Morgunblaðið - 17.02.1920, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.02.1920, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Framsalið. Reuter-skeyti hermir, áð Þjóðverj- ar neiti framsali, en bjóði að þýzk- ur dómstóll dæmi í hernaðarglæpa- málunum. Námaverkfall í Englandi. Námaverkamennirnir vilja hefja verkfall, þrátt fyrir það, þótt verka mannafélögin séu því mótfallin. Fundir alþjóðabandalag'sins verða opinberir. Dorpat-friðurinn. Frá Reval er símað, að friðar- samningarnir í Dorpat, milli Bist- lendinga og Bolzhevikka, hafi nú verið staðfestir og sé gengnir í 'gildi. Talsímaverkfallið í Khöfn. Samgöngumálaráðherann hefir miðlað málum svo að verkfallinu er nú lokið og var vinna hafin aft- ur í gær. Kaupgjaldsmálið er þó ekki útkljáð enn. Húsbruni. Seyðisfirði 15. fehr. Hús Vigfúsar Sigurðssonar á Norðfirði brann nýlega til kaldra kola, ásamt innbúi, sem var óvá- trygt alt. Haröindi og skipreikar. —e— Seyðisfirði 15. febr. Harðindatíð og jarðbönn nú um alt Austurland. Yélb'átar komast ekki hafna milli fyrir óveðrum. Vélbát rak á land á Norðfirði og brotnaði hann í spón. Annan rak á land á Hánefsstaða-eyrunum og brotnaði hann einnig. Um lyfjasAlu og tilhögun hennar. Eftir Stefán Thorarensen lyfsala. lyfsalaráSiö, sem aðallega ætti að vera skipað lyfsölum, hefði eftirlitið með lyfjabúðunum. í heilbrigðisráð- mu danska eru nú sem stendur tveir lyfsalar. Eins og gefur að skilja eru lækuar miklu síður hæfir til þess aS hafa eftirlit með lyfjabúðunum en lyf- salar, því læknar eru ekki nærri eins kunnugir rekstri lyfjasölu og hafa ekki sérmentun til að geta dæmt um þau efni eins og lyfsalarnir. pat> væri því æskilegt, að þingið gætti þessa, næst þegar frumvarp til laga um stofnun heilbrigðisráðs fyrir ísland verður lagt fyrir það. Og þess verður væntanlega ek.ki langt að bíða, því þörfin er orð- in svo brýn á því, eins og líka land- læknir benti á í þinginu í sumar sem leið. það þarf tæplega að gera ráð fyrir því, þó að lyfjabúðum fjölgi hér á landi, að leyfi til að reka þær fáist öðruvísi en sem persónuleg reksturs- í heildsölu: HESSIANS S4” og 72” afar ödýr Ás?. Sigurðsson Skrifstofar Austurstræti 7 — Sími 329. <z DA68ÓK => VeðriS í gær: Reykjavík: N. stormur, biti 7,4 Isafjörður: N. hvassviðri, hiti —9,3 A kurevri: N. kaldi, hiti -f- 7,5 Seyðisfjörður: N. stormur, hiti -f- 6,6 G'rímsstaðir N. st. kaldi, hiti -f- 9,0 Vestmannaeyjar: N. andv., hiti -f- 4,5 Þórshöfn: N. andvari, hiti 4,0 Loftvog hæðst norðvestur af Vest- fjörðum en lægst suðaustur af Fær- eyjum. Norðanstormur með nokkru frosti. Hríð á norðurlandi. Trúlofuð eru á Seyðisfirði Guðm. Hagalín ritstjóri og ungfrú Kristín dóttir Jóns fyrv. alþingismanns á Hvanná. Dione, Iþýzka flutningaskipið, sem hér var í janúarmánuði með salt, hefir ekki komið fram til Hamborgar emi. Það fór héðan 17. jan. en átti að koma við norðarlega í Noregi. Hefir frést til skipsins þar, en var ókomið til Ham- borgar á föstudag-skvöld, samkvæmt símakeyti þaðan. Islands Falk kom hingað í fyrradag frá Færevjum