Morgunblaðið - 30.10.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.10.1918, Blaðsíða 1
5. argang* Miðv.dag 30. okt. 19Í8 353. tðlui»i»0 Kitstjárnarstroi nr. 500 Ritstjón: Viihjáin;ur Fiasen ís afoi dam- entsmiðja Afgreiðslustmi nr. soo KaupirBu góflan hlut - þá mundu hvar þú fekst hann. Nykomið til útgerðar: Lo00 fyrir stór og smá skip, sem marga hefir vantað. Manilla af öllum stærðum, sérstaklega ódýr. Síldarnetateinarnlr eftirspurðu. Segldúkur Dekk-kústar Skrúbbas* Flskburstas- Hamrar Hnífar Vasabnífar og Flatningsbnifar Bouy-luktiir, Glös og Brennarar Stálsagir Stálsagarblöð Verk Kítti Fægipúiver Saumavélaolía Stelnbrýai B>rkalitur Öngla** af öllum stætðum og margt margt fleira. Sigurjóns mí bezf n: 1 & Allar jtesstr vörur eru seldar afaródýrt meðan til eru. Notið þvi tækifærið og verzlið þar sem vörurnar eru Ódýra8tar, en þtð er hjá Sigurjóni Pjaturssyni, Hafnarstræti 18. Austurriki biður um sérfrið Gengiir að öllnm skilyrðum Wilsons. London i gær. Brezka stjórnin hefir fengið eftir- rit af svari Austnrrikismanna til Wi'sons Bandarikjaforseta, við skeyti hans 18. okt. Simskeyti frá Kaup- mannahöfn segir svaiið vera á þessa leið: Sem svar við skeyti því, er forset- inn sendi stjórn Au&turrikis 18. okt. og viðvíkjandi ákvörðan forsetans að snúa sér sérstakiega til austur- ríkskn stjórninnarar nm skilmála fyrir vopnahlé og friði, þá leyfir sustur- tikska stjórnin cér virðingaifyht aS lýsa yfir þvi, að eins og hvað fyrri yfirlýsingar forsetans snestir, þá get- ur hún fallist á skoðanir forsetans, eins og þær koma fram í síðasta skeyti hans, um i ét; þjóðflokkanna innan Austurríkis, sérst-klega Czeko- Slovaka og JugoSlava. Þ.ir sem Austurríki—Ungverjaland gengur að öUum þeim skilyrðum, sem forset- inn setur fyrir umleitunnra um vopnahlé og frið, þá er ekkert fram- ar þvi til fyrirstöðu, að á'iti austur- ríksku stjórnarinnar, að samningar geti byrjað þegar í stað. Austur- rikska stjórnin Jýsir því yfir, að hiin er þannig reiðubúin til þess að hefji samninga um friö miili Austurríkis —Ungverjalands og bandamanna og um vopnahlé þegar í stað, án þp's sð hiða efrir áranori frisariiT!- leitana hinna þjóðanna. Austurrikska stjórnin biður Wilson forseta vinsamlegast að gera þegar ráðstafanir þessu viðvíkjatidi*. í skeyti Wtlsons til Austurríkis, þvi sem hér tr talað um, lýsir hann þvi yfir, að nann geti ekki fallist á sjálfstjórn Czeko Slovaka sem hið eina grundvallar-skilyrði friðar. Hann krefst þess, að Czeko-Siovakar sjálfir verði látnir dæma um það, hvað þeir geri sig ánægða með af hendi Austurrikismanna. Hei'naðartilkynning. Berlin, 28. okt. Frá vesturvígstöðvunum. Her Rupprechts prins rak af sér áhlaup bandamanna suðvestur af Deiuze, austur af Avelgem og hjá Altres. Hjá Famors og Eugiefontaxne voru nokkrir brezkiv hermenn hand- tekmr. Her þýzka rikiserfingjans ónýtti tilrnun óvtDanna til þess að komast yfir Oise-skurðinn hjá Tubigny. Milli Oise og Serre yfirgaf herlið- ið framskotsfleyga og hélt undan til eftri stöðva vestan við Guise og austan við Ctecy hjá Serre. Þar gerðu bandamenn áhlaup hinn 27. okt., eti þeim var hrundið. Milli Froidmont og Pierrepont í Souche- héraði gerðu Frakkar áhlaup að nýju um morguninn, en þeim var hrund- ið. Vestan við Aisne voru að eins smáorustur. Ahlaupum óvinanna austan við Aisne var hrundið. Akaf- ar orustur voru háðar um kvöldið austan við Chestres og hélda Þjóð- verjar þar velli. Her Gallwitz rak af höndum sér áhbup Amerikumaona í Consenvo}Te og hjá Ormont-skógi. Frá suðaustur-vigstöðvunum. Herflutningum þeim, sem byrjað va; á, er haldið áfram samkvæmt áætiun. Sunuan við Ruduik og Ta- pala bárum vér hærva hlut í orust- í um. Báðum megm við Morava eig- j ( nm vér að eirs i smáorostnrn viö ! óvinina. Berlín, 28. okt. að kvöldi. Engar stórorustur hafa verið háð- ar i dag. Sunnan við Schelde, hjá Oise-skurði og í Sonche-héraðt var hrundið áköfum áhlaupum óviuanna. Frá itöMn yígstöðYunum. Wien 28. okt. í Sjöfylkjahéraði gerðu óvinirnir smá-árásir og var þeim hrundið. Austan við Brenta hófst stórorusta á 60 kílómetra löngu svæði. í fjöllunum milli Brenta og Piave tvístruðum vér enn áhlaupsliði óvin- anna, enda þótt áhlaupsliðið væri mikið og árásirnar hinar áköfustu. >Sternkuppe«, sem er sunnan við Fontana Secca og ítalir höfðu tekið, náðum vér nú aftur með gagnáhlaupi og handtóku hinir hraustu hermenn vorir meginþorra liðsins, sem þar var fyrir. (Er uú í skýrslunni hrósað fram- göngu ýmsra hersveita í þessari or- ustu, þar á meðil hersveita frá Kroa- tía og Ungverjalandi. Sömuleiðis stórskotaliði og flugliði). Eftir ákafa stórskotahrið hófu banda- menn sókn hjá Piave hinn 27. okt. Hjá Bigolino reyndu óvinirnir að komast yfir ána, en vér vörnuðum þeim þess með stórskotahrið. Hjá Vidor tókst óvinunum samt sem áður að komast yfir ána. Hersveitir vorar gerðu gagnáhlaup á þá og um kvöldið var barist hjá þorpun- um Mariago og Sernaglia. Gegnt norðaustur-rótum Montello-fjallsins urðu tilraunir ítala, að komast yfir ána, árangurslausar. Frá Papadopoli i sóttu Euglendingar fram til Teyze og San Polo og vörðu hersveitir vorar hvert fótmál af þessu 2—3 kilómetra svæði. Síðan snemma i morgun er bar* ist ákaft hjá Piave.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.