Morgunblaðið - 28.03.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.03.1919, Blaðsíða 4
A Saumastofan Agætt vetrarfrakkaefoi — Sömaleiðis stórt úrval af allskonar Fataefnum Komið fyrst í Vöruhúsið. Trolle & Rothe h.f Bninatryggingar. Sjó- og síriðsYátryggingar Talsími: 235. Sjótjónserindreistnr ej skipaflutningar Talsími 429. Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. J0HHS0N S KAÁ8EB. Nú er Shinola skósvertan búin, en betri teg*. til á 50 aura, dósin hjá DaníelHalldórssyni Leyst úr iæðing Ástarsaga eftir Curtis Yorke. ---- 55 Hún stóð kyr og starði á hann, föl og hrygg, handleggirnir héngu niður og augun voru hörð eins og tinnii. — Ronald, stamaði hún, Ronald — En Ronald tók frnm í fyrir henni, í sama tón sem fyr. — Þér skiljið víst ekkí fylHlega, hvernig ástatt er, held eg. Eg elska konuna ínína og treysti lienni fvlli. lega, Aðdróttanir yðar hafa engin á- hrif á ínig. Eg ber djúpa og viðkvæma ást í brjósti til hennar, sem á ekki meira skylt við þá ástríðu, sem þér vöktuð hjá mér, en —. Hvað þýðir annars að vera að útskýra þetta fyrir yður, míclti hann ákafur. Þér gaduð aldrei skilið það. Eg elska Penelope, — ó, guð minn, hve eg elska hana heitt! Og hún hefir yfirgefið mig, vegnu yður djöfullegu vélalrragða. Eg veit að eg hefi átt álas skilið. Ee hefi verið fífl, — meira on fífl. Hún hafði lagt báðar hendurnar á handleggmn á honum. Hún var ein- staklega yndisleg ásýndum, næstum ______ MORGUNBLAÐIÐ OPÍNBEBT UPPBOÐ á muninn tiihoyrandi ým3um dánaibúom verður haldið við Spitalastig nr. 9 föstadaginn 28. þ. m, og hefst kl. 1 e. h. — Verður þar seit meðal ann- ars b)rðbúnaður, húsgögo, fataaðar og fleira og fleira Bæjarfógetiaa i Reykjavik 24 marz 1919. JOH JOHANNESSON. TILBOD óskast um sölu á þremur vöaduðum bátamótorum, 20—22 hestafla (fyrir utan yfirkraft). Þurfa ekki að afhendast fyr en í september næstk. Tilboðin sendist afgr. Morgunblaðsins innan viku, merkt 3 mótorar. Hálf jörðin Hvassahrann i Vatnsleysustrandaihreppi fæst til kaups og ábúðar nú þegar. Frekari upplýsingsr hjá eiganda jarðarinnar, Þorvarði Þorvarðafsyni Jófríðarstöðum Hafnarfirði, eða verzlunarmanni, Olafi Þorvaldssyni, Bergstaðastiæti 20 Reykjavik, sem einnig er að hitta í sima 6815. Drengur getar fengið góða atnnnn nú þegar Darf að vera vel knnnugur i hænnm. R. v. á. Vátryo^ingar TrsaÉjeiRS íirjgsiiffiki il AUsk. braaatryggiisgíi,>■ Aðalumboðsmaður Skókvðrðnstíg 25, Skrifstofut. ss/s—6^/jSC. Tai*. Dct 1&1 octr. Bnntainiii Kanþmacnahöía vitryggir: hás, konar vöruforöa o.s.frr gzg* eidsvoða fyrir lægsta iðgjaid, Seima kl 8—12 f. h. og 2—I c.k. i Austarstr. x (Búð L. Nielsust). N. B. MieLsesc. »SUN IHSURANCE OFFICE* Heimsins ckn og stjcrsta vátrfgg* iEgarfékg. Tp« !i að séi aðskð«a# •rananygging? , Aðhimboðsraaöai hér i Þ.rdi Mafthias Ma.tthlassam, Holti. Talsimi 4»r d&rnnatryggihgart sjó- og ^triftsvátryggingM. O. lobasvr i Maað&r. Stunnar Cgiímn, skipssrmðlari, Kafnsrstxæti 15 (uppi) Skrifstofan opin kl. 10—4. Simi S08 