Morgunblaðið - 14.06.1923, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.06.1923, Blaðsíða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason.. 10. árgg.y 184. tbl. Fimtudaglnn 14. júni 1923 I í® Garnla Bíói sjónleikJur í 5 þáttum, eftir hinni ágætu skáldsögu Georg Fröschel’s Tekin af Ufa Film., Berlín. Aðalhlutverkið leikur ÁSTA NIELSEN. Aðgöngumiða má panta í síma 475. SÝNING KL. 9. Fataefni afmælt í föt, sel.jmn við næstu daga mjög ódýrt. pjer sparið að minsta kosti 25 krónur á hverjum fötum, er þjer kaup- ið, með því að kaupa efnið í þau hjá okkur. par sem þetta eru síðustu „restimar' ‘ frá saumastofu okkar, verður þetta selt sjerlega ódýrt. Vöruhúsið. J 'mmmmaamswK&r íW „Bláa beljan“, besta mjólkin. Stœrð 16 oz. CAR4 Tilboö óskast í að1 mála húseignina nr. 43 við Suðurgötu í Hafnarfirði. Tilboðið sje með og án efnis. — Upplýsingar í síma 74 í Hafnar- firði, og sendist tilboðið undirrit- uðum fyrir 20. þ. m. Sigurjón Mýrdal. Vlotið aðeins Hreins skósvertu, □ því engin erlend er betri. 0 Höfum fyrirliggjandi: Nidursoðid grænmeti og kjötmeti frá Conservesfabrikken »Danica> «vi rs»« Pöntum þessar vörur einnig^beint frá verk- smiðjunni, fyrir kaupmenn og kaupfjelög. H. BENEDIKT8SOM *“Co I. S. I. íþróttamót hjeraðssamb. U.jM. S. Borgarfj.hjeraðs verður 1. júlí næst komandi þar sem mætast Hvítá og Norðura (a sama stað1 og að undanförnu), og hefst kl. 11 f. h. E.s. ,,Suðurland“ fer aukaferð til Borgarness 30. þ. m. (daginn fyrir mótið). ‘1 SunÖmaga kaupir hæsta verði h.f. Kveldúlfur. Nýk o m ið: Margar tegunðir af Ilmvötnurn, Handsápum, Andlits »Creame« og »Puder«, Rakaápum. Johs. Hansens Enke. þýsku oliuvjeSarnap ery komnai aftur*- Verðiö iækkað OárnuarudEild 3es Zimsen. Innilega þökkum við auðsýnda samúð og vinarþel við » jarðarför sonar okkar, Runólfs Guðmundssonar. ■ Þóríumn Runólfsdóttir. Guðm. Yigfússon. Laufásveg 43. » ísafoldarprentsmiöja h.f. «■■■■■■■ í«œasKc Nýja Bló zmmuw?? —a— Þrír fóstbræöur. (De tre Musketerer). Tveir siðustu kaflar sýndir í kvöld kl. 8'/a 5. kafli: Dauðadémur hertogans. 6. kafli: Hefnd og sigur, Þessir tveir kaflar verða aðeins sýndir til laugardags. Búnaðarhorfur, XII. Ályktunarorð. Hjer á undan er mörgu slept, sem ástæða hefði verið til að minn ast á og málefni þetta snertir. Þannig hefir ekki verið minst sjer staklega á fráfærur. En eins og gefur að skilja, útheimtist að fært sje frá ef ráðist er í gráðaosta- gerð. Og fráfærur geta og komið til greina í samhandi við smjör- búin, til.að aúka smjörframleiðsl- una. Einnig gæti verið álitlegt að gera mjólkíurosta úr sauðamjólk, til sölu innanlands og utan. Væri vert að gera tilraunir með það. En fráfærurnar eru þyrnir í augum margra. Þeim hálf hrís hugur við að taka þa*r upp aft- i,r. Ekki held jeg þó að það sje af tómri vorkunsemi við lömbin, heldur er það erfiðisaukinn er þær hafa í för með- s-jer. Sjer- staklega mun það vera geymsla