og hefur hér strand- vamir. Hafði hann með sér franskan botnvörpung, sem hann fann í land- helgi fyrir sunnan land. Var hann sekt- aður af bæjarfógeta í gærmorgun um 1000 krónur, en afli og veiðarfæri gert réttindi. Hér getur því ekki oröið nema um eitt fyrirkomulag að ræða í framtíðinni freinur en í Danmörku, því eg geri ekki rað fyrir að nokkur vilji taka upp þá stefnu að gefa alla lyfjaverzlun í rjálsa eins og er í Prakk- landi og víðar. Enda hefir því víst aldrei verið lireyft hér á landi. Ríkis- einkasala með lyf hefir aftur á móti komist á dagskrá hér nvlega að því leyti sem um hana liefir verið skrif- að lítilsháttar. í raun og veru geri eg ekki ráð fyrir, að þeir, sem vilja koma henni á, hafi athugað málið nægilega vel frá rótum. Eg hefi synt fram á gallana við það fyrirkomulag. peir eru margir við ríkiseinkasölu yfir höf- uð, og ekki sízt við einkasölu á jafn sérstæðri viiru eins og lyf eru, sem bæði þarf sérþekkingu, staka samvizku semi og umhyggju til að framleiða svo í lagi sé. Og þó að vér íslendiugar séum nú s.jálfstæð þjóð, ættum vér ekki að vera upp úr því vaxnir að taka nokkurt tillit til reynslu annara þjóða, jafnt í þessu efni sem öðru. Reynslan er búin að sýna það, að jafnvel í þeim löndum þar sem svo- kallaðir jafnaðarmenn hafa verið fjöl- mennastir, en eins og kunnugt er hafa þeir ríkiseinkasölu á stefnuskrá sinni rpptækt. Er aflinn mjög lítill að sögn, skipið nýkomið frá Frakklandi. Skarlatssóttin kvað vera að breiðast út hér í bænum aftur. En fyrir nokkru var hún heldur í rénun. Eremur er veikin væg. 16000 manns eru nú í bænum og 1050 menn hafa síma, eða með öðrum orðum tæplega sjötti hver maðui' í bænum. Geri maður ráð fyrir því að hvert heim ili sé skipað 5 mönnum, þá eru í bæn- um 3200 fjölskyldur. Hefir þá þriðja hver fjölskylda síma. En sjöundi hver þingmaður hefir ekki síma. Ranghermi var :það í blaðinu í fyrra- dag, að Friðrik Bjömsson hefði fengið aðra einkunn við fyrri hluta lækna- prófs. Hann hlaut fyrstu einkunn. Guðrún Magnúsdóttir, Yesturgötu 26 er 93 ára í dag. Prentvilla var í blaðinu í fyrradag, eins og allir geta séð, þar sem það var hermt eftir Bjarna jónssyni frá Yogi að hann hefði vítt að stjórnin hefði eigi fyrir þingið lagt frv. meiri hl. vatnanefndar um tryggingar og vatna- tjón, að þaö átti að vera vatnastjórn. víðast li\ar, hefir hugmyndin um ríkis- einkasölu á lyfjum mætt svo meguri mótspyrnu, að hvergi hefir enn tekist a'ð korna henni á. Enda er nú, að því er eg bezt veit, miklu minni áhugi á að koma henni á, jafnvel meðal jafnaðar- manna sjálfra, en var seinni hluta ald- arinnar sem leið og um aldamótin. pvi þá gerðu þýzkir jafnaðarjnenn hverja tilraunina eftir aðra til þess að koma á ríkiseinkasölu með lyf í Þýzkalandi. En ríkisþingið feldi tillögur þeirra og nú blómgast persónulega reksturs- réttindafyrii’komulagið í pýzkalandi. Og eins og kunnugt er stendur engiu þjóð framar í þekkingu í lyfjafræði og framleiðslu á lyfjaefnum en þýzka þjóðin. Pó að margt sé ólíkt með Dönum og Islendingum og ýmislegt, sem