Morgunblaðið - 28.03.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.03.1919, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Ymsir munir tilheyrandi dánaibúi próf. Björns M. Ó;;ens. Þar á meðal skrifborð, stofuborð, spikborð, bókaskápur, klæðaskápur m. m. verða seldir í Lækjar- götu nr. 8, uppi, laugardaginn 29. p. m. Det kgl. oktr. Söassurance -- Kompagnl tekur að sér allskorar fsjóvátfygglKgar. Aðalumboðsmaður fyrir íslaod: % Eggert Claessen, yfirréttarmálaflQtniíigsmað'ar. Fasteignaskrífstolan Laugaveg 12. Éj_ Í3 AO 80 & I. O. 0. F. 1023289. Flugfundurinn verðer haklinn í dag. Id. 4Yz, samkv. augl. hér í blaðinu, en ekki á morgun, eins og áður var til- kynt. Jarðarför Guðiyundar Guðmundsson- ar skálds fer fram á morgun. Danskt seglslrip, f.jórmastrað, er á leið hingað með vörur til kaupmanua. Það heitir „Kongedybet". Fjólu Stefáns kenslukonu liefir ný- loga verið vcittur ráðskonustarfinn á Vífilsstöðum. Tekur hún við honum nú um mánaðamótin. Skipaferðir. „Gullfoss" kom til Halifax i mánudaginn. — „Borg“ kom til Sevðisfjarðar í fyrradag. „Elizabeth11, franski botnvörpungur- inn, sem getið var um í blaðinu í gær, kom hingað í gær. Sjúkrasamlag Eeykjavíkur. Á mið- vikudaginn kemur verður aðalfuridur þess haldinn og meðal annars verður þá rætt um það, að leggja samlagið niður um hríð, eða að fullu og öllu, vegna kröfu, sem komin er fram frá Læknaíelaginu um hækkun á launum læknanna. Bæði er, að ilt er til þess að vita, hvað læknar hafa lítið fyrir verk sín, og hitt er engu betra, ef sjúkrasamlagið skyldi leggjast niður, því að mikla hjálp hefir það veitt fjölda bæjarbúa í veikindum árlega. Gengi erlendra víxla 25. tr.arz 719. Kaupmannahöfn: Sterlirigspund Dollar Þýzk niörk (100) Sænskar krónur (100) Norskar krónur (100) L o n d o n: Danskar krúiur kr. 18.38 Dollarar (100 p. sterl.) $ 462.50 (Prá verzlunarráðinu.) Kveðja. Bg £inn ástæðu til þess að láta þess getið, að eg hefi aldrei heim- sótt ungfrú Sigurborgu Jónsdóttur, hvorki fyrir kosningar né endra- uær, þó liún gefi það í skyn í grein sinni hinni síðustu í Morgunbl. Eg veiti ekki gjöfum nióttöku fyrir neia sjóði eða stofnanir <:;r þá KaupirSu góðan hlut, þá, mundu hvar þú íóket haus Bigurjóxi Pétursaon Hús til sölu Iieldur ekki fyrir „Tryggiug vérka- manna‘ ‘, sem mun vera fundin upp af ungfrúnni — að minsta lcosti hefi hvorki eg né neinn, som eg hefi talað við, heyrt þeirrar stofxiunar getið fyr. • Hvað ungfrúin hefir gert við lcaupið sitt, er mér óviðkomandi, og skal, eftir þeim upplýsingum, sem eg hefi fengið nm hana, fyrir mitt leyti ekki efast um að það hafi alt runnið til krampaveiks kvenmanns. Óska eg henni góðs bata, og vil þó um leið geta þess, að mig vantar alla samúð með henni — valda því fyrverándi fé- lagar hennar úr Goodtemplarafé- lögunum — og mun hún skilja fyr en skellur í tönnum. Ólafur Friðriksson. Uppgangur Bolzhewikka. Á ráðstefnu Boizhewikka í Petro- grad, hinu 25. febrúar, mælti Trot- zky á þessa leið: — Hættulegasti tíminn mun nú vera um garð geng- inn og alt bendir til þess, að stjórn- ir bandamanna muni algerlega hverfa frá því ráði, að fara með her á hendur Rússum. Þannig er oss þá trygður fullkominn sigur. — Á sama fundi gaf hermálaíull- ku8t til íbú%r um miðj- n april, ú góðum stað í bænum. trúinn yfirlit um herinn og hern- aðarliorfnr og mælti meðal annars svo: — Fjögur þrekvirki verðum vér að leysa af höndum: Vér verð- um að komast til Murmanstraudar og Arkangel; vér verðum að ná á vort vald ármynnunum við Svarta- haf; véi’ vérðum að komast að hin- um fyrverandi landamærum Aust- ui’-Pi’ússlands; og vér verðum að hrekja óvinina yfir Úral. Öllu þessu skulum vér koma í framkvæmd, hvað sem það kostar.