Morgunblaðið - 24.02.1919, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.02.1919, Blaðsíða 1
Mánudag 24. febr. 1919 6. argsngr 103. tdiublaft Ritstjómarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjábnur í'insen ísaf ol darprentBmið j e AígreiðslnsÍHi! br. 60ö Weimar. Fyrst þýzka þjó8|)iii£Íð var ckki háð í - htifi'.ðborg'him Berlín, . BERUN./"" yy|IMflR \ .•íRflNKFUBTr''’PRRG'• '••.. J BiSHMEM" //munche'n var ekki hœgt aö finna heppilegri stað lieldnr en Weimar. höfuðborg- Goethe kom þangað og dvaldi þar í 57 ár. Það var frægðartíð Weim- ars. Þangað söfnuðust mörg helztu skáld Þjóðverja, þar á meðal Se.hil- ler, Herder og Wieland, sem allir voru vinir Goethes. Þar samdi | ! Goethe öll lielztu skáldrit síu og j þar voru leikrit lians fy'rst lcilrin í undir umsjá hans sjálfs. Og þarna livíla Jieir Schiller hlið við hlið í sömu grafhvelfingu og Karl Agúst. Ilátt vfir borgina sjálfa gnæfir enn stórhertogahöllin og þar eru enn til sýnis herbergi þau, sem Goethe liafði. ISfst á myndinni vinstra megin má líta hús það, sem Goetlie átti heima í áriiv 1782—1789 og 1792, og þar til hann dð árið 1832. Þar er nú Goethes- «afn. Hœgra megin sézt hús þa'ð, sem Schiller átti heima í síðustu fimm ár icti sinnar. I miðiu er hirðleikhúsið, þar sem þingið kemur saman. Fraitiund- ;m þvi sézt minnisvarði þeirra Goethes og Sehillers. Neðst er hertogahöllin. Frá fréttaritara Morgunblaðsins Khöfn, 22. fehr. Frá Múnchen er símað, að for- sætisráðherrann í Bayem, hiiin óháði jafnaðarmaður Kurt Bisncr, hafi verið drepinn til hefnda. Spartakistar liafa ráðist á land- þingið,':skotið og sært 3 ráðherra og 2 þingmenn. Borgarastyrjöld hafin í Bayern. Allsherjar-verkfall og hlóðugar óeirðir í Miklagarði. Demken hershöfðmgi beið ósigur fyrir BöTzbetvikkum hinn 11. febrú- ar í Kákasus. Handtóku Bolzhe- wikkar þar yfir 31,000 menn. Búist við jiví, að danska stjórn- in verði að segja af sér. Yin.stri- menn og a£turhaldsm,emi eru á móti ríkisláninu nýja. ----—--------------- Fnðarfuiidurmn .,Lokalanzeiger“ 4. febrúar segir frá því, að friðarsamningar muni verða undirskrifaðir um miðjan áprílmánuð. Þó sé ekki búist við því, að samkomulag veroi |)á orð- ið um öll atriði samninganna, en aðalatriðin ætla ófriðarþjóðirnar þá að vera búnar að koma sér niður á, svo hægt verði að semja nokk- urs konar bráðabirgðafrið. Bama blað segir og að Bretar séu nú fallnir frá því að krefjast hern- aðarskaðahóta a£ Þjóðverjum. Það á að nægja, að láta þá borga ]>að beina tjón, sem þeir hafa unnið í Frakklandi og Belgíu. limfliitningur til Banda- ríkjanna bannaðar. í Bandaríkjunum hafa nýlega verið samþykt lög, sem banna fólksinnflutning til landsins í 4 næstu ár eftir að fullkominn friður er kominn á. Ferðamönnum mun þó leyft að koma til landsins, en eigi nema um Stundarsakir mega þeir dvelja jiar. Xaupirðu góðan hlut, ;§>á mundu hvar þú fékst hann Sigurjón Pétursson. ina í hinu litla stórhertogadæmi Sachsen-Weimar. Weimar —Aþenu Þýzkalands, borgina hans Goethe. Árið 1775 erfði Karl Ágúst her- togakórónu Sachsen-Weimars. Og sama árið bauð liann liinu miga, upprennandi skáldi, Johan Wol- fang Goethe til hirðar sinnar og gerði með því garðinn frægan. Botri stað var ekki unt að velja þjóðþinginu þýzka. Því að í Wei- mar lifir enn andi Goetlies, sem ekki fór í manngreinarálit en hélt því fram, að þegar þjóðin beitti öllum kröftum sínum inn á við, þá væri það frægð að vera Þjóðverji. DýrtiOin í Danmörku. 90 % dýrara að lifa nú en 1914. Ilugstofa Dana gefur út skýrslur um verðliækkun á uauðsyujavöru á hverju missiri. Skýrslan fyrir síð- asta missiri kom út 4. febrúar og er að mörgu leyti fróðleg. Hún sýnir, að alls hafa vörur hækkað í verði um 90% síðan ófriðurinn hófst, en síðan í júlí 1918 hafa vörur hækkað að eins um 8%. Það, sem áður fékst fyrir 2000 krónur í Danmörku, verða menn nú að horga með 3800 krónum. Matvör- ur hafa ckkert hækkað síðan í júlí í fyrra, en föt og skófatnaður tölu- vert. Svo sem séð verður, hefir dýrtíð- in tiltölulega lítið komið við Dani, enda mun þar vera ódýrast að lifa á öllum Nörðurlöndum. í Noregi nemur hæklcunin samtals um 160%, on í Svíþjóð um 167%. Ástæðan til þess að miklu ódýrara er að lifa í Danmörku heldur en í Noregi og Svíþjóð, er sú, að stjórnarvöldin liafa þar sett hámarksverð á nær alla nauðsynjavöru og í mörguni tilfellum hafa vörurnar verið seld- undir sannvirði, þannig að ríkið liefir borgað mismuninn. Þá er þess einnig að gæta, að Danir framleiða tiltölulega miklu meira af matvöru í landinu, en Norðmeim og Svíar, en flutningsgjald Iiefir aukið rnjög verð varanna. Hér á landi mun nú vera um 230% dýrara að lifa en árið 1914. Hér hafa menn fengið að setja það verð á vörurnar, sem hverjum þóknaðist og verðlagsnefndin hef- ir ekkert gert — nema liirða lann- in. Hjá nágrannaþj.óðum vorum hefir eigi heldur verið nein „lands- verzlun1 ‘, í þeim skilningi, sem liér hefir verið. Þegar „hið opinbera“ hefir fengist við kaupmensku ann- ars staðar, þá liefir það verið til þess, að útvega landsmönnum vör- urnar ódýrari. En hér hafa afskifti hins opinbera beinlínis haft mót- setta verkun. I skjóli landsverzlun- arinnar hafa kaupmenn stórgrætt, getað selt vörurnar hærra verði en þeir mundu hafa gert, ef frjáls sainkepni hefði verið. Annars falla vörur í verði nær daglega í Kaupyaannahöfn og það fer nú vonandi að smábatna hér líka. Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann, Sigurjón Pétursson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.