Morgunblaðið - 28.03.1919, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.03.1919, Blaðsíða 1
Föstudag 28 marz 1919 HORGnNBLAÐID 6. árgangur 135 tölublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Yillijálmur Finsen Isafoldarprentsmiðja || Afgreiðslusími nr. 500 ZSZSSSSZSSSSi ’.-r —— T~ 111: — ■■ . ~ ■ . Eri. símfregnir. (Frá fréttaritara Morgunblaðsins). Khöfn, 25. marr. Bandamenn í Rússlandi. Frá París er sírnað, að hersveit- 1 & ir bandamanna hafi ekki enn yfir- gefið Odessa, en öflngur her Bolsh- víkinga sé þar í nánd. Óánægja fer vaxandi út af seinlæti friðar- ráðstefnunnar. Asquith. Frá Zi.rich berst sá orðrómur. að Asquith eigi að verða forset-i þjóð- bandalagsins. Þjóðverjar og friðarsamningarnir. Símað er frá Berlín, að þar hafi fundir verið haldnir til að mótmæla nanðungarfriði og miljarðakröfum bandamanna. Frá Ungverjum. ISímað er í'rá Vínarborg. að í ng-. versku skevtin um Lenin séu föls- uð og að rússneskar hersvoitir geti með engu móti komist til TTngverja- lands. Óeirðirnar í Budapest eru mjög blóðugar. en hafa ckki breiðst. út þaðan. Miklar hérsveitir Czecko-Slava, Pólverja og Þjóðverja bíða búnar tij þess að vcita Rússum viðuám. Karl fyrv. keisarí Austurríkismanna er kominr til SvÍKS. Grundvallarlög þjóðabandalagsins. Hinn 15. febrúar samþykti frið- arráðstefna bandamauna frumvafp að grundvallarlögum fyrir hið fyr- irhugaða alþjóðasamhand. t stutt- um inngangi lýsa málsaðiljar yfir því, að frumvarp þetta sé samið til þess að tryggja framtíðarfrið og öryggi þjóða-nna, þar sem hver að- ilji skuldbindi sig til þess að grípa ekki til vopna, en fara eftir fyrir- mælum alþjóðalaga, fylgja fram réttlæti og ganga ekki á gerða samninga. Xaupirðu góðan hluf, m mundu hvar þú fékst hann Sigurjón Pétursson. Stjórn alþjóðasambandsins á að liggja hjá fulltrúaþingi, þar sem sitja fulltrúar allra sainbandsþjóð- anna. Auk þess hjá framkvæmda- ráði og alþjóðaskrifstofu. ■ Fulltrúaþingið. Það á að koma saman á vissum tímum og þegar ])örf gerist, til þess að ræða um ]>au málefni, er sambandið varða. Hver sambands- þjóð hefir ]iar eitt atkvæði og eng- ín hefir leyfi til þess að senda bang- að fleiri en þrjá fulltrúa. Framkvæmdar áðið. f því éiga að sitja fulltrúar Bándaríkjanua, brezka ríkisins, Frakklands, ftalíu og Japans, og eins fulltrúar 4 annara ríkja, sem eru í sambandinu. Framkvæmdaráðið kemur saman þegar ]nirfa þykir og að minsta kosti einu sinni á ári, til þess að ræða mn þau málefni, er við koma alheimsfriði. Þeim þjóðum, sem þau máiefni varða, verður boðið að senda fulltrúa á fundinn, og á- kvarðanir þ.ær, er teknar verða, eru því að eins bindandi fyrir viðkom- andi þjóð, að henni hafi verið boðið' á fmidinn. Wilson á að kalla saman fyrstn fundi fulltrúaráðsins og framkvæmdaráðsins. Alþ j óðaskrif stof an. Framkvæmdaráðið á að velja skrifstofustjóra og fá Iionum eins marga aðstoðarmenn eins og þurfa ]).ykir. Kostnað við skrifstofuna bera sambandsríkin, og verður honmn skift niður á sama hátt og kostnaði við alþjóðáskrifstofu póst- málanna. Upptaka nýrra ríkja í sambandið. Það þarf að minsta kosti tvo þriðju hluta atkvæða í fulltrúaráð- inu, til þess að ný ríki íái að ganga inn í sambandið. Upptöku fá eigi önnur ríki en ]iau, sem eru full- valda eða stjórna sér sjálf, svo sem sjálístjómar nýlendur. Ekkert ríki fær upptöku í sam- bandið, nema því að eins að það geti gefið áreiðanlegar tryggingar fyrir ]iví. að ])að ietli sér að fullnægja þeim skyldum, sem ]>ví eru mn leið lagðar á herðar og hlýðnist þeim fyrirmælúm, sem sambandið setur um herafla þess og tdgbúnað. Takmörkun herbúnaðar. • Sambandsríkin viðurkenna, að til tryggingar friði sé það nauðsynlegt að takmarka herbúnað hvevrar þjóðar svo mjög sem unt er. Verður þar sérstaklega farið eftir legu landanna og hvernig ástatt er. Kaupirðn góðan hlut, þ» mundu hvar þú fékst hann Sigurjón PétnrBsom Framkvæmdaráðið á að ákveða, hvernig þessari takmörkun herbún- aðarins skuli hagað og leggja fyrir hverja stjórn álit sitt um það, hvað sanng-jarnt sé að takmarka herbún- aðinn í hlutfalli við önnur ríki. Má berbúnaður eigi fara fram úr því, sem ráðið ákveður, nema með íeyfi þess. Enn fremur á frymkvæmdai áðið að rannsaka, hvernig