Morgunblaðið - 26.02.1919, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.02.1919, Blaðsíða 1
Mið »'.dag 26. ií!©tor. 1919 6. wganjdr 105 töl-aitolai fi&BS:S= Ritstjómarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Fms«n || IsafoldarprentsmiCja Alfrei8»i«d«i iat 506 Úr Softinu London, 25. febr. Höföingjamoró. * Opinberar fregnir eru komnar um það frá Kabur, að Amir af Af- ganistan sé látinn. Um nánari atvik að dauða hans er enn eigi kunn- ugt, en það virðist svo sem ráðist hafi verið á hann í herbúðum í Laghmanon snemma morguns lánn 20. febrúar. Hann var skotinn til bana. Engir menn nafa verið t.ekn- ir fastir fyrir morðið og það er cigi ljóst, af hvaða hvötuni bað hefir verið framið. Óspektunum í Miinchen lokið. Eetri íregnir koniu nú í dag frá Múnchen. Þar er ált með kyrð, við- skiftalífið liefir risi'5 upp aftur og járnbrautir ganga reglulega. Það er tilkynt, að prins L‘eopold af Bayerú, „sigúrvlfarinn frá AVar- schau", og von jDandl, .tyrverandi forsætisráðherra ,í Bavern, hafi ver- ið telcnir fastir. Er Leopold prins ákærður fyrir það, að hafa verið í vitorði raeð samsærismönnum þeim, er drápu Kurt Eisner, *en von Dandl, níu öðrum ráðherrum og öðrum stórmenuum er haldið sem gislum til tryggingar því, að eigi vei'ði gerðar gagnbyltingatilraunir. Clemenceau er nú á batavegi og talinn úr allri hættu og eigi hætt við eftirköstum. Kolanámur Breta. Llóyd George hefir lagt fyrir neðri deild brezka þingsins frum- /varp til laga um það, að rannsókn skuli fram fara á núverandi á- standi í kolanámum iandsins. Æsk- jr hann þess, að frumvarpið gangi í gegn um allar mnræður í dag. Nýjar Spartakista-óeirðir. Miklar Spartakista-óeirðir eru •sagðar í Baden og- Niirnberg. Öll fangelsi hafa verið opnuð og bai'- ‘ist á götum xiti. Baden hefir verið ’lýst í xxmsátursástandi. Kaupirðu góðan hlut, J»á mundu hvar þú fékst hann. Sigurjón Pétursson. Sigrar Boizhewikka. Lenin hefir leikið það meistara- bragð, að géreyða fyrst öllum mil- jónaher rússneska ríkisins og skapa síðan nýjan, vel æfðan og sókn- djarfan her. Menn vissu það eigi fyrst lengi vel, lxvernig þe.ssi Ixer var, en nxi fara augu þjóðanna sjálfsagt að opnast. Bolrlxexvikkar lxafa xxnnið sigur á hersveitum bandamanna í norður Rússlandi. Hinn 10. janxiar hóftx þeir sóke meðfram járnbrautinni milli Arol- odga og Arkangelsk og viku síð- ar ne.yddust bandamenn til þess, „eftir grimmilega stórskotalii’íð“, að yfirgefa Schenkursk. Fór ]iá Englendingum ekki að lítast á blik- una. En svo náðu Bolzbewikkar sjálfri hafnarborginni Arkangelsk í byrjun febrúar og varð banda- mannaherinn að hörfa undun lengra norður á bóginn. Er hann þar illa settur, því að vegim íss er ekki hægt að flytja hann burtu á skipum og allir aðflutningar hinir erfiðustu. Jafnframt þessu sækja hersvcitir Lenins franx sigri hrósandi á öðr um vígstöðvum. Þæv hafa náð Kas- an og Orenburg og með því komið í veg fyrir það, að Síberíuher Koltschaks gæti sameinast Kó- sakkahersveitum Denikins. Fór þá að vandast málið fyrir Denikin, því að hann skorti hergögn, enda leið ekki á löngu þar til Bolzhe- wikkar uniiu frægan sigur á hon- nxxi og handtóku 30 þús. manha. Þá hafa þeir og.neytt herlið Pe- tjura til þess að vfirgefa Kiexv og það er mælt, að ef bandamenn komi okki Petjxxra bráðlega til hjálpar, nxuni Bolzhewikkar leggja undir sig alt ITkraine. Dómsmálafréttir. Landsyfirdómur 4. nóv. 1918. Malið: Eggert Krist- jánsson gegn B. H. Bjarnason. Mál þetta höfðaði B. II. Bjarna- son gegn áfrýjanda fyrir bæjar- þmgi Reykjavíkur xit af verzlunax'- skuld, að upphæð kr. 39.74, og lauk málinu þanjiig að áfrýjandi var dæmdur til að greiða lxina um- stefndu skuld ásamt 5 °/o ársvöxt- um, en málskostnaður látinn falla niður. Dómi þessum skaut, áfrýj- andi til yfirdómsixis og krafðist Kaupirðu góðan hlut, þú mundu hvar þú fékst hann. Sigurjón Pétursson. þess, að honum yrði lii'eytt þannig að haun yrði að eius skyldaðxxr til þess að greiða kr. 16.20, sem liann hafði jaiixan verið fxxs að greiða, en að öðru leyti sýknaður af kröf- xnn stefiida. Stefndi mætti ekki fyr- ir yfirdómi og enginn