Morgunblaðið - 13.06.1922, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.06.1922, Blaðsíða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. Landsblað Lögrjetta. Ritstjóri: Þorst. Gíslason. 9. árg., 180 tbl. Þriðjudaginn 18. júni 1922. í WLfoldarprentsmiöja h.f. 1 Gamla Bíö Laxatorfan. Kvikmynd í 5 þáttu.n eí'tir _ ^káldsögunni »The silver * Horde«, eftir R x Bench, út- a átbúi'n í kvikmvnd af skáld- p in« sjá4fu. Saga þessi gerist í Alaska v'ð fijótið Kolvik, þar sem iaXinn er svo áfskaplega tIlikill, að honum verður naB8tum því mokað á land. Margir slógust cm veiðina °g var satnkomulagið því °ft ekki sem best. Píii ismissy endurtekur Oi'gel-hljómleika 1 Dómkirkjunni miðvikudag 14. júni kl. 8'/a síðdegis. Agöngumiðar seldir í bóka- verslun ísafoldar og Sigf. Eymundssonar. Siðasta sinn. BVGGINGAREFNI: Þakjárn nr 24 og 26, Þaksaumur, Saumur 1” 6”, Puppa- saumur, Þakpappi »Víkingut«, Paneipappi, Góifpappi, Asfalt, Kalk, Rúðugler, einf og tvöf., Offnar og Eldavjelar, liör, eidf. steinn og leir, Þvottapottar, Máiningarvörur: Zinkhvíta, BlýhvÍTíi Terpentiua, Fernisolí i, svart olíur, þurrir iitir allsk, Lökk, Krit, Kitti, tillöguð málning, margir litir, pensiar. Botn- farfi fyrir játn- og trjeskip. Gaddavír. Carl Höepfner. Með e.s. „Botn5a“ hefi jeg fengið flest alt tilheyrandi hjólhestum Dekk frá kr. 9—18, Slöngur frá kr 3^7. — Spyrjið um verð hjá ntjer á öllu sem þið þutfið tilheyrandi reiðhjólum ykkar. ilýjir hjólhestar kema með e.s. „Gullfoss“ (Hamlet). Nýja Bíé ^ • . ■ SZ , SSfc* i Blaöaðrengurinn Afarskemtileg o* lærdónsrík amerísk stórmynd í 7 þ.ittum, eftir Marchall Neilan. Aðalhlutverkið, hlaðadrenginn >Dinty«, leikur Wesley Barry, sem margir munu kannast við úr »Fóstri fótalangur« Þetta er úrvals mynd sem ailir munu hafa verulega á- nægju af að sjá, ertda. hefir hún farið sigurför víða utu heim, var t. d sýnd í 9 vikur á Röda Kvarn, í Stokkhólmi. SSýning kl. 8’/*- Aðgöngumiðar seldir frá kl. 7.| SIGURÞOR JONSSOIi. Aðalstrseti 9. úrsmiður. Simi 341. 1l h t M Elliikl Mtíir fyrv. ráðherrafrú. í fyrrinótt andaðist á heimili /U) hjer í bænum, Staðastað, frú Ksabet Sveinsdóttir,ekkja Björns leitins Jónssonar ritstjória og ráð- lerra, ^erður þessarar merku konu lahar miust síðar hjer í blaðinu. % iern Hætturnar stafa af beinu sköttunum. H ^nskur hagfræðingur, pró- Sven Brisman, hefur í vor tlV, k . grein, sem sýnir fram á, ' ^einir skattar eru óhagkvæm- lí> Þe, Q Sar þeir stíga mjög hátt, ^v«r9ur tekið hjer upp aðal- ,Þl uerinar, eftir norska blaðinu ” ^and" frá 18. f. m. í beiminum hefur tvær hlið- 0,1* jjt a meim> °í? þetta á við ats .^^Tirkomulagið eins og ann- °g ar er oft talað um beiniá 6lIla skatta eins og annað- siálf •• lyrirkomulagið hljóti að °g5u að hafa alla yfirhurði yfir hitt. Og svo heldur einn fram beinu sköttunum, en annar þeim óbeinu. Hvorugt er rjett, ,því í raun og veru er ekki hægt að segja, hvort fyrirkomulagið sje betra. Gladstone líkti þessum tveimur skattaálögum við tvær systur, jafnar að fegurð og auðæfum, aðeins með sjerkennum, sem fyr- ir koma hjá systrum, og hann kvaðst telja það ráðherraskyldu sína, enda þótt það ef til vill þætti bera vott um siðferðishrest, að horfa jafnt til beggja. En vera má, að menn nú á tímum finni það að þessum ummælurn, að illa eigi við að líkja skattaálögum við fagrar meyjiar. Fjármálaráð- herramir geta litið svo á þær, en almenningur ekkb Skattgreið- endurnir munu velja fremur ein- hverjar aðrar samlíkingar. En þeim hættir aftur á móti við að ganga of langt í hina áttina. Það eru siannarlega líka góðar Miðar á sköttunum. Beini skattur- inn lætur efnamennma horga meira en fátæklingana til al- mennra maimfjelagsþarfa, og eng- in mun neita því, að í þessu komi fram góð og hagkvæm regla. Og sama- er lað segja um óbeina skattinn, þegar hann er Jagður á glysvarning og nautnameðöl. Það er ekkert skaðlegt nje rang- látt í því, að þjóðfjelagið leggi þyngri skattabyrðar á þá, sem telja sig hafa ráð á glysi og nautnum fram yfir það, sem al- ment gerist, heldur þvert á móti. Óbeini skatturinn kemur þá fyrst fyrst Óhagkvæmilegia niður, er hann lendir á