SJé-, Siríðs-, Brunatryg|ÍEgir. Talsími heima 479. eins og K.vðjn þai’ sem hún ;;tóð í skini morgunsólarinnur. Augu liennar, sem voru llk daggvotum fjólum, einblíndu á hann, þögu! og eymdarleg’. E11 yndis- leikur hennar lireif ekki framar olsk- huga hennar fyrverandi. — Sleppið mér! ttuelti hann harka- lega. Farið þér burt með hendurnar! Hún hörfaði undan og •indvarpaði þunglega. Síðan gekk liún hægt út úr stofunni. Ronald lét sig engu skifta þó hún færi. Eina von hans var sú, að Pene- lope hefði skrifað honum. Pósturinn kom á venjulcgum tíma. Penelope liafði ekki skrifað. 2 5. kapítuli- Honum fanst það óhugsandi að Pene- lope heí'ði ekki skrifað. Það gat ekki verið alvara hennar að verða á brott úr tilverv hans, án þess að láta eitt orð koma frá sér — skilja hann eftir í þessari skelfilegu óvissu. Aðdróttunum Estellu tók hanu með megnustu fyrirlitningu. Hann treysti Penelope takmarkalaust og vissi að æru hans var horgið í hennar hönd- um. Eitthvað hlaut að hafa viljað til — einhver hræðilegur atburður. Þessi óþolandi liið ætlaði að gera hann brjálaðan. Bayliss kom inn með bréf. Hann greip það. fullur eftirvæntingar. En það var með rithönd Estelhi og liljóðaðí svo; „Eg er viss um að þér skíljíð, að eg get ekki orðið her lengur eins og heimamaður, að það vrði óviðkunnan- iegt fyrir okkur að hittast aftur, eftir það sem á milli okkar fór í morgun. Þess vegna fer eg til Warrens, vina- fólks míns við Oakwood Court, og ætla mér að dvelja þar þangað ti! eg gift- ist Kadmore lávarði, sem sennilega verður rétt bráðum. Mér þætti vænt um að þér létuð senda þarigað muni þá, sem eg skil eí'tir. Eg samhryggist yður mjög í sorg yðar og niðurlægingu. Eg er lirædd urn að veslings frænka mín iðr- ist beisklega þessa örþrifaráðs, sem hún hei’ir tekið, en það verður eigi aftur tekið. Reynið að liera þetta karl- mannlega, kæri vinur. Eg ber engan haturshug til yðar fyrir heiptaryrðin, sem þér létuð dynja yt'ir mig í morgun. Eg veit að þau voru sálarkvöl yðar að kenna. Ef eg gæti nokkurn tíma greitt götu yðar, sakir stöðu miniu r sem kona áhrifamikils þingmanns í efri malstof- unni, þá væri mér það gleðiefni. Með hluttekningu, yðar einlæg E. G. Westlake." Hann lirosti biturlega nm Ieið og hunn reif bréfið sundur I smátætlur og fleygði þ-ví I ruslakistuna. f sama bili var hringt ákaft í sím- nnum. Höndin skalf svo að hann gat naumast haldið á talfærinu. — E\ þetta 999000 ('helsea'! var spurt með kvenmannsrödd. — Já, svaraði hann stuttur í spuna. — Herra Conyers? — ,]á, hver eruð þér — Það gildir einu hver eg er, sagði röddin. Eg liringi til yðar' samkvæmt ósk konunnar yðar, til að iáto yður vita að lienni Hður vel. E" hún hefir einsett sér að fara ekki til yðar aftur. Það ei' alveg árangurslaust fyrir yðnr að leita hennar eða reyna að fá hami lil að hverfa heim, því ákvörðun heim- ar er ófrávík janleg. Eu liver eruð þér, spurði haim ákafur? Okunna konan hringdi af og ai nað svar fékst ekki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.