af hans hendi. Málið, eða það sem ágreiningur er um í málinu, er risið út af kaup- um á 107 kg. af hálmi, er stefndi lxafi reiknað áfrýjanda á 32 au. kg. Afrýjandi viðurkendi að hafa fengið hálminn, en taldi verðið á honum óhæfilega hátt og hæfilegt verð væri 10 aur. pr. kg., og það verð var hann í’eiðubúiiin til að borga. St.efndi taldi hins vegar að 32 au. verð á hálminum væri hæfi- legt og að áfrýjandi hafi samþykt það með því að talca athugasemda- laust á móti hálminum, þegar hon- um var sendur hann. Honum hafi og staðið til hoða að skila hálniiu- xxm aftur, en þar til svarar áfrýj- andi, <ið slíkt hafi verið ómögulegt. Til sönnunar því, að verðið á hálm- inum væri óhæfilega hátt lagði á- frýjandi franx reikninga frá ýnxs- mn kaxxpmönmxm, sem hann hafði keypt hálm hjá xxm líkt leyti, og var hálmurinn þar reiknaður i 6— 12 aura pr. kg., og eim fremur tvo reikninga frá sjálfum stefnda, þar sem honmn er reikriaðnr liálm- urinn á 10 aur. pr. kg. í ínálinu ei’u engar upplýsingar um það, fyrir hvaða verð stefndi hafi keypt hálminn, en með reikningum þeim, sem áfrýjandi lagði fram og eink- um þá frá stefnda, taldi yfirdóm- urinn að hann hefði leitt rök að því, að hálmurinn mundi ekki kosta meira en 10-—12 aur. pr. kg. og að verð það, er stefudi setti á hálmiim, sé fram úr hófi hátt. Yí- irdómurinn komst að þeirri niðxxr- stöðu, að rétt væri, með tilliti til þess, sem fram liafði farið á milli málsaðilja, og þess, að hið imi- ki'afða verð hálmsixts virtist eftir fram komnum gögnum óhæfilega hátt, að dæma stefnda 16 aura fyrir hvert kg. eða kr. 17.12 fyrir hálm- inn, og fékk stefndi þannig tildæmt sér kr. 22.62, ásamt 5% vöxtum, eu málskostnaður fyrir báðum rétt- um látiun falla niðm'. || 9468 O K g Edwarrl Runolfsson, bróðir Sigurðar kaupfélagsstjóra í Borgarnesi og son- nr Runólfs bónda í Norðtungu, af fyrra hjónabandi, lézt hinti 18. þessa mán. í Glasgow. Banamein hans var inflú- enza. Kaupirðu göðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann. Sigurjon Pétursson. Fyrirlestrar Háskólans. Próf’essor Agxxst H. Bjarnason byrjar fyrirlestra sína um Sjálfsveru manna, geðslag þeirra o. s. frv. í kvöld kl. 7. „Willemoes“ fór héðan í gærmorgun og tók fisk í Hafmtrfiröi. Engir far- þegar fóru með skipiuu til austur- hafuanna. Hjónaefni. Þorbergur Guðmundsson, Yiðey, og ungfrú Sigríður I. Hannes- dóttir s. st. hafa birt trúlofun sína. Hjúskapur. Á laugardaginn var gengu í hjónaband Kristín P. Einars- dóttir og Þorvaldur R. Helgason skó- smiður. Landið helga. Fá Gyðingar land sitt aftur? Líkast til erix Gyðingar sú þjóð veraldarinnar, sem mest liefir tvístrast xit um heimiixn. Ættjörð þeirra var í höndum svörnustu ó- vina þeirra, Tyrkja, en þeir flæmd- ust víðsvegar um lönd og tókxx sér bólfestu. Þeir eru dugandi fésýslu- menix og hafa víða lcomist til met- orða, en livergi hafa þeir algjör- lega samlagast þjóðum þeim, er þeir dvöldu með. Gyðingseðlið er svo sérstætt. Nú er úti xxm veldi Tyrkja í Gyð- ingalandi. Bretar hafa lagt laudið xindir sig, og þykja nokkrar líkxxr til að það verði fengiS Gyðingxmi í hendui’ á ný og að nýtt Gyðinga- ríki rísi upp. Hefir þetta um lang- an aldnr verið ósk margra beztu manna þjóðflokksins og þessi stefna verið kölluð Zionista-hreyf- ingin. Fékk hún byr undir báða vængi, er yfirráðum Tyrkja lauk. 1 Gyðingalandi eru nú nxilli 30 og 40 Gyðingabygðir víðsvegax- um landið. Lifa íbxxarnir ' eingöngu á akuryrkju — öðru vísi en í sumum þeim löndum, sem Gyðingar hafa bólfestu í, því þar er varla nokkur Gyðingux' í bændastétt. En þeir voru bændaþjóð að foriiu, og á dög- xxm Davíðs og Salomons var land- ið á borð við Nílardalinn hvað ak- uryrkju snerti. Landið er víða fi'jó- samt fi’á náttúrunnar hendi; þar vex víaviður, koin, möndlutré, fíkjuviður, appelsínur og olíxxviður, ef mennirnir sjá jarðvegirium fyrir vatni. Yatnsveitingarnar hafa lagst niður, en nú er farið að auka þær á ný. Hngmyndin um að láta Gyðinga flytja til Landsins helga er upp- runalega komin frá félagi rúss- neskra stúdenta af Gyðingaætt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.