 10 þúsund smálest- um sprengikúlna á dag, — Það verður aldrei tölum talið hve mikinn þátt Bretar eiga f eyðileggingunum í Frakklandi og Belgiu. Alexief látinu. Berlín n. okt. Frá Kiew er simað að fyrverandi yfirhershöfð ngi Rássa, Álexief, sé látinn i J-kíterinodar. Tyrkir öruggir. Berlin, 11. okt. Sendiherra Tyrkja í Wien hefir skýrt frá þvi, i viðræðum við blaða- mann, að stjómarskiftia i Tyrklandi mundu eigi hafa neina breytingu í för með sér á innanrikis eða utan- rikispó itik Tyrkja. Kvaðst hann eigi telja það virðingu sinni samboðif að taka mark á þvi, þó raddir heyrð- ust um það aftur og aftur að Tyrk- ir ætluðu sér að semja sérfrið. Borgir lagðar i auðn. Berlín n. okt. Að kvöldi hins 9. okt. var naer 200 stórum sprengikúlum skotið á austur og suðausturhluta Laches? Sprengikúlur, sem flugvélar köstuðd á tvö sjúkraskýli í Sedan, unnt mikil ''spellvirki. Drápu þær sjö menn en særðu 60. Cambrai hefir nú farið sömu för- ina eins og Sj. Quentin, Peronne, Bapaume, Albert, Montdidier og Noyon. Um leið og bandamanna- herinn hefir írelsað borgina, hefc hann jafnað -hana við jörðu, svo ekki stendur steinn yfir steini. Hinn 7. okt, skutu Bandarikjs- menn á Vouziers með langdræguuc fallbyssum. Tilkynning frá Ludendorff. Berlín 10. okt. VesturvigstöBvarnar: Á orustuvellinum hjá Cambrai ög St. Quentin héldu hersveitir vorar undan til eftri stöðva og yfirgáft Cambrai. í gær hafa óvinirnir sótt fram meö miklu herliði báðum megin við Róno- verjaveg, en framvarðarlið vort varö- ist hér samt árásum fótgönguliðs þeirra, er gerðar voru með tilstyrk brynreiða og riddaraliðs, en hélt und- an til hinna nýja stöðva sinm og var barist um hvert fótmál. Unn kvöldið stóðu óvinirnir i herlinn austan við Bertry—Busigny—Bohaic. í Champagne var smá-áhlaupuco óvinanna báðum me^in St. Etienne hrundið. Milli Argonne og að Ornes gerðc Bandaríkjamenn ásamt Frökkum fain öflugustu áhlaup að nýju á eystri bakka Maas. I brún Argonne-skógai var áhlaupunum hrundið og biðc óvinirnir hið geypilegasta tjón. — Ovinirnir komust inn i Cornay en voru hraktir þaðan aftur. Aðaláhlaupinu milli Maas og Avie • var beint gegn Sommerance og Romagne. Eftir að ýmsum hafði veitt betur í viðureigninni, héldum vér báðum þorpunum. Óvinaher- sveitirnar, sem sóttu fram yfir Rom- agne og austur þaðan til Cune'J, hröktu hersveitir frá Baden aftur til fyrri stöðva óvinanna. Á austurbakka Maas rákum véf áhlaup óvinanna af oss, hjá Sivrey og þar fyrir austan og tókum aftœr Sivrey sem vér höfðum mist ukí hríð. Upp á líf og dauða Berlin 10. okt. Hermálaritari »Niewe Courant* í Hollsndi, bendir á það, að ef friðar- tilboðum Þjóðverji verði nú hafnað, þá verði barist upp á líf og dauða. Það sé sama sem að eyðileggja Belgiu og norður Fralkland, þvi að Þjóðverjar muni þá taka á öllu þvi, sem þeir eigi til. Auk þess sem hið reglulega undan- bald hafi sýnt það, að herlina Þjóð- verja sé enn órofin og þýzki her- inn ósigraður, þá sé hitt ljóst, að þeir muni berjast eins og Ijón, ef þeir séu knúðir til örvæntingarbar áttu með óaðgengilegum skilmálum. Enski hermálaritarinn Pnilipps reynir að sýna fram á það, að hug- rekki þýzka hersins sé bilað. Þrátt fyrir það, þótt hann safni saman öllum þeim heimildnm er hann getur, fyrir þessu, og hafi þar frásagnir hertekinna manna, sem ekki er hægt að vita hvort réttar eru, verður hann þó að endingu að viðurkenna, að herteknir menn hafi fullyrt það, .að þýzki herinn geti enn iengi haldið áfram að berjast. Berlin 10. okt. Opinber tilkynning: A hinum nýju stöðvum vorum á vígvellinum austan við Cambrai og St. Quentin og á báðum bökkum Maas, var tvístrað áhlacpum óvin- anna. — Nýi konungurinn I Bulgariu. Berlín 10. okt. Frá Sofia er simað, að blöðin þar birti fagnaðargreinar út af þvi að Boris skuli hafa tekið við rikisstjórn. Hrósa þau honum fyrir það, að hann sé alþýðlega sinnaður, og benda á það að hann sé 1 einu og ölln sann- ur Búlgari. Það er alment álitið, og ósk Búlgara, að stjórnarskiftin verði upphaf nýrra tima og góðs samkomulags meðal Balkanþjóðanna. Ameríkumenn tTkynna, Paris í gær. Amerikumenn hafa haldið áfram framsókninni og hafa hrundið af sér gagnáhlaupum Þjóðverja. Óvinirnir hafa verið reknir úr hæðunum fyrir austan Sivry, og einnig úr Argonne- skóginumj sem þeir vörðu grimmi- lega. Miðal fanga sem hafa verið teknir er einn höfuðsmaður (colonel) og herstjórn tve gja höfuðdeilda. Paris 10. okt. Sbarp sendiherra Banda ikjanna í París hefir gefið skýrslu, sem opin- berlega er birr, um ferð sína u n héruð þau, er Þjóðverjar hafa herjað i á Frakklandi og i Belgíu og segir jarðspjöll, akra og húsaspjöll Þjóð- verji þar ægileg. Kveður hann Belgi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.