Morgunblaðið - 12.06.1923, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.06.1923, Blaðsíða 1
10. árg., 182. tbl. |________ Þridjudagiwn 12. júni 1923 Gamla Bi6 HHHamannai Astniœr Roslowskýs. Sjórileikur í 5 þáttum eftir hinni ágætu skáldsögu Georg Froschel’s: Tekin af Ufa Film, Berlin. Aðalhlutverkið leikur: Asta Nielsen. Aðgöngumiða má panta í síma 475. Sýning kl. 9. Notið aðeins Hreins skóswertu, 0 þvi engin erlend er faetri. 0 Nýkomnar vörur: Kartöflur, mjög góðar, á 8.50 pokinn. Hveiti, ágæt te'giund, á 0.30 pr. % kg. Hrísgrjón, Haframjöl, Kartöflumjöl, Sagógrjón. Ávextir í dósum: Perur, Ananas, Apricots, Ferskjur og blandaðir. Sultutau, margar tegutídir. Kex og kökur. Allskonar kryddvörur. Glænýtt, íslenskt smjör á 2.00 þó kg. Ennfnemur mjög mikið af allskonar hreinlætisvörum. Jón Magnússon & Manius. Laugaveg 44. Sími 657. IX. Smjörgerðin. Með stofnun og starfsemi smjör- ^óanna um og eftir síðustu álda- luót, tókst að gera íslenska smjör- 1J að nothæfri útflutningsvöru til s°iu erlendis. Á blómaárum húanna nam þessi útflutningur og seldist fyrir það, ei hjer segir Útflutt. Seldist f. kg- kr. Árið 1905. 140.000. 190.000. — 1908. 122.000. 220.000. — 1910. 150.000. 270.000. — 1912. 177.000. 345.000. H. Pedersen, umboðsmaður I firmans Fr. Meyer A/S Kristi- ania, býr á Hótel Island nr. 13. Þangað er ikaupmönnum bæjarins boðið að koma og líta á fjölbreytt sýnishorna- safn af neðanskráðum vörum: Kex og Kökur. Sælgætisvörur. Sultutau, marmelade ognýlenduvörur allskonar. H. Pedersen fer aftur með „Síríus“ ; eftir þann tíma eru kaupmenn beðnir að snúa sjer til aðalnmboðsanns firmans á íslandi. Mm C. ftiiiar. Ingólfsstræti 4. Nokkuð af nýjum mjög ódýrum nýkomið álafoss-útsaian Hafnarsiræti 18. Mýjai1 vörur . Með sfðustu skipum liöfum við fengið miklar birgðir af nýjutu vörum. Hálstau Manebetskyrtur, fKbbar, bindi, slaufur, einnig mikið úpval af g Gummihálstani.. Vöruhúsið. I Mestur bluti þessa útflutta smjörs var af Suðurlandi, einkum úr Árness- og Rangárvállasýslum. Framan af ófriðarárunum dofn- aði mjög yfir smjörbúastarfsem- inni hjer. Mörg búin hættu að starfa og lögðnst niður. Aðai- ástæðurnar til þess voru, að fia- fænur lögðust þessi ár alment nið- ur, og að bannaður var útflutu- ingur á smjöri. Verðkækkunin á smjöri innan- lands átti og sinn þátt í hnign- un búanna. Bændur þóttust fá og fengu, meðan smjöreklan var sem mest, jafnhátt vierð fyrir sitt heimagerða smjör og rjómabúa- smjörið. Af því leiddi, að ekki þótti svara kostnaði að senda rjómann til þeirra, en konurnar unrra úr honum heima,, og bjuggu út sitt „pinklasmjör“. Nú er verð á smjöri sem óðast Ísafoldarprenísmiðja h.f. MTiTfyWIKMi——I Nýja Bíó ■■■■HHlHHai Þrír fóstbræöur. (De tre Musketerer). Eftir hinni heimsfiægu sögu Alcxandre Dumas sem allir þekkja. njósnarar kavdínálans BrEnnimEvkt. 3 og 4 kafli sýndir i kvöld kl. 9 i siðasta sinn. SIGNE LILJEQUIST Vegna fjölda áskorana verða hljómleikamir síðustu endur- teknir í kvöld kl. 7 í Nýja Bíó. Aðgöngumiðar fáist eftir kl. 12 í dag í bókaversl. Sigfúsar Ey- mundssonar og ísafoldar. Hjer með tilkynnist viníum og vandamönnum, að Þor- steinn Eyjólfsson, bóndi í Káratíeskoti í Kjós, andaðist að heimili sínu, laugardaginn 9. þ. m. Aðstandendur. MHUMNHUUUUHI uibmmimsmb að lækka, og útlit með sölu á því innanlands fer vaxandi. Þetta hefir komið nýrri hreyf- ingu á málið. Nú eru áhiugsamir bændur farnir að hugsa um það, að endurreisa smjörbúastarfsem- iua, og framkvæmdir í þá átt eru þegar hafnar hjer Sunnanlands. Árið sem leið störfuðu — að r.afninu til — sjö smjörbú austan- fjalls, 4 í Árnessýslu og 2 í Rang- árvallasýslu. Fimm af þessum bú- um hafa aldrei hætt starfsemi sinni, þrátt fyrir alt, og vel sje þeim er að því nnniu. Það eru Baugstaðabúið, Hróarslækjar, Sandvíkur, Rauðalækjar og Þykkvahæjarbúin. Áslækjarbúið lá ekki niðri nema eitt ár. 1 ráði er, að í sumar starfi þessi 7 bú, er störfuðu í fyrra, og 2—3 í viðbót. Það er áreiðanlegt, að aukin smjörbúastarfsemi styður í ríkum mæli að aukinni framleiðslu. — Með því að senda rjómann til bú- anna — þann rjóma allan sem til felst — og búa til úr honum smjör, þá vinst það tvent: Það fæst meira smjör og betur verkað smjör. Þetta befir revnslan sýnt og sannað. Búin ættu einnig, þar sem því verður við komiö, að starfa að vetrinum lengur eða skemur. Af öllum þessum ástæðum er það því aðkallandi að fjölga bú- unum á ný, þar seni það á við og borgar sig, endiirreisa þau gömlu eða stofna ný bú, þar sem það þykir hentugra. Ekki geri jeg mjer von um — og tel það heldur ekki hyggilegt - - að öll gömlu búin verði end- urreist- Þau eiga ekki alstaðar heima. Þar sem búskapurinn bj'ggist eins mikið eða meira á kúm en sauðfje, þar á að sjálf- sögðu að stofna smjörbú. Sam- göngurnar og ræktunarástæður koma og til greina í þessu sam- bandi. Suðurlandsundirlendið tel jeg yfirleitt vel fallið til smjörfram- leiðsln og smjörbúarekstnrs. — Þetta verður enu sjálfsagðara, þcgar stóru áveiturnar — áveit- an á Flóann og Skeiðin — koma í framkvæmd, sem skamt er að bíða, ef alt fer með feldu. í Mýrdalnum og nndir Eyja- fjöllunum er og álitlegt fyrir smjörframleiðslu, -enda munu og Evfellingar ætla að láta sitt gamla bú — Hofsárbúið — starfa í sumar. Stofnun smjörbúa gæti ennfrem- ur komið til tals á Snæfellsnesi sunnanverðu — Staðarsveitinni í Eyjafirðinum — Hrafnagils-og Öngulstaðabreppum — í Skagaf. o. s. frv. En er nú von um að smjörið frá I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.