Morgunblaðið - 09.02.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.02.1919, Blaðsíða 3
•MORGUNBLAÐIÐ B» SíiíJiifi B!é Þriggja 1aufa smári Mjög skerntilegur sjónleikur i 3 þáttum, leikinn af íröuskum leikurum. Teiknimeistarinn. Mjög skemtileg aukamynd. 2-3 herbergi með eldhósi, óskar fjöl- skylda efttr að fá, frá 14. maí níestkomandi. — Borgun fyr- irfram ef óskað er — Tilboð merk: „225“ sendis afgr. þessa biaðs fyrir 18. febr. næstkomandi p p I i B Gólfmottur, margar tegundir. — Handlugtir. -— Eidhúslarapar. — Trektar. — Brauðhnífar. — Rottugildrur, margar tegundir. — Strá- kústar, ágætir. — Gólfkústar. — Gluggakústar. — Teppiskústar. — Stufkústar. — Tannburstar. — Naglaburstar. — Fiskburstar, egta. — Vatnsfötur. — Þvottabalar. — Oliubrúsar, og margt fleira. Alt óvonjulega édýst. VEIflARFÆRAV. LIVERPOOL. Sími 167. Sjóvátryggingarfélag íslands h.f. Austurstræti 16 Pósthólf 574. Reykjavík Talsími 542 Sítnnefni: Insurance ALLSKON AR SJÓ- OG STRÍÐSVÁTSYGGINGAR. 1 Skrifstofutími 10—4 síðd., laugardögum 10—2 síðd. Kaupirðu góðan hlut, þá muudu hvar þú feskt hann. Cylinderoiia, Dynamó-olia La^erolia, 0xul-íeiti Bkilvinduolia, í heildsöiu og smásölu. Munið að þið fáið hvergi betri véla-oiín eo hjá nndirrituðum. Olia á allar vélar nndan- tekniogaTlanst. p Sigurjón Pétursso iJCqfnaratrœii 12. éiimi 121. ffiey/sjaoíM. á ca, 300 pörum af aíísk. vönduðum skófaínaði, einkum á kvenmenn, tilheyrandi þrotabúi verzlunarinnar >Von«, verður haldið mánudag 9. |. m. í Goðdtemplarahúsinu og hefst kl. 1 e. h. Uppboðsskilmálar verða bittir á staðnum. , Bæjarfógetinn í Reykjavík 7. febr. 1919. Jóh. Jóhannesson. Sími 132. Simi 132. Zoega. Prímusar. — Prímushausar. — Prímusnálar. — Prímuskatlar. — 'Uekkkústar. — Skrubbur — Fataburstar. — Naglaburstar. — Ryk- sópar. — Steikarapönnur. — Straujárn. — Rottugildrur. — Músa- gildrur. — Hamrar. — Axir. — Sleifar. — Ausur. — Speglar. —-■ Kaffikvarnir. — Kaffikönnur. — Matskeiðar.— Teskeiðar.— Hnífapör. Klossar. — Klossajárn. —v Klossasaumur. Ekta Mustads önglar. TÓBAK. CI6ARETTUR. Niðursoðnir ÁVEXTIR. Ýmsar Nýlenduvörur. — Vefnaðarvörur o. fl. o. fl,- Export-Kaffi í heildsölu og smásölu. VERZLUN G. ZOEOA. Frá Landssímamim. 3 stúlkur, á aldrinum 17—22 ára, verða teknar til náms við landssímastöðina og við bæjarsímamiðstöðina í Reykjavík. Eiginhandar umsóknir, ásamt læknisvottorði og vottorði um kunnáttu, sendist landssimastjóranum fyrir 16. þ. m. (Eyðublöð undir læknisvottorð fást á aðalskrifstofu landssímans.) Kaupið Morgunblað ð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.