vel á við í Danmörku eigi ekki við hér á landi, þá getum vér óhræddir, framvegis eins og hingað til, fylgt þeim hvað snertir endurbætur á sviði lyfsölunnar og tek- ið þá þar til fyrirmyndar, því líklega er engin þjóð komin lengra þar en Danir. Enda mun líka sú verða raunin á, þó að íslenskum stúdeutum við Hafn arháskóla fækki, þá munu Islendingar, sem ætla að lesa lyffræði og kynna sér þau mál, leita til Hafnar eins og áður. Járnvörur BJikkvörur Steindar (emaiS.) vörur Kústar, burstar, penslar af öllum tegundum hvergi betri né ódýrari og hvergi eins ódýrar i stórkaupum og hjá Jphn Willumsen Kaupmannahöin selar aðeins kaupmönnum og kaupfélögum. Sýnishornasafn og verðlistar i Bankastræti xi. O. Friðgeirsson & Skúlason. Til herværende Danske. Komitéen, der paa den danske Ministers Initiativ er dannet for at arrangere en Festlighed her i Reykjavik i Anledning af SÖnderjyl- lands Tilbagekomst til Danmark, har tænkt sig at invitere alle de herværende Danske, samt eventuelle Ægtefæl'ler, til en festlig Sam- menkomst og beder dem, der kan komme tilstede at give Meddelelse herom til en af Undertegnede inden den 21. Pebruar af Hensyn til Lokalforholdene. Meddelolse om Danske, der for Tiden er bortrejste, modtages med Tak. Program for Festen, der antagelig finder Sted i Midten af Apriþ vil senere blive bekendtgjort. Th. Krabbe Formand Thor Jensen Næstformand P. O. Christensen Kasserer Fru Flora Zimsen Fru Georgia Bjömsson f) John Fenger Sekretær Grár flauelshattur fauk af manni á sunnudagskvöldið kl. 7 fyrir utan „Hótel Skjaldbreið“ Finnandi vinsamlegast beðin að skila honum gegn fundarlaunum á „llótel Skjaldbreið", herbergi No. 6. Og eg tel það vel ráðið, því vér eiguin tæpast völ á betri- fræðslu í þeirri grein annarsstaðar eða betri stað fyrir þá, seni vilja kynna sér vöxt og viðgang þessarar fræði og atvinnugreinar, til þess svo að færa þ.jóð sinni í nyt þeg- ar heim kemur. Aths. pegar ritgerðin var vélrituð, hefir úr hinu sögulega yfirliti fallið burtu nafn hi’. lyfsala M. Lund, eu í bans stað komið N. C. Olesen, sem var næstur á undan honum frá 1898—99. Einnig hefir úr fallið uui lyfjabúðina í Hafnarfirði, sem Sören Kampmann stofnsetti 1918. St. Th. 1 nokkru af upplagi blaðsins í fyrra- dag, höfðu ruglast nokkrar línur t grein þessari, þannig, að samhengi truflaðist Eru lesendur beðnir að athuga þetta og lesa í málið. öengi erlendrar myntar Sænskar krónur............ 127.50 Norskar krónur............ 118.00 Mörk........................ 7.20 Sterlingspund.............. 23.05 Fraruskir frankar ......... 48.00 Svissneskir frankar ...... 114.00 Ho'll. gyllini............ 254.50 Dollarar.................. 685.00 JÖRÐ TIL SÖLU. Hamrar í Mýrasýslu fást til kaups og ábúðar í fardögum 1920. Fasteignaskifti geta átt Bér stað. Semjið við undirritaðan Þorv. Helga Jónsson, Grettisg. 51. viðtalstími 2—3 e. m. Svienbjöm Egilsson, fulltrúi Fiskifé- logsins býður sig fram til Alþingis hér nióti Jakolt Möller ritstjóra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.