Morgunblaðið - 07.03.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.03.1919, Blaðsíða 2
2 vlOKGUNRLAÐIB um það, að fyrsta krafa, sem gerð yrði til Þjóðverja, væri sú, að þeir bættu fullum bótum alt kaupskipa- tjónið og fullar skaðabætur til ætt- ingja þeirra, sem mist heíði lífið vegna kafbátahernaðarins. Útlendingar í Bretlandi. Bonar Law hefir gefið Joforð urn það, að stjórnin muni bráðlega leggja fram frumvarp, með enn strangari ákvæðum um framandi menn, heldur en þau, er giltu í stríðinu. Eftir þeim verður hver maður, sem kemur til brezka rík- isins, að færa fram sannanir, eigi að eins fyrir því, hvar hann hafi borgararétt, heldur einnig hvtrrar þjóðar hann er að uppruna. Framtíð Gyðinga. Dr. Weizmann flutti ræðu á ráð- stefnu Zionista í London og sagði þar, að Zionistar mættu vera á- nægðir með þær viðtökur, ’sem þeir hefðu fengið á friarfundinum, og kvaðst a tla,að stórveldin hefði þeg- ar ákveðið, að Gyðingaland skyldi verða þjóðarheimkynni Gyðinga. M. Tardien, einn af fulltrúum Frakka. úr tíu manna ráðinu, hefði lýst yfir því, að Frakkar mundu eklti setja sig upp á móti því, að Gyðingaland yrði framvegis undir verndarvæng Breta. Skemtun Be ik Hljómleikar og söngur í IðnóT Eg heyrði marga tala um jiað í fyrradag og daginn þar áður, að það gæti aldrei blessast. Iðnó væri of kunn bæjarbúum til þess sem algerlega óhæf tii samsöngva og hljómleika. Þrátt fyrir það vcru þó allir að- göngumiðar uppseldir. — Og eg þori að ábyrgjast, að fleirum en mér hefir brugðið ! brún, þegar þangað kom. Eigandi hússins, hr. Frantz Hákansson hafði látið gera afþiljað Svið með lofti yfir uppi á gamla ieiksviðinu, og með þessum útbúnaði mun mér óhætt að full- yrða, að í stað þess að vera óhæfur söngsalur, eins og áöur var, er lðnó nú langbezti söngsalur bæjarins. Eg hefi að minsta kosti aldrei heyrt eins greinilegt og eðlilegt cndur- kast tónanna fram í áheyrendasal eins og þarna. Og eg spái því, að eftir þetta detti engum manni í hug að halda samsöngva nér, eða hljóm- leika annars staðar en í Iðnó. Þetta skal eg láta nægja að siniti um salinn, því að enn stendur út- búnaðurinn á sviðinu til bóta og G 'ðir þ3kkir viljum við fæ a ö lum þetm, sem >ý du okkur sð toð og saT úð við fráfall og jarðítföf tengdaföðurs, föðurs og sijupt okkar, Odds Ö^mundssooar. Sigtíður Halldórsdótti'-. f -h. Ö^m. ÖJdS'On. Sigríður Kr. f nsdóttir. ■■■WMBIMB———T HWII1................ Verzlunarstaða. Pilt.r innanvið tvítugt, 1 pu> os; áreiðanlegur, sem krifar og reikn- ar vel, talar donsku og hefir lönguti til að verða ve ztunarmaður, getur fengið stvinnu sem afgreiðslumaður I einni sterstu ny'enduvöiuvarzlun bæjarirs. Aðeins duglegum p'tum þýðir að sæ’ j . Umsókn með meðmælum auðkc d »167« sendi t afgr. þessa blaðs fyrir 9. þe si mánaðar. raun þá hjegt að minnast. á bann síðar. Eigi ætla eg mér holdur að leggja dóm á það sem fram fór þarna í fyrrakvöld. En segja má frá því, að að áheyrendur vori; mjög hrifnir af „Hörpu“ — 14 manna horna- orkester, undir stjóin Reynis Gísla- sonar. Veit eg að félagið hefir roeð þessu eina kvöld aflað sér mcira álits meðal bæjarbúa. heldu.r en jiað hefir gert með ölluna fyrri hljóm- leikum sínum. Tvísöngurinn tókst lakast. Olli þar um hvað söngmenn vonv ójafa- ir. En Bernburg tókst upp. „Aldrei hefi eg heyrt honum takast eins,‘‘ wmmmm* Nvi» 8 0 +mmmm Hannar fifnm yfi sjónir Sió le k 15 þtitu I' AÞI-i ■ ivetkiö le ku: efti'l.ei ■■ k ik ynd le Hon 1 A ne' > u n Flfvef C0 la Bad e mælti kunningi minn við roig á heimleiðinni. „Má vera, að sviðið og salurinn eigi nokkurn þátt í , ví — en liann handfjatJaði þó fiðluna, eins og' sniliingur." Mér varð á að spyrja liann hv-ern- ig á því mundi standa, nð Bern- burg fengi alt ax hústyllL á skemt- anir síuar, þrátt fyru’ það, þó að bæjarbúum gæfist kostur á að heyra til hans á Nyja Landi á bverju kvöldi. Hvort það mundi stafa at því, að hann vandaði sig svo mikium mun meira þegar hann héídi hljomleika. „Nei, það er ekki rétt, mæltj hann. „Það er einmitt vegna jiess^ að Bérnburg vandttr sig alt af. Ilann getur ekki leilcið án þess að vanda sig. Eg þykisi. þekkja h ví- lík þraut það er, að leika kvöld eftir lcvöld á veitingahúsi fvrir 1 vanþakklátum og cttiiektarluusum ! áheyrendum — í reykjarsvæiu, ó- ! lofti og þrengslum. sem drepa og afbjaga tónana nýfædd 1 Það þarf stiltan mann — maxm pieð lista- mannsbLóði, til þess að þola það og geta vandað sig alt af — að liugsa ekki sem svo, að alt sé fullgott í kaffihúsalýðinn. En Bei’nburg er einmitt slíkur listar.iaður, að hann getur aldrei fengið .-.f sér að kasta höndum til fiðlunnar. Þess vegna hefir hann aflað scr hylli flestra bæjarbxia, og þess vegna koma þeir alt af at hlusta á hann. Auk þess nýtur hann sín betnr t. d. í Iðnó, heldur en í þröngu kaffihúsi, inn- an um áheyrendur,’1 — Eg læt það á valdi þeirra, sem þetta lesa, að dæma um það, hvort kunningi minn hefir haft rétt fyrir sér. En mér finst það. Og þess vegna hefi eg orð nans eftir. Hrafn. Hitt og þetta Kolavandræði afskapleg hafa verið í Berlín síðan um nýár. Kolauámu- menn í Westfalen hófu verkfall, og flutningavandræðin eru mikil um alt Þýzkaland. —0— Verkanir hafnbannsins. Það e.t op- inberlega tilkynt frá Þýzkalandi, að 509 þúsund manns hafi látist þar f landi, beinlínis vegna bafnbannsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.