Morgunblaðið - 13.02.1919, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.02.1919, Blaðsíða 1
'Wimtudag’ 6. argaíigr 13 < febr. 1919 92. tðiublað Ritstjómarsími nr. 500 Eitstjóri: Vilhjálmur í’insen ísaíoldarprentsmiðja Afgr*iðcíia*3JttÍ nr. 500 Merkúr. Fandur verður haldinn fiœtudaginn 13. febráar kl. 8,30 í Iðnó, nppi. 2 stór mál á dagskrá. Fjölmennið og komið stundvíslega. S T I O R N I N. Erl simfregnir. Frí fréttaritara Morgunblaðsins Kaupmannahöfn, 11. febr. Forseti þjóoabandalagsins. Frá London er símað, að búist sé við bví, að ilson verði kjórinn fyrsti forseti þjóðabandalagsins æfilungt. Frá Þýzkalandi. Frá Weimar er símað, að búist sé við því, að skilyrði bandamanna fyrir endurnýjun vopnahlésins verði enn harðari en áður. Þjóðþingið þýzka hefir samþykt jjrimdvallarlög ríkisins. Mannerheim, ríkisstjóri Finna, kemur hingað á sumjndaginti. Úr loffmu London, 12. febr. Friðarsamningarnir. Óvænlegar horfur. Aðalfulltrúar fjögra stórveld- anna á friðarráðstefnunni og her- málaráðunautar þeirra héldu áfram mmræðum um endurnýjun vopna- hléssamninganna þ. 10. þ. m. Það var upplýst, að Þjóðverjar hefðu að eins skilað aftur nokkr- tmi ómerl ilegum kaupbréfum, sem þeir hefðu tekið í hertekmim lond- tun og geymt síðau í opinherum fjárltirzlum í Þýzkalandi. Þjóð- verjar hafa hindrað rannsókn bandatnamm á því, hvaða trygg- ingar þeir kýnnu að geta fengið í þýzkum eignum erleinlis. I>jóð- verjar liafa þverneitað að gera ráðstafanir til að skila aftur eign- um, sem þegnar bandamanna áttu í Þýzkalandi, og upptækar voru górðar. Þjóðverjar hafa ekki látið af hendi alla kafbáta sína, né lield- ur kaupskipaflota sinn, sem banda- menn gerðu kröfu til, er vopna- hléssamningarnir voru endurnýj- aðir síðast. Kaupirðu góðan hlut, |>6 mundu hvar þú fékst haim. Sigurjón Pétursson. Átta manna nefnd var skipuð til að íhuga þessi atriði grandgæfi- lega. Frá Weimar kemur sú fregn, að þýzka stjórnin hafi afráðið að ganga ekki að friðarskilmálum bandamanna, ef þeir verði of kröfuharðií. Erzberger Jiefir lýst því yfir í viðræðu við blaðamann, að Þjóðverjar ætli þá að neita að skrifa undir samningana og verði ástandið þá þannig, að hvorki verði stríð né friður. Bethmann-Hollweg'. Þýzka blaðið „Kreuzzeitung“ birtir bréf frá Betmann-Hollweg, fyrv. ríkiskanslata, þar sem hann heldur því fram, að hlutl'aus dóm- stóll verði einnig' <tð dæma um ]iað, livort, hann hafi gérzt sekur við alþjóðalög vegna þeirrar ábyvgð- ar, sem liann hafi horið á stjórnar- framkvæmdum keisarans. Frá Rússum. Blöðin í Helsingfors skýra frá því, að Rússar í Finnlandi séu að draga samau her og ætli að halda með 70 þús. manna til Petrograd og- brjóta veldi Maximalista á bak aftur. Blöðin hæta því við, að síð- ustu liersveitir Maximalista séú á förum frá Petrograd. W ilson. Frá fyrri árum hans. Heimuriim vissi lítið um Wilson þangaS til hann varð forseti. Nú vega menn liann og' meta meira en nokkurn mann annau í veröldinni. Jafnvel sjálfur Lloyd Geroge stend- ur homun ekki jafufætis í augum veraldarbúa. Viðburðir, sem gerst hafa síðan friðarráðstefnan hófst, liafa hækk- að Wilson. Menn brigsluðu honum um hringlandaskap áður en hann Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann, Sigurjón Pétursson. tor í ófriðinn, hrugðu honum um orðagjálfur og' gort’eftir að hann var genginn í lið með bandamönn- mn. Nú taka allir hann alvarlega og' margir trúa á hann og geta ekki hugsað sér réttlátan frið án hans. Það er enginn í vafa um, að hann vill vel. En á hinu leikur vafinn, hvað hann getur. Og í því samibandi er eigi ófróðlegt að kvmia sér eftir- farandi drætti úr æfisögu hans, að mestu tekna eftir danska blaðinu „Politiken“. Hann hefir átt við of- urefli að etja, sigrast á miklum erf- iðleikum heima fyrir. Og um fram alt hefir hann sýnt, að hann