ánna, er mestu veldur uni þetta, meðan hagagirðingar fyrir ærn- ar vanta. En reynt verður vafa- laust að koma þeim upp, eftir því sem ástæður leyfa. Eigi hefir heldur verið minst á sölu hrossa til útlanda, enda erfitt að spá nokkru um hana. eins og' nú stendur. Allar líkur til, eftir því sem fróðir menn segja, að sala á hrossum til Eng- lands sje þá og þegar búin að; vera. Notkun á hestum í kola-! námunum fér einlægt minkandi, og jafnvel gert ráð fyrir, a'ð hún verði bráðlega bönnuð með lögum. Og þar með væri þá euska hrossa- mai'kaðinum lokið, að minsta kosti í bráð. Um hitt hafa verið og eru enn skiftar skoð-anir, hva)ð ábabasöm hrossaeignin hefir verið lijer, og sala lirossanna, þegar öllu er á botninn hvolft. En út í þá sálmá verður ekki farið hjer. Það sem mestu máli skiftir, ci’ aulkin framleiðsla. Grundvöllur hennar er meiri jarðrækt, betri áhurðarhirðing og auknar girðing- ar. Á þessu byggist svo meiri og betri búfjárrækt. Og framleiðslu- aukningin, einlfnm á búsafurðum td sölu innanlands og mtan, og th neytslu, kem-ur svo frá sauð- fjenu og kúnum. Þetta verður og hefir verið Ilöfum ágæt rafmagns-straujáiNt á aðeins kr. 12,00. H.f. Rafm.f. Hiti & Ljós. Laugaveg 20 B. Sími 830. midirstaða búnaðarins hjer á landi, og verður í framtíðinni. A^elferð lands og lýðs byggist meiri og betri jarðrækt, bættri meðferð búfjenaðarins, og meiri vöruvöndun. Pramleiðsluna má auka á ýms- an hátt, eins og áður er sýnt. Með því einu að hirða sauðfje botur en víða er gert, verða van- höldin minni og afiurðarnotin vissari og meiri. Hvað miklu þetta kann að nema á hverja sauð'kind, er ekki gott að segja. En mjer er nær að halda, að Mnningurinn geti orðið — í kjöti. mör og ul'l, — 'lágt metinn að með- alt-ali, l—2 'kr. á kind, og það mi verulegs kostnaðarauka við rekstur búsins. Og dæmi eru til um það, að einstakir hændur hafi áunnið þet.ta á einu ári með hættri meðferð á fjenu. Um kýriiar er svipað að segja. x æru .þær betur hirtar og sýnd meiri nákvæmni en gert er alment, n nndu þær græð'a sig. Jafnvel þó fóðrið stæði í stað. En með bættri meðferð vfirleitt, meðal annars aukinni votheysgjöf og kynbótum, mætti vafalaust á tiltölulega stutt- nm tíma — nokkrum árum — bækka meðalkýrnyt um 200 —400 lítra. Jafnvel þó að mörgum finnist nú, þeim er við búskap fást, flest ■erfitt og öndvert, þá bjargax það ekki neinu við að vola og víla og gera ekki neitt. Það er að ■ Jljóta sofandi að feigðarósi". — Nú er um að gera, eins og karl- inn sagði, ,,að duga eða drepast“, og flestir reyna að klóra í bakk- ann meðan kleift er. Margt bendir á. að mestu erfið- leikarnir sjeu niii garð gengnir. Nú er veðuráttan óvenjulega góð, eftir því sem við eigum að venj- ast. Heyfirningar undan vetrinum alment nokkrar og hjá sumum miklar. Pjenaðarhöld í besta lagi. Alt þetta styður að betri af- komiu og hvetur til dugnaðar og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.