hægt sé að koma í veg fyrir hinar hættulegu afleiðingar „privat1 ‘ -framleiðslu hergagna. SambandsVíkin skuld- binda sig til ])ess að gefa nákvæm- ar skýrslur um þær verksmiðjur, sem hægt er að breyta í hergagna- verksmiðjur, og gefa upplýsingar um allar hernaðarlegar fyrirætlan- ir sínar á sjó og landi. A að kjósa sérstaka nefnd til þess að hafa eft- irlit í þessu efni og gefa samband- inu almennar upplýsingar í þessum málum. Ef til ófriðar skyldi draga. Sambandsríkin viðurkenna frið- helgi bvers annars og fullkomið sjálfstæði, og heita hvert öðru hjálp gegn utanaðkomandi ái'ásum. Bf til ófriðar skyldi draga, eða ófriður væri yfirvofandi, telur sambandið ]>að mál sér viðkomandi, hvort sem eitthvert þeirra á í hlut eður eig'i. Og sámbandsþjóðimar áskilja sér rétt til þess að grípa, til hverra þeirra ráða, sem þau álíta heppileg og örugg til þess að tryggja frið með þjóðunum. Gerðardómur. Sambandsþjóðirnar skuldbinda sig til þess að leggja aldrei út í ófrið, nema ]iví að eins að deilu- málin hafi áður verið lögð undir rannsókn framkvæmdaráðsins eða undir gerðardóm, sem ráðið tilnefn- ir. Þær skulu og enn bíða 3 máuuði eftir að ráðið hefi-r gefið úi’skurð. eða gerðardómur fallið, og engin sambandsþjóð má hefja ófrið gegn annari sambandsþjóð, sem beygir sig fyrir úrskurði framkvæmda- ráðsins eða gerðadóinnum. Urskurð eða dóm skal fella „ínn- an hæfilegs frests“. Öll deilumál milli sambándsþjóð- anna skulu lögð undir gerðardóm, ef eigi er hægt að leysa úr þeim á annan veg. Er liver þjóð skyld að hlýðnast gerðardómi og á fram- kvæmdaráðið að sjá um það. Ef gerðardómi er eltki hlýtt. Ef einhver sambandsþjóð í ækir ekki skj’Jdu síúa og óhlýðnast gerð- ardómi, eiga allar hjnar sambands- þjóðirnar ófriðarsök •'< hendur benni. Eru þær þá allar skyldai til þess að koma á algerðu viðskifta- KaupirCu góðan hlut, Þ* mundu hvar þú fékst haun Sigurjðn Pétursson. banni við hana, og verður það hlut- verk framkvæmdaráðsins aðákveða hve mikimi herafla hver lnnna sam- bandsþjóðanna skuli leggja fram til l>ess að koma ]iessu í fram- kvæmd. Deilnr með öðrum þjóðum. Ef til ófriðar ætlar að draga millí sambandsþjóðSr og annarar þjóðar utan sambandsins, eða tveggja þjóða utan sambandsins, á að skora á ]>á þ’jóð, eða þær þjóðir, að gang- ast undir skyldur sambatidsins, svo að hægt sé að jafna deilumálin frið- samlega og réttlátlega að dómi framkvæmdaráðsins. Ef þær fall- ast á ]iað, eru þær sönm lögum báð- ar og sambandsþjóðirnar, með þeim undantekningum þó, sem sam- bandið álítur nauðsvnlegar. En ef ])essar ])jóðir fallast ekki á þetta og hefja ófrið, skal talið að þær eigi í ófriði við allar sambiinds- þjóðirnar og fer ])á um það eins og fyr segir. Og framkvæmdai'iiðið má gera hvað sem því sýnist til þess að koma í veg fyriv stríð milli ann- ara þjóða og koma á sarakoinulagi. V erkalýðstryggingar. Sambandsþjóðirnar skuldbinda sig til þess að koma á og viðhalda réttlátum og mannúðlegum vinnu- skilyrðum fyrir menn, konur og börn, bæði hver hjá sér og eins í þeim löndum, er þær hafa viðskifti við í verzlun og iðnaði. í því skyni á að stofna’ vinnumálaskrifstoiu í sambandl við þjóðabandalagið. Allar alþjóðaskrifstofur, sem þegar hafa verið stofnaðar. eiga að vera nndir eftirliti sambandsins. Allir ríkjasamningar, seni sam- bandsþjóðirnar gera, skulu iærðir inn í slcrá aðalskrifstofustjóra, og skal hann birta þá eins fljótt og verða má. Fyr eru þeir "kki lögleg- ir og ekki bindandi. Fulltrúáráðið á að benda sam- bandsþjéðunnm á að taka til nýrrar yfirvegunar úrelta ríkjasamninga, sem liættulegir gæiu orðið heims- friði. Með þessum lögum ganga úr gildi allir samningar sambandsþjóðanna, er eigi geta samrýmst þeim, og sambandsþjóðirnar skuldbinda sig til þess hátíðlega, að gera enga samninga framvegis. er séu ósam- rýmanlegir lögum þessum. Þetta er að eins stuttur útdrátt- ur úr þessum grundvallarlögnm. eins og þau eru birt í dönskuín blöðum. Er mörgu slept úr. því er minni þýðingu hefir og líklegt. er að breytt verði. Munu og enn senni- lega gerðar allmiklar breytingar á lögum þessum, þa er hliitthusu þjóðirnar koma fram með tillögur sínar, en það verður nú bráðlega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.