-------- Bolzliewikkar hafa nú nýlega látið skera upp herör um alt Rúss- land og kvatt í herinn alla vopn- færa menn upp að 47 ára aldvi og liðsforingja upp að 55 ára aldri. Mun féum Jjóst hve miklum og vel vígbúnum lier þeir hafa á að skipa. Pyrst í stað skorti her þeirra flest, cn nú er orðixi breyting á því. Her- gagnaverksmiðjumar, og ýmsar aðrar verksmiðjur, liafa þeir flutt frá Petrograd og nálægum héruð- um sunnar í landið, þar sem nóg matvæli eru fyrir handa vcrka- mönnunum og hægra með samgöng- ur. Er nú lcappsamlega unnið að liergagnaframleiðslu og halda sum- ir, að Rússaher hafi aldrei verið betur búinn að vopnum en nú. Að vísu er ckki mjög mikið sagt með }>ví, vegna þess að útbúnaður hers- ins var alt af í ólagi í tíð keisarans. IJm öll lönd álfunnar liafa Bolz- hewikkar nú útsendara sína, sem prédika öreigalýðnum evangelium þeirra. Er jafnvel sagt að þessir út- sendarar hafi komist til Irlands og að sum ensk blöð njóti fjárstyrks frá þeim. e—í» Nýja Biö <anan ALLER sem séð hafa »S öasta sýning Woifson’s-Cirkusinst eni sam- máia um að það sé ein hia fjölbreyttasta 0» skrautlegasti mynd sem hér hah sézt. Nú er síðasta tækifærið, þvi mynd n verður sýnd í síössta siim í kvöid Pantið i sun 344. Augíýgið í Morgonblaðíöo, Oað getúr tæplega hjá því farið, að þessi lcappsamlega barátta þeirra fyrir því, að æsa upp alþýðu í hinirm ýmsu löndum, fari að bera áraugur. Og hún hefir þegar borið þann árangur í Þýzkalandi, að þar er nú hver höndiu upp á móti ann- ari. Spartakistar eru samherjar Bolzhewikka og þótt þeim sé enn nokkurn veginn haldið niðri roeð hervaldi, þá er þó hætt við að þeim aukist fylgi vegna þ.ess livernig baudamenn lrafa verið í garð Þjóð- verja síðan vopnahlé hófst, og Þjóð- verjar gátu ekki leugur borið hönd fyrir höfuð sér. Er jafnvel búist við því, að liinir óháðu jafnaðar- menn muni snúast til liðs við Spartakista. ef friðarskilmálar bandamanna, sem birtir verða nú cinhvern daginn, þykja óaðgengi- lesii-. Og óháðum jafnaðarmönnum hefir nrjög aukist fylgi síðan þing- kosningarnar fóru fram. Það sázt t. d. glögglega í Berlúr fyrir skemstu, er hæjarstjórnarkosning fór þar fram. Fregnir, sem komnar voru um það, að Ungverjar og Spartakiátar liefðu gsngið í bandalag við Lenin, eru nú bornar til baka aftur. En hver veit hvað réttara reynist? Landvinuinga-þólitíkin, sem banda- menn höfðu fordæmt svo þrásinnis í stríðinu. kom þeim þó til þess, að gera þær kröfur til Ungverja, að Karolyi-stjórnin, sem öllu liafði haldið í sæmilegri reglu þar innan- lands, .sagði óðar af sér völdum í liendur öreigalýðsins, og nú er blóð- ug borgarastyrjöld í Búdapest. Slíkur yfirgangur sigurvegar- anna cr jafnvel betur til þess íall- inn, lieldur ou allur undirróður Bolzhewikka, að styðja stefnu þeirra. Bandamenu cru því einmitt með framferði sínu að hjálpa Bolzhcwismanum til þess að breið- ast út um löndin, þótt þeir óttist hann eins og sjálfa pestina. Drátt- urinn á friðarsamningunum, fram- haldaudi hafubann á Þýzkalandi og hungursneyð þar, liinar sívax- andi og óbilgjörnu kröfur í bvert skifti sem vopnahléð er framlengt — alt miðar þetta að því að ryðj* stefnu Bolzhewikka braut. --------------------- kr. 18.26 —• 3.94 — 36.50 — 106.50 — 102.05 6. Kr. Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.