Morgunblaðið - 03.02.1920, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.02.1920, Blaðsíða 1
7 árg., 73. ttol. Þriðjudag 3 febrúar 1920 IxRfoldarprentsmiðla JSeiRfdlag ^stjrRfaviRur: Sigurður Braa eftir Jofjan Bojer verður leikian í Iðuó Miðvikudaginu 4. febr. kl. 8 síðd. Aðg.m. seldir i Iðnó i dag og á morgun ----- GAMLA BIO mmm 1 tldhafi ástarinnar AFrifamikili sjónl. i 5 þittum. Aðalhi.v. leikur Asta Nielsen af frábærri snild. Það mun gleðja marga að sjá þessa frægu leikkonu aftur. A.ta Níelsen er frægust allra danskra leikkvenna, og frægð hennar hefir flogið um allan heim. Sýning í kvöld kl. 8V2 Nýkomið: Crraphophone-plötur með frönsk- um textum til að læra af franska tungu. Texta-bæknr fylgja. Að- ferðin er viðurkend nm allan heim. fullkomið kerfi sendist hvert á land sem er gegn póst- kröfu. G. EIEÍKSS, Reykjavík. Einkasali a íslandi. Erl. símfregnir. (Frá fréttaritara Morgunblafisins). Khöfn 31. jan. Ráðherra-stefna Norðurlanda verður lialdin í Krist- janiu dagana 1.—4. febrúar. Rússar og Pólverjar. Prá Warshcau er símað, að Rúss- ar hafi afturkallað friðartilboðin tii Pólverja og hafið sókn gegn þeim þegar í stað. íslandsför konungs. Ríkiserfinginn og Knútur prins verða með í íslandsferðinni að «umri. Suður Jótland. Atkvæðagreiðslan tun samein- inguna fer fram í syðra heltinu þ. 7. mars. Khöfn 1. fehr. Rússar og Pólverjar. Brussilov hershöfðingi, sem stýr- ir her Bolzhevikka, ræður yfir 2 miijónum rnanna, og hefir sá her nú hafið sókn gegJt Pólverjum á öllu svæðinu frá Yilna og austur í Gali- ziu. Ukrainingar hafa hertekið Odessa. Kolalaust Þá er nú svo komið að Reykjavík er orðin kolalatis í höndum lands- verzlunarinnar. Menn se mkomu á laugardaginn og ætluðu að fá kol keypt fengu afsvar. Og í gær var baðhúsinu lokað vegna kolaleysis. Það var auðséð, að þá er kola- verzlunin var gefin frjáls aftur, að það var gert af sömu ástæðum eins og ]>egar sykurverzlunin var gefin frjáls. lvol höfðu hækkað mik ið í verði og erfitt að fá skip til ilutninga. Þess vegna var ekkert, einfaldara til þess að halda við blindri trú manna á einoknnarfyrir- komulaginu, en það, að gefa ltoia- verzlunina frjálsa og segja svo á eftir: „Nú sjáið þið mnninn! Svona fer þegar einkasölunni er hætt og kaupmenn eiga að sjá landinu fyrir birgðum! Þá verður kolalaust!“ En hefði ekkj orðið kolalaust var samt altaf hægt að gylla landsein- ckunina og sýna ágæti hennar í því, að hún seldi kol ódýrar en aðrir, því að landsverzlunin hafði fest kaup á kolabirgðum með lægra verði en komið var á kolin, þegar verzlun þeirra var gefin frjáls. Og þeim, sem halda fram ágæti lands- einokunarinnar, t. d. „Tímanum" og „Dagsbrún“ sálugu eða „Alþýð- ublaðihu“, hefði tæplega velgt við ]>ví, að hera fram fyrir almenn- ing slíkar röksemdir, í þeirri von, e ð einhverjir mundu þó svo auð- trúa, að glcypa við 'þeim. Hver ber nú ábyrgðina á því, að Reykjavík (og alt, landið?) er kola- laus? Það blandast víst, engum hug- ur um, að það er landsverzlunin. Hún ber auðvitað fyrir sig vand- ræðin með það að fá kol í Eng- landi, og' vísar til þess, iið bæði Borg og Villemoes hafa nú legið tímunum saman í Leith og beðið þar árangurslaust eftir kolum. En þetta er ekki nóg afsökun. Vér höf- um t. d. sannfrétt, að landsverzlnn var fyrir nokkru boðinn