Morgunblaðið - 14.03.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.03.1919, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ enn gæti fjöldi manna komist fyrir á vesturströndinni og því óþarft að stofna nýlendu á austurströndinni. Rode innanríkisráðherra skýrði og frá því, að loftskeytastöð mundi innan skamms verða reist á Græn- landi. Og hann'bætti því við, að stjórnin ætlaði sér nú að fá viður- kenningu stórveldanna fyrir rétt- indum Dana í Orænlandi. Banda- ríkin hefðu þegar viðurkent þau fyrir ári, en hin stórveldin hefðu haft um annað mikilsverðara að hugsa.------ Vitum vér eigi, hvort stjórninni hefir unnist tími til þess að fá jsessa viðurkenningu stórveldanna, en sjálfsagt mun þá hin nýja stjórn gera það, og eins sjá um það að loftskeytastöðin komist upp. For þá að styttast milli íslands og Græn- lands. Flaggið. Eg hefi nokkrum sinnum tekið eftir því, og síðast í gær, að flag'g- að er með útlendu flaggi á hús- um valdlausra útlendinga. í útlöndum er öðrum útlending- um en sendiherrum og ræðismönn- um óheimilt að flagga með öðru en dvalarlandsflagginu. Sama hélt eg að ætti að eiga sér stað hér. Það eru margir útlendingar hér í bæ. Hvað verður lir nýja ríkis- flagginu okkar, ef óbreyttum út- lendingum lielzt uppi að flagga hver með sínu flaggi? Í5= # K Póstþjófnaður i „Geysi“ Með skipinu „Geysi“, sem kom hingað frá Vestfjörðum i fvrra- kveld, hafði vcrið sendur verð-póst- poki frá Petreksfirði. Vántaði í hann alt að 10 þúsund krónur, or hann var opnaður á pósthúsinu hérna. Innsiglið á pokanum var óskaddað, en sennilega hefir verið sprett upp saumi á honum og verð- mætið, sem í pokanum var, tckið út um gatið. Lögreglan hefir eigi komist á snoðir um, livor muni vera valdur að þjófnaðinnm. Fm far])0ga getur oigi verið að ræða, og því hlýtur grunurhm að londa á einhverjum skipverjanna, oða þeim mönniun, sem komið hafa út í skipið á loið þoss að vestan. Þetta er annar póstþjófnaðurinn, sem fyrir kemur á -strandferðaskíp- iinnm. á tiltölulega skömrnum 'íina. Gefur það ástæðu til að ætla. að ftkipstjórar og aðrir yfirmonn skipa ftéu býsna kæmlitlir með geymslu- stað handa póstflutningi. Ef hann væri vel geymdur, gæti svona þjófnaður ekki komið fyrir. götvunina til skipasmíða, en sjálfir hafa þeir í hyggju að reisá stóra verksmiðju til þess að framleiða byggingarefnið. DAGBðE I. O. O. T. 1043149 — s. t. e. Ðánarfregn. í fyrrinótt andaðist hér í bænum Erlendur Hvannberg kaup- maðui'. Banamein hans var nýrnaveiki. Var hann maður á bezta aldri og bafði fyrii' nokkru stofnað hér skóverzlun í félagi við bróður sinn. „Sterling' ‘ var á Skagaströnd í gær- morgun, eu búist við því að það kæm- ist til Blöndúóss síðari bluta dagsins. „Borg“ fékk ekki að leggjast að hafnarbakkanum fvr en um hádegi í gær. Póstur kom ekki úr skipinu fyr en löngu seiuna. „Danskt kvöld“ œtlar Reykjavíkur- doilcl norræna stiidentasambandsius að haf'a í Iðnó á morgun. Nýtt blað, kristilegs efnis, er Páll Jónsson, prestur og trúboði, farinn að gefa út hér í bænum. Heitir það „Ljós og sannleilfur' ‘ og kemur út mánaðar- lega. Aðkomumenn. Með „Geysi“ komu að vestan í fyrrakvöld: Ól. Jóhannes- son konsúll á Patreksfirði, Hákon al- þingismaður Kristófersson í. Haga, Hannes B. Stepliensen kaupmaðnr á Bíldudal, bræðurnir Ólafur, Anton og Jón Proppé, Sigurður Magnússon lækn- ir á Patreksfirði og Guðjón Guðlaugs- son á Hólmavík. Austfirðingamót verður haldið í Iðnó í kvöld. Þar verður snætt, rreður baldnar, sungið og danzað. Fregnirnar uin skémdirnar í Vest- mannaevjum í laugardagsveðrinu hafa vei'ið orðum auknar. T. d. biifðu ekki brotnað nema fáir staurar og rafljósa- leiðslan var ekki í ólagi nema einn dng. Merkileg uppgötvun. Tveir ungir menn í Bandaríkj- unum, Herbert. Iíarvery verkfræð- ingnr og Oscar Olscn (hann er af dönsknm ættnm) hafa nýlega fnnd- ið npp nýtt byggingarefni, sem þeir nefria S1 o n e x. Það