setur hugsjónirnar hátt. Wilson tók stúdentspróf 19 ára gamall og lagði því næst stund á heimspeki, sögu, stjórnfræðl og' bókmentir í fjögur ár, við Prince- ton-háskólann í New Jersey. A þéssum árum iðkaði hann mjög mælskulist og reit greinar í hlöð og tímarit undir merkinu ,Attieus‘. Hann tók mikinn þátt í gleðskap stúdentalífsins, var í söngfélagi há- skólans, þótti halda skemtilegnr borðræður og söng oft gamanvísur í gildum. Við háskóla vestan hafs er það títt að stúdentar kepjti um verðlami í mælskulist. Wilson var talinn mestur niælskumaður síns háskóla og var eitt sinn kjörinn til að keppa við stúdent frá öðrum há- skóla. En þegar dregið var um verkefni, kom það í hlut Wilsons, að verja verzlunartolla-fyrirkomu- lagið. Lýsti liann þá j'fir því, að sem áhangandi frjálsrar verzhmar- stefnu vildi hann ekki taka þetta verkefni að sér, og var ekki úr því að aka, hvernig sem lagt var að honum. Þetta er æskumaðurinn Wilson. Hann gerist lög-maður að náminu loknu, en eigi kvað mikið að hon- mn í þeirri stétt. Doktorsstig tekur hann árið 1886, og- er síðan kennari við ýmsa háskóla mn nokkurra ára skcið, unz hann er gerður að pró- fessor í lög- og stjórnfræði við Princeton-háskólann, sem hann itafði útskrifast frá. Þessari stöðu liélt hann í 20 ár og var rektor skólans síðustu 10 árin. Princeton- haskólinn er auðmannaskóli og þegar Wilson kom að honnm, liöfðu Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann, Sigurjón Pétursson. menn eigi mikla trú á lionum, og vissu eigi aimað um haun en að hami var alþýðusinni og bindindis- maðúr á tóbak og áfengi. En menn hændust brátt að lionum. Hann þótti innan skamms hezti fyrirles- ari háskólans, og komst í hóp vís- indamanna fyrir rit sín frá þeim áruni. Merkast þeirra þykir „Saga Ameríku-þ jóðarinnar“. Umbótaviðleitni Wilsons, sem lionum hefir frá upphafi eiginleg verið, kom háskólanum á þessUm árum að gagiii. Það fór ekki sem bezt orð af skólanum, þangað sendu ríkir menn syni, sem eig'i voru alt af sem gáfaðastir, og' prófin voru þá undir því kornin, hve mikið „pabbi vildi borga“. í grend við skólann voru 30 skrautleg sam- komuhús og héldu ríkustu stúdent- arnir sig þar og lifðu í glaum og gleði, en sneyddu hjá þeim fátæk- ari. Þetta vildi Wilson ekki þola; hann vikli gera skólann að alþýð- legri stofnun og' koni þegar á hinni svo köllnðu „darmitary“-tilhögun, þar sem stiidentar og kennarar búa saman við sömu kjör í öllum grein- uni og kennararnir geta haft eftir- lit með öllu. Kennararáðið, sem skipað var eftirlitsmönnutó, var þessu mót- fallið, en Wilsoii kom sínu fram. Enn frekar skarst í odda, er nokkr- ir menn buðu 750 þúsund dali til að byggja fyrir ,,klúhb“ eftir eldra fyrirkomulaginu og Wilson hafn- aði því með þeim mnmælum, að hann setti hugsjónir liærra en fé. Blaðamál varð úr þessu, en Wilson lét sig ékki. Þá spiluðu peningabur- geisarnir út síðasta trompinu. Þeir buðu háskólanum 4 miljónir dala, ef þeir fengju sitt mál fram. Níi gat kennaráráðið ekki staðist og tók g'jöfinni. En Wilson vildi ekki láta undan. Hann sagði af sér rekt- orsembættinu. Þa tekur við stjórnmálaferill Wilsons. Nafn hans var á allra vör- uin út af deilunni við Princeton- skólann, því jafnvel í Ameríku vakti það eftirtekt, að neita 4 mil- jónum dala fyrir hugsjón. Sumir töldu hann eiga lieima í geðveikra- hæli, en öðrum fanst, að svona ættu stjórnmálamenn að vera. í New Jersey var um þessar mundir spill- ingarniál mikið á döfinni og fékk alþýðuflokkurinn Wilson til þess að bjóða sig þar fram við fylkisstjóra- kosningar. Var hann kosinn með 50000 atkvæða meirihluta, en við næstu kosningar áður hafði mót- flokkurinn haft 80000 atkv. meiri- hluta. Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann, Sigurjón Péturs8<m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.