Morgunblaðið - 09.02.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.02.1919, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Húsgðgn iiweg ný cftcréstofu-, éagfegusfofu" og sv&fnfi&rS&rgismöBfvr, 2 saumavélar og nokkuð af linoleumdúk, selsc með tækifærisverði. ^ippíýsingar i síma 33. úlka sem er vön bókfærslu, óskast á skrifstofu við verzlun á Austurlandi. — Umsóknir merktar »Stúlka<, sendist á afgréiðslu þessa blaðs fyrir 21. þessa mánaðar, að undirrita lántökusamning fyrir hönd hennar við Köbenhavns Han- delsbank, vegna þess banka sjálfs og hins lánveitandans, og séu í uni- boðinu tekin fram lánsskilyrði þau, sem samþykt hafa verið af bæjar- stjórninni. Binnig samþykt að reynt verði að fá verkfræðingana N. Kirlc og Guðm. Hlíðdal til að standa fyrir framkvæmd verksins. Jón Bald- vinsson benti á að eðlilegra væri að bjóða út þessar stöður, en biðja ein- jýtaka menn að taka þær að sér, því þeir mundu minna finna til ábyrgð- ar á stöðu sinui, ef hún væri ekki fram boðin, t. d. væru hér aðrir raf- magusfræðingar, Halld. Guðm.s. og’ ef til vill fleiri. — Borgarstjóri sagið, að G. Hlíðdal hefði verið lof- uð þessi staða, er hann tók að sér að gera uppdrætti rafmagnsstöðv- arinnar. — Jón Þorláksson sagði mælingar nú fullgerðar, en upp- drætti enn óldáraða að rafmagns- stöðinni við Grafarvog, og kvaðst óska þess, að bíða með að lúka hon- uiri til þess áður að geta borið Lann undir Kirk, er vonandi kæmi til að hafa framkvæmd verksins á hendi. Að auglýsa eftir mönnum til að standa fyrir verkinu, áleit hann að mundi að eins tefja fyrir fram- kvæmd fyrirtækisins. — 01. Fr. vítti þao, hve skrybkjótt það gengi að fá byrjað fyrir alvöru á verk- inu. — Frú Bríet sagði sig and- stæða því að taka þetta lán nú. — J. 01. vildi láta bjóða verkið út, en tillaga frá honum í þá átt var feld með 9 atkv. gegn 5. Um sölu bæjarlóða sunnanvert við Tryggvagötu (þ. e. uppfyllinguna) var allmikið rætt. Tillaga hafði komið um ]>að frá hafnarnefnd,að selja altað 3:100 fer- raetra af lóð suunan við uppfyll- ingiuia fyrir 100 kr. pr. meter, til að fá fé ti! að halda áfram uppfyll- ingu í hafnarkróknum við Ba'terí- isgarðinn, og gerði ráð fyrir að ]>að dygði til að gera 1200 fermetra uppfyllingix þar. — Mcð söluuni töluðu: Kr. Guðm., Bv. Björnsson, BibMyrirlestur í G.-T. húsinu í dag kl. 6T/a síðd. Efni: Viðvörunarboðskapur lil manna á þessum alvörutímum. Hegð- un þjóðanna nú og eftirleið- is í ljósi ritningarinnar. Allir velkomnir. O. J. Olsen Bayerskar pylsur, Buíkarbonade, Kjötbollur garnt., Kjötfars með Brúnkáli, Bollur í Solleri, Fricadellur í Sky, Lobecoves, Gulyas, nýkomið i verzlun Heiga Zoega &; Co Stúlka óskast nú þegar til innan- húsverka. Lppl. hjá frú Malberg, Norðurstíg 7. borgarstjói-i, Jón Ólafsson og Jón Þorlákssou, en á móti: Ól. Frið- riksson, Inga L. Lárusdóttir, Jör- undur Brynjólfssoii og Þorv. Þor- varðsson, Héldust umrxeður Jram yfir miðnætti, málinu j>á frestað til frámhaldsfmidar og öðrum ]>eim málum, er eftir voru á dagskránni. §1 SAO BÖK Messað í dag í Dómkirkjuflni; k!. 11 f. h., ’síra Friðrik Friðriksson; kl. 5 síðd., síra Bjarni Jónsson. Messað í dag í Fríkirkjunni í Reykja- vík; kl. 2 siðd., síra Har. Níelsson; ki. 5 síðd., síra Ól. Ólafsson. Raflýsing hafa þeir Loftur Loftsson og Haraldur Böðvarsson & Co. komið upp hjá sér í Sandgerði. Rafmagns- félagið „Hiti og Ljós“ annaðist verkið. Nýkomið FISKBURSTAR, með gulu strái. FISKIHNÍFAR, margár gerðir. VASAHNÍFAR, margar gerðir. K Ó S A R, flestar stærðir. Nýja Bló Storkurinn kemur Frámunalega hlægilegur sjónl. leikinn af hinum alþekta góða ametíska gxínleikara Ambroce. Chapiin er ekki taugaveiklaður. Um það efast heldur enginn eftir að hafa séð þessa afar-hlægilegu mynd. EPLI, LAUKUR, KARTÖFLUR, RÖDBEDER, S E L L E R I, PIPARRÓT fæst í verzlmi Heíga Zoega & Co. BÁTASAUMUR. SPÍKARAR. LÓÐARÖNGLAR, nr. 7 og 8. LÓÐAREELGIR, stórir, góðir og ódýrir. HANDFÆRAÖNGLAR, LÚÐUÖNGLAR. HÁKARLAÖNGLAR. BLÝ, í blokkum og plötum, M A N I L L A, allar stærðir. LÍNUR, 3% pd. og’ 3 pd. SEGLDÚKUR, allar stærðir. M Á L NIN G. BLACKFERNIS. 0 L í U F Ö T, Svuntur, Ermar. TRAWLDOPPUR. TRAWLBUXUR. PEYSUR. S 0 K K A R, iir íslenzkri ull. Munið að allar útgerðarvörur eru bezt- ar og ódýrastar hjá Siyufjóni Pjeluíssyni, Sími 137. Hafnarstæri 18. Einhleypur maður óskar eftir stofc með húsgögnum. Uppi. í síma 211. Lóðarfínur 3V2 punda bikaðar á 10 kr. stykkið Lóðariínur 4 punda bikaðar á n kr. stkykkið. Lóðarlínur 2T/2 punda óbikaðar á 9 kr. stykkið, fást hjá Har. BöOvarssyni & Co, Simi 59. Dynamo til sölu ásamt mælitöflu og geymirum, sér- lega hentugt fyrir verkstæði sem hafa mótor til ijósa fyrir verkstæðið og ibúðarhús eða fleiri hús eftir kring- umstæðum. Verðið er mjög sanngjarnt. Rafmagnsfól Hiti & Ljós. Vonarstræti 8. R.vík Enskir uilarsokkar afar ódýrir nýkomnir i Vöruhúsið. Ágatt Orgei Og Piano hvorttveggja ábyggilega góð og gallalaus hljóðfæií frá ágætis verk- verksmiðjum heíi eg til sölu nú þegar. Skifti geta komið til greina á Orgeli og Piano. Gudbjörn Guömundsson, prentari, Lindargötu 7 a, niðri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.