er nokk- urs konar steypa, ákaflega storkt. on míirgum sinmim léttara holdur on steinsteypa og miklvi ódýrara. SamkVæmt því, sem ameríksk hlöð segja, þá or það líka soigt og þau- þolið og þoss vogna sérstaldoga hontugt í brýr og jarðgöng. Þoir félagar hafa boðið stjórniuni upp- Úr loftinu. London, 13. marz. Friðarfulltrúar Þjóðverja. Það or búist við því, að friðar- fulltrúar Þjóðverja muni koma til Versailles fyrir lok þessa mánað- ar. Setjast þeir ]>á fyrst á ráðstefnu með fimm aðalfuljtrúum banda- manna. Matvælabirgðir álfunnar. í París er nú mikið rætt um mat- arþörf Evrópu. M. Roberts, mat- vælaráðlierra Brota, sagði í ræðu í gær, að matvælavandræðin stiifnðu okki svo mjög af skipaskorti. Þess ótta hefir orðið vart, að Þjóðverj- um verði sendar matbirgðir, sem bandameun meiga ekki án vera, en Roberts fullyrti, að fyrst yrði liugs- að fyrir þötrfum bandamanna og hinna nýju ríkja í suðausturhluta álfunnar, áður en Þjóðverjar fengi nokkuð. Loftskeytastöðvar. Póstmálaráðherra Breta hefirlát- ið ]>ess getiö, • að hann hafi Irétt það, að Frakkar og Baudaríkja- ménn ætli að reisa hinar öflugustu loftskeytastöðvar hverir hjá sér, og verði þær ríkiseign. ITm það, hvort Bretar mundu fara að dæmi þeirra. lét hann þess getið, að stjórnin hefði þegar skipað símaviðskifta- ráðuneyti og væri Milner lávarður formaður þess. Ráðuueyti ])etta ætti að taka þetta mál til athug- unar eins fljótt og unt væ,ri. Rúmeníudrotning. og dætur hennar tvær Maria og Elena, eru komnar fundaferð til I.ondon og eru gestir konnngslijón- anna. —------------------ Lenin Vladimir ITljanov heitir liann réttu nafni ,maðuriim sem teljast má höfundur Bolsjevismans. Jafn fáir sem kannast við Uljanov, jafn margir kannast við Lenin; en þetta er sami maðurinn. í rauninni er Bolsjevisminn gam- alt fyrirbrigði. Helótarnir í Spörtu og Spartaeus-þrælarnir í Róni, hvað eru þeir annað en Bolsjevikar. ,Hands up‘! Ljómandi failegur ástarsjónleikr í 4 þáttum, leikinn af hinu heimsfræga Tiiangle-félagi. Aðalhlutv. leikur hinn alþekti DOUOtflS FniRBUNKS sem einnig hefir samið leikinn. Og æfli siimir hafi ekki litið lík- um augum á byltmgamenmua frönslhi í lok 18. aldar oins og vér' mi lítuin á ribbaldana í RússlandiV Hver er stefna þessara manna, sem þjóðirnar eru nú hræddari við en alt annað og leitt hafa meiri hörmungar yfir Rússland en ófrið- urimi mikli. Fyrst og fremst sú. 5ið ganga milli bols og höfuðs á auð- valdinu. Að einn maður raki saman fé en aðrir svolti, 01’ í auffum þoil’ra mcsta mein mannkynsins, og því vil.ia þoir utrýina. Þoir viðnrkenn® okki erfðarétti nn. „Hvers vegna þarf maðiir. sem erí'ir liálfa miljóu króna, ekki að taka handaryik alla sína æfi, þó að harm hafi máske betri heilsu og hæfileika en aðrir, sem verða að vinna?“ segja þeir. „Menii, sem peningarnir vinna fyr- ir, eiga okki heima ' þjóðfélaginu.“ Og vegurinn til ])ess að brevta - heimimun í oinni svipan or jiossi: Gcra allar oignir upptækar, allar vélar. uroigalýðnrion á að hafa al- ræðisvald. Og þotta á okki að eins að vera til bráðabirgða, ho.Idur haldast um aldur og æfi. Sam- kvæmt stofnuskrá Bolsjevika, hafa borgararnir engin stjórnmálarétt- indi og fá þau aldrei. Öll réttindi- og vald gengur til verkamannanna - og fátækustu bændanna. Og vcrka- mennirnir í smiðjunum, dátarnir í herflokkimum og húsmennirnir í hverjuin hrcppi eiga að mynda íáð,- on aðra stjórn þarf ekki. Og því er liátíðlega lýst yfir, að hver sá,- sem ekki felst á þetta fyrirkomu- lag, skuli drepinn. Svona eru log þau, er þeir setja,. sem verið hafa undir kúgun um aldaraðir, og okki hafa um annað liugsað en hefnd. Nú eru þeir orðn- ir ofan á og dagur hefndariimar er kominn. Lenin þykist hafa mik- ils að hefna. Hann er sonur skóla- eftirlitsmanns í Simbirsk og átti bróður, sem honmn þótti vænt um, Hann var níhilisti og var dreptnn-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.