Morgunblaðið - 04.02.1920, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.02.1920, Blaðsíða 1
Kaupirðu góðan hiut þá mundu hvar þú fekkst hann Símar 137 & 543 Símnefni NET Netaverzl. Sigurjóns Péturssonar Hafnarstræti 18 Hefir nú fengiS afar mikið úrval í viðbót við það, sem til var áður — af öllum mögulegum vörum til útgerðar, bæði fyrir smærri og stærri skip, svo nú er nóg til af öllum stærðum af: *EKMTl!f í MiJílM Manilla. Stálvír, Youch-Manilla, 'Vírmanilla, Biktoug, Iiásum, Blökkum, í OH [®í Loggum, Logglínum, Attavitum,. —0~ Akkerum, Keðjum o. fl., Segldúk, Saum allsk. Þjölum, Hjólsveifum og Nöfrum, Naglbítum og Töngum, Burstum af öllum stærðum, Skrúbbum, Fiskburstum, ■ ■ 'É^mmmmksA 'nr Gólfburstum. Linum, Netagami, Taumum, 9 a Önglum, Blýlóðum allsk., Utgerðarmenn íá hvergi betri vörur eða jafn ódýrar. íá hvergi jafn endingargóð sjóföt eða vinnuföt, Doppur, Buxur, Sokka, Vetlinga, Peysur, Trefla, alt búið til í Klæðaverksmiðjunni Álafoss, úr ísl. ull. — Hvað er betra en það 1 Samkeppnin er útilokuð. Því vinna, efni og lag á því sem búið er til hér á landi er betra við okkar hæfi en það, sem við fáum frá útlöndum. — Og við biium hér til hinar ágætu Botnvörpur, sem eru fiskisælustu net í heiminum. Síldamet, Þorskanet, búin til í vélum bér á landi Ef yður vantar net, þá komið til mín. Það er takmark vort að útvega yður góðar vörur. Innlendur iðnaður er til góðs fjrrir hag landsins. Eflið hann — og verzlið við igurjón Pótursson, Hafnarstr. 18. Erl. símfregnir. (Frá fréttaritara Morgunblaðsins). Khöfn 3. febr. Bolshewikar samja frsð Símað er frá Reval að friðarsamn ingnnum í Dorpat sé nú lokið með undirskrift beggja aðila, Eistlend- ingn og Bolzbevikka. Enska blaðið „Momingpost“ bermir, að Lloyd George hafi ráðið Pólverjum til að semja frið við Bolzhevikka. Alþjóðabandalagið. Búist er við, að viscount Edvard Grey muni verða forseti alþjóða- bandalagsins. Framsal hinna seku. Prá París er símað, að skráin yfir þá, sem bandamenn krefjast fram- sals á til hegningar fyrir ófriðar- glæpi, verði afhent Þjóðverjum 10. febrúar. (Á skrá iþessari voru nppmna- lega yfir 1000 nöfn, en af þeim hafa rúm 200 verið strykuð út. Keis- arinn og ættmenn bans eru ekki á skránni). Ameríkumenn kippa að sér hendinni. 'Samkvæmt skeyti frá New York hefir fjármálaráðherra Bandaríkj- anna iýst yfir því, að dregið yrði úr hjálp þeirri sem Ameríkumenn veita Evrópu með matvæli. Spanska veikin. breiSist. óðfluga út hér í Kanp- mannahöfn. Um 100 nýir sjúkling- ar eru fluttir á sjúkrahúsin á degi hverjum. JSaiRfélag *fteyfgavi/iur: Sigurður Braa eftir Joíjan Bojer verður leikinn í Iðnó Miðvikudaginn 4. febr. kl. 8 síðd. Aðg.m. seldir í Iðnó i dag. Bezt að augl. i Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.