k^lafarm- ur og skip, en hún hafnaði boðinu. Þykir oss sennilegt að það hafi ver- ið vegna þess að lienni hafi þótt verðið of hátt, enda þótt vér vit- um ekkert um það með vissu. Það er ekki glæsilegt fyrir Reykj avík að vera kolalaus um hávetur, allra helst þar sem allur f jöldi hæj- arbúa mun ekki hafa búið sig undir það í snmar að slíkt kæmi fyrir. Það eru því ekki nenia tiltölulega fáir, sem hafa eldsneyti meðan á ' kolaleysinu stendur. Menn vita hvernig húsin hérna eru bygð, að þau eru grindahjallar flest, og köld En kuldi er verri en hungur. Og hvernig fara menn að komast af þangað til næsti kolafarmur kemur. Og hvenær kemur næsti kolafarm- ur? ÁrmannsgliniB Sigurjón vinnur skjöldinn. Það var fjölment í Iðnó í fyrra- dag þegar kept var um skjöld glímufélagsins Ármann. Er víst ó- hætt að segja að nógu margir hefðu kornið til þess að fylla. húsið þó 'það liefði verið helmingi stærra. Liðin voru rétt fiinm ár frá því að síðast var kept um skjöldinn. 1 bæði skiftin, sem kept var um skjöldinn áður, vann Sigurjón Pétursson hann, en þrisvar átti að vinna hann til fullrar eignar. Keppendur um skjöldinn voru 15 als, og mun sjaldgæft, að jafn marg ir liafi tekið þátt í opinberri kapp- glímu hér á landi. „Ármann“ var vakinn af svefni í haust og hefir starfað ötullega í vetur, fyrir for- göngu margra glímufúsra inanna, og hafa félagsmenn verið með lang- flesta móti í vetur. Af því að glímnr hafa verið svo lítið iðkaðar hin síðustu árin eru flestir glímumennirnir nýir á sjón- arsviðinu En þeir eiga vonandi eftir rð sjást oft, og mörgum sinnum með glímubeltin, því segja mátti nndan- tekningarlaust um alla glímumenn- ina, að þeir glímdu laglega. í hópn- nm vorn þeir tveir g'límumennim- :r, sem frægstir eru frá fornu fari, nefnilega Sigurjón, sem áreiðanlega mun hafa iðkað glímu lengst allra som keptu, og voru þó engin „elli- mörk“ að sjá á honum, og Tryggvi Gunnarsson, sem í vor sem léið vann sigur á Sigurjóni. Þóttust i'ienn þes fullvissir, að úrslitaglím- an tnundi standa á milli þeirra og varð líka sú raunin á. Allir sem tók- ust fangbrögðum á við þá urðu að lúta í lægra haldi Og einn hinna nýju gerðist einnig skæðnr mjög, Eggert Kristjánsson frá Dals- mynni. Fór sanian hjá honum kraft ar og fimi og má telja hann vænlegt glímukonungsefni. Þá má ennfrem- ur minnast Ágúst Jóhannssonar sem glínramanns, sem gaman er að horfa á. Úrslitin urðu þau, að Sigurjón lagði alla sem hann glímdi við og vann þar með Ármannsskjöldinn fyrir fult og alt. Varð úrslitaglím- an milli þeirra Tryggva snubbótt, og féll liann á fyrsta bragði. Fekk Sigurjón því 13 vinninga en Tryggvi 12, Eggert Kristjánsson varð þriðji maður í röðinni með 10 vinninga, en næstir voru: Magnús Stefánsson með 9, Sigurjón Féld- sted 8, Gísli Rafnsson 8, Ágúst Jó- hannsson 7. AUs voru glímdar 95 glímur en hefðu átt að vera 105, en einn gKmumaðurinnf v Jóhann Guðmundsson, veiktist og varð að ganga úr leik er hann hafði glímt 4 glínrar, og vann hann þr jár þeirra Var skemtun hin bezta að horfa a kappglímuna. Hún fór prýðilega fram og var órækur vottur þess, að „Ármenn“ hafa iðkað íþrótt sína af kappi í vetur. Fisksalan í bænum. Engar lífsnauðsynjar hér i bæ hafa stigið eins afskaplega í verði síðasta ár eins og fiskurinn. í fjT’ra var hann seldur hér í borg inni dýrast á 30 aura kg. N11 er hann seldur á 60 aura kg. Þetta væri nú ekki svo raidar- legt, ef þeir sem fiskinn sélja hér 1 bænum væru nauðbeygðir til að setja þetta vei’ð á hann, vegna þess að þeir yrðu að kaupa hann svona dýran. En það er ekki ástæðan. Hér liggur ekkert annað til grundvallar en beint okur. Það er víst, að mest af iþeim fiski, sem seldur er hér, er keyptur íir veiðistöðvum hér sunnan að á 22—26 aura kg. Hér er því svívirðileg álagning, sem kemur niður á fátækustu bæj- arbúum og ekki hefir við nokkra sanngirni að styðjast. Til samanburðar má geta þess, að fullsaltaður fiskur mun nú ekki vera í meira verði hér en 80 au. kg. Er þó búið að leggja mikla vinnu í að koma lionum í salt og þar á ofan eyða salti í hann, sem nú er dýrt. Þó er ekki nema 20 aurum dýrara kg. af honum en nýj- um fiski, sem seldur er með haus, slógi og dálki og fullur þriðjungur gengur því úr. Þetta er íhilgunarvert athæfi. Vitanlega þurfa þeir, sem við þessa atvinnu fást, fisksalarnir, að fá eitthvað fyrir fyrirhöfn sína, því þetta, er köld og ónæðissöm vinna. En góð daglaun gætn þeir baft þó þeir légðu ekki nema 100% á fiskinn, og er það þó rán. Þetta er litlu betra en aðferð Sláturfélagsins, sem seldi kjötið í bæinn í haust með okurverði og þóttist gera það vegna þess, að það hefði vissu fyrir þessn verði erlendis. En nú liggur það með alt ■... NÝJA BÍÓ nm—mm Alþýðuvinur Sjónl. i 5 þíttum eftir Oie Olsen og Sophus Mich.aelis. Myndin er tekin undir eftirliti Holger Madsens og sjálfur leik- ur hann eitt aðalhlutverkið. Önnnr stærstu hlutverkin leika þan Gunnar Tolnaes, Lilly Jacobsson og Fr. Jacobsen. Til tnarks um ágæti mynd- ar þessarar er það, að lýðvalds- stjórain i Þýzkalandi fyrirskip- aði að sýna hana i öllnm kvik- myndahúsum landsins. Ur ummælum blaöanna: Efni myndarinnar er hin sivaxandi stéttabarátta og hún er rothögg á skoðaoina að máttnr sé réttnr. Kjarni bennar er friðarbarátta inn á við. Alþýðnviour prédikar baráttn gegn Bolzhewismanum en framþrónn og framfarir eftir vegnm laga og rétt- lætis. — Gnnnar Tolnæs leiknr aðal- hlntverkið — hinn sanna alþýðnvin — af framúrskarandi sniid. Hljómleikar Undir sýningn leikur hljóðfæra- flokkur undir stjórn hr. The6- dórs Arnasonar — sami flokk- urinn sem lék þegar »Friður á jörrðuc var sýnd. Sýning kl. 81/* Pantaðir aðg.miðar afhenth i Nýja Bíó kl. 7—8, eftir þann t(ma seldir öðrum. Fyrirlggjandi hér á staðnum: ARCHIMEDES land-mótorar, y2, % og 3 hestafla, fyrir bensin. — Verðið óbreytt. G. EIRÍKSS, Reykjavík Einkasali á íslandi. Þurkuö Bláber fást i Verzlan 0. AmnndasoDar, Simi 149 — Laugavegi 24. kjötið óselt, sumt hér, sumt erlend- ís og hefir getað selt fyrir hrak- verð 700 tunnur. Og er nú farið, að sögn kunnugra manna, að fleygja kjötinu fyrir skemdir. Þetta er glæpsamlegt athæfi. Verður þetta kjötmál ef til vill rætt frekar liér í blaðinu. Fisksalarnir ættu að gæta liófs í álagningu sinni. Svo getur farið, að einhvern góðan veðurdag neiti hæjarbúar að kaupa af þeim fisk- inn með þessu ránverði. Eða bæjar- félagið sjái einhver ráð til þess að losna við okur þeirra. Flejjjrí leiðir ættu að vera til þess að afla bænum þessa nauðsynlega matar, en þær, sem nú eru farnar, og öll- um mönnum eru að verða ófærar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.