vörum, sem bein- línis eru nauðsynj avðrur. Það er upphæð skattaálagning- anna, sem mestu máli skiftir. Því hærri sem skatturinn er, þess meira her á óhollum lafleiðingum ■■■■■■■■■■■—■ — lljermeð tilkynnist vinum og vandamönnum að Ottó Rikard Davíðsson fiá Sauðórkrók andaðist á Vífilstaðahælinu hinn 12 júní Davið E rbekk, Vífilstaðahælið. hans, og loks er hægt að ná því marki, að meiri skaði verði að skattinum en not, ef yfir það mark er farið. Og nú verður ekki betur sjeð en að beinu sbattarn- ir sjen komnir yfir þetta mark og að skaðlegu afleiðingarnar sjeu farnar að koma fnam. Ef hægt væri að koma heinu sköttunum svoleiðis fyrir að þeir legðust mestmegnis á ófrjóar tekjur, svo sem jarðrentu og „kvasirentu", sem hagfræðingarn- i” svo nefna, þá mundi þetta ekki valda jafnmiklu óhagræði. — En það er ekki hægt að koma þessu svo fyrir. Hættan af beinu skött- unum, sem er ekki lítil, stafar af því, að þeim hættir við að leggjast með öllum þimga sínum á framleiðslustarfsemina. Með því hafa þeir þau áhrif, að dnaga úr henni og þar með einnig að minka þjóðartekjumar. — Þetta verður með þrennú móti: 1.) Menn hafa sjerstaklega veitt eftirtekt áhrifunumá auðsöfnunina Það liggur í augum uppi, að beini skatturinn hefur heftandi áhrif á hana. Samdráttur fjárins á sjer fyrst og fremst stað meðal þeirra hópa þjóðfjelagsins, sem hafa meiri tekjur en þeir þurfa sjer til Hfsviðurværis. En nú er skött- unum þannig beitt, að þeir koma þarna þyngst niður. Og þetta hef- ur aðrar afleiðingar en menn korna alment auga á við fyrsta álit. Setjum t. d. svo, að mað- ur með 80 þús. kr. tekjur, eyði 40 þús. en leggi fyrir hinar 40 þúsundirnar. Taki nú ríkið og sveitarfjeliagið 25% af tekjnupp- hæðinni, í þessu dæmi 20 þús. kr., þá er það ekki líklegt, að mað urinn eyði minna næsta ár. Lík- ir din eru mest fyrir því, að hann eyði jafnmikln, en að hann leggi Nótubækurnar óöýru (tvíritunarbækur) fást ennþá í ísafolditrpreatsmiðju h. f. Einnig ritvjela- og skrif- papír og umslög. — Fjölbreytt úrval. — Lágt verð. ísafoldarprentsmiðja h. f. þá fyrir aðeins 20 þús. kr. Anð- vitað er þetta fátítt dæmi, en þó mun mega gera ráð fyrir, að rnenn dragi ekki alment úr eyðslú sinni ótilneyddir. Menn lifa sam- kvæmt venjum sínum, en minka heldur hitt, sem fyrir er lagt. Það mætti orða þetta svo, að menn spari fyrst sparifjeð. Og það munu engar ýkjur vera nú, að helmingur, eða jafnvel meira, >af því fje, sem í skattana fer, hefði annars verið lagt fyrir og farið til auðsöfnunar. Á þennan j hátt draga skattarnir, með því fyrirkomulagi sem nú er á þeim, úr lauðsöfnuninni. Þetta skapar hækkandi rentu, og hún er aftur *hemill á framleiðslunni. Fram- leiðslan er háð framboði þess fjár, sem til rekstursins þarf. í öllum löndum er til fjöldi fyrirtækja, sem her sig með §% rentu, en þolir ekki að hún sje 6% o. s. frv. Við hverja tröppu, sem rent- an stígur upp, minkar á þenuian hátt svið framleislunnar, hún dregst saman. Afleiðingin af þessu verður, að þjóðartekjumar rýrna, fyrirtækjum fækkar og vinnulauu lækka. Og þetta kemur ekki nið- ur á auðmönnunum einum. Þeir fá þvert á móti með háu rent- unni nokkrar bvtur fyrir auknu skattaálögumar. Nl. ITrópenól þakpappinn sem þolip ð>IL Fæst altaf hjá A. Emarsson & Funk, Reykjavík. Hail ífir Eiuern ■ 6. útg. með nýjustu ákvæð- uni í póstmálum, símamál- um, um opinber gjöld o. fl Kostar aðeins kr. 1,50. — Fæst hjá öllum bóksölum. Aðalfundur Sögufjelagsins verður haldinn í lestrarsal pjóðskjalasafns- ins þriðjudaginn 13. júní kl. 9 að kvöldi. Fjelagsstjórnin. Einar Nielsen, miðillinn sem mest umtal hefir vakið undanfarna mánUði, ætlar bráðlega til Englands og hlíta þar rannsókn enskra vísindamanna. I haust ætlar Chr. Winther, sem var einn í dönskn nefndinni er vottorð gaf um útfrymis fyrirbrigði Nielsens, að rannsaka hann á ný. Rússland og umheimnrinn heitir bók, sem Friðþjófur Nansen hefir skrifað, og nýlega er komin út í Berlín. Hefir þýska skáldiðQerhardt Hauptmann skrifað formála fyrir bókinni en Maxim Qorki eftirmála. eikur mP,? 2. ft. K« R og Vals er